Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF L O F T S L A G S B R E Y T I N G A R O G A T V I N N U L Í F I Ð � �� � �� � �� �� � �� � � � �� � � � � � A T V I N N U L Í F O G U M H V E R F I F U N D A R Ö Ð S A M T A K A A T V I N N U L Í F S I N S 2 0 0 6 - 2 0 0 7 Þriðjudaginn 5. desember kl. 8:15-10:00 Grand Hótel Reykjavík Framsögur: Nick Campbell, formaður nefndar Evrópusamtaka atvinnulífsins um loftslagsbreytingar Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair Group Árni Magnússon, forstöðumaður orkumála hjá Glitni Fundarstjóri: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA Fundurinn fer fram á ensku Þátttökugjald kr. 2.500 ásamt morgunverði Allir velkomnir - skráning á www.sa.is eða í síma 591 0000 ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís- lands hækkaði um 0,7% í gær í 6.177 stig. Viðskipti með hlutabréf losuðu fimm milljarða króna. Gengi bréfa Glitnis og FL Group hækkaði langmest eða um 2,8% og 2,2%. Mest lækkun varð á gengi bréfa TM eða um 2,5% og þá lækkaði gengi bréfa 365 og Teymis um 1,4%. Gengi krónunnar stóð í stað í gær. Glitnir og FL hækka ● ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæf- iseinkunnir Straums-Burðaráss Fjár- festingabanka og metur horfur stöð- ugar. Langtímaeinkunn Straums- Burðaráss er‘BBB-’, skammtíma- einkunn ‘F3’, óháð einkunn ‘C/D’, og stuðningseinkunn ‘3’. Fram kemur í umsögn Fitch að ein- kunnirnar endurspegli sterka eigin- fjárstöðu bankans, hraðan vöxt við- varandi tekjustrauma, aukna landfræðilega dreifingu eigna bank- ans og lítinn grunnkostnað hans. Þá segir að í lánhæfismatinu sé einnig horft til mikillar hlutabréfaeignar bankans, mikillar samþjöppunar í efnahagsreikningi og þess hversu háður bankinn er alþjóðlegum mörk- uðum um fjármagn og takmarkaðrar reynslu Straums-Burðaráss á sviði lánaþjónustu. Tekið er fram að já- kvæður árangur hafi náðst á þessum sviðum í ár og að frekari marktæk framför myndi styðja við hækkun á lánhæfismati bankans. Fitch staðfestir mat á Straumi-Burðarási Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ACTAVIS hefur keypt bandaríska lyfjafyrir- tækið Abrika Pharmaceuticals, sem sérhæfir sig í þróun og sölu svonefndra forðalyfja og sam- heitalyfja sem eru erfið í þróun. Heildarkaupverðið á Abrika er 181 milljón evra, eða um 16,5 milljarðar íslenskra króna. Þar af nema árangurstengdar greiðslur 96 milljónum evra, um 8,7 milljörðum króna, sem eru til greiðslu á næstu þremur árum. Önnur kaupin í nóvember Þetta voru önnur kaup Actavis á lyfjafyrirtæki í nóvembermánuði, því fyrir rúmri viku keypti félagið 51% hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje fyrir liðlega 4 milljarða króna. Forðalyf eru lyf þar sem losun hins svonefnda virka efnisins er stjórnað og virka þau því í fyrir- fram ákveðinn tíma. Í tilkynningu frá Actavis segir að eftir kaupin sé Actavis í hópi leiðandi fyrirtækja í Bandaríkj- unum á sviði þróunar forðalyfja. Samstæðan verði með 50 forðalyf í þróun og 100 starfsmenn sem vinni eingöngu að þróun lyfjanna. Þá segir að Actavis stefni að því að fjárfesta fyrir um 50 milljónir evra í þróun forðalyfja á árinu 2007. Samstæðan muni þá hafa 13 forðalyf í skrán- ingum eftir kaupin hjá lyfjayfirvöldum í Banda- ríkjunum sem bíði samþykktar. Abrika var stofnað árið 2002. Segir í tilkynn- ingunni að gert sé ráð fyrir að tekjur félagsins nemi um 20 milljónum evra, eða um 1,8 millj- örðum króna, á árinu 2007, og 35 milljónum evra, um 3,2 milljörðum króna, á árinu 2008. Þá er gert ráð fyrir að EBITDA framlegðarstig félags- ins verði um 40% á árunum tveimur. Styður við vöxt á Bandaríkjamarkaði „Við teljum að kaupin á Abrika komi til með að styðja vel við vöxt okkar á Bandaríkjamarkaði sem er nú yfir þriðjungur af okkar heildar- tekjum,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis. „Kaupin eru einnig mikilvægt skref í að fjölga forðalyfjum í þróun og sölu og erum við nú komin í hóp leiðandi fyrirtækja á Bandaríkja- markaði á þessu sviði. Við teljum góð vaxtar- tækifæri fyrir Actavis á sviði forðalyfja á næstu árum og væntum þess að markaðssetning lyfja Abrika styðji vel við lyfjaúrval okkar á mark- aðnum.“ Actavis eykur umsvif sín í lyfjaþróun í Bandaríkjunum Kaupir lyfjafyrirtækið Abrika Pharmaceuticals fyrir 16,5 milljarða króna KAUPÞING banki aflaði alls 56,9 milljarða króna með hlutafjár- útboði sínu til alþjóðlegra fjárfesta. Kaupþing banki hefur tilkynnt að umframsöluréttur verði nýttur að fullu og hefur stjórn bankans sam- þykkt að auka hlutaféð í bankanum um 9.900.000 hluti vegna þess. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að viðbótarafrakstur Kaupþings af sölu hluta vegna nýt- ingar umframsöluréttarins nemi 7,4 milljörðum króna. Að meðtal- inni nýtingu umframsöluréttarins nam stærð útboðsins samtals 75.900.00 hlutum. Nýtti um- framsölurétt OMX AB, sem rekur kauphallirnar í Kaupmannahöfn, Helsinki, Stokk- hólmi, Vilnius, Riga og Tallinn var skráð á Aðallista Kauphallar Íslands í morgun um leið og félagið tók við rekstri Kauphallarinnar samkvæmt samningi sem gengið var frá í októ- ber. Í tilkynningu kemur fram, að skráning OMX sé fyrsta tvíhliða skráningin í Kauphöllinni þar sem aðalskráning er á öðrum markaði. Skráningin marki enn fremur þau tímamót í sögu íslensks verðbréfa- markaðar að nú sé Kauphöllin komin á markað. Með því að skrá hluta bréfa sinna í íslenskum krónum á ís- lenska markaðnum vonist OMX til þess að vekja áhuga íslenskra fjár- festa á félaginu og leggja frekari grunn að farsælum samruna verð- bréfamarkaða á Norðurlöndum. OMX hefur tekið við rekstri Kauphallarinnar                     !!"#        $"%&' (!!)(       *  + , ')                           "&# - .( /0 12 "&# 3&)- "&# 3 '(- )0 3)14 5  0! /0 12 "&# 6 !! .%0 /0 12 "&# 7 /0 12 "&# /3('(0 8 '!( "&# 9&# (4!(2 &:3 ; <3 ' $ 12=('; 8 '!( "&# 7 '8 '!( <3 ' "&#  0)3 "&#   (-  "( ' "&# 0 1410>610? 0@ A@0&#8# "&# B10 "&#     C( "&# 3 ; /0 12 "&# *-)3 '(- /0 12 "&# D")0A( "&# )E4( "&# 0E;;('; 4(?%?(' "&# F(''31%?(' "&#     !" 3@10&:3 ; 1?103 ' .&# #$%&  96 /0 '( "&# 9 42(?A ' "&# '  (  )                                                                           9)(3 0> .(?!(2(  ;(' (38 ? G 3 !  ;H $ 12 3 # # # # ## > ##  # #  #  # # #  #  # # # # # # # # # > ## ## # # #  # > # # # # > > > >                    >  >                          F(?!(2( G !0I'14 9# J "1;1' 03(( A%3( .(?!(2    >     >    >   > > > > G?  .(?!#.)0? BORGARSTJÓRINN í London, Ken Livingstone, hefur farið fram á það að samkeppnisyfirvöld í Bret- landi rannsaki tilboð Nasdaq-hluta- bréfamarkaðarins í kauphöllina í London, London Stock Exchange (LSE). Erindi til samkeppniseftirlits Í frétt á fréttavef breska blaðsins Guardian segir að Livingstone hafi sent erindi til þess hluta breska samkeppniseftirlitsins sem snýr að því að fylgjast með því að þar ríki eðlileg samkeppni, (Office of Fair Trading, OFT). Segir í fréttinni að í erindi Livingstone komi fram að hann telji að yfirtaka Nasdaq á LSE myndi skaða stöðu London á alþjóð- legum fjármálamarkaði. Hvetur hann OFT því til þess að skoða þessi mál á alþjóðlegum grunni. Þröng skoðun á tilboðinu út frá samkeppni á Bretlandi einu og sér muni ekki gefa rétta mynd. Því sé þörf á víð- tækri skoðun. Nasdaq hefur boðið 12,43 pund fyrir hvern hlut í LSE, eða samtals 2,7 milljarða punda, jafnvirði um 365 milljarða íslenskra króna. Fyrir á Nasdaq rúmlega 28% hlut í LSE. Segir í frétt Guardian að gengi hlutabréfa LSE hafi verið yfir gengi þeirra í tilboði Nasdaq í viðskiptum undanfarna daga. Það bendi til þess að fjárfestar voni að það muni koma fram hærra tilboð. Andvígur sölu á LSE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.