Morgunblaðið - 01.12.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 01.12.2006, Qupperneq 62
62 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Pulse kl. 10.20 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 5, 8 og 11 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 5, 8 og 11 Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 5.40 og 8 B.i. 12 ára Open Season m.ensku.tali kl. 3.50 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 4 Deck the Halls kl. 6 og 8 Saw 3 kl. 10 og 12 (Kraftsýning) B.i. 16 ára Casino Royale kl. 8 og 11 B.i. 14 ára Mýrin kl. 6 B.i. 12 ára Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap Sjáðu eina ógnvænlegustu mynd ársins óklippta í bíó ...ef þú þorir! Þeir eru að fylgjast með þér Þeir eru að elta þig Horfðu í augun á þeim Og þú ert orðinn sýktur Jólamyndin 2006 HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI Sýnd með íslensku og ensku tali DÝRIN TAKA VÖLDIN! - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 M.M.J. Kvikmyndir.com “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is eeee Blaðið “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. staðurstund Verkefnið Litróf, verkefni meðinnflytjendum, stendur fyrir föndurstund í Fella- og Hólakirkju laugardaginn 2. desember kl. 15. Litróf er verkefni kirkjunnar þar sem markmiðið er að stuðla að góð- um tengslum á milli Íslendinga og fólks af erlendu bergi brotið. Hægt er að kaupa föndur fyrir 300 kr. en einnig er boðið upp á fjölskylduverð, 1.000 kr. Sungin verða létt jólalög og við hlustum á jólatónlist og sögu sem verður flutt á ensku og íslensku. Boðið verður upp á kaffi og pipar- kökur. Tilvalið fyrir fjölskyldur að koma saman og eiga notalega stund. Allir eru velkomnir í Fella- og Hólakirkju. Kirkjustarf Föndur fyrir fjölskylduna í Fella- og Hólakirkju Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Halli Reynis verður 40 ára hinn 1. des. og ætlar af því tilefni að halda tónleika og fagna um leið sínum 7. geisladiski sem heitir Fjögurra manna far. Rás 2 mun senda beint út frá tónleikunum. Grafarvogskirkja | Kammerkórinn Vox academica flytur þætti úr Messíasi e. Händel og Magnificat e. Bach í Grafarvogs- kirkju föstudaginn 15. desember kl. 20. Ásamt kórnum koma fram fimm einsöngv- arar og hljómsveitin Jón Leifs camerata. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Miðaverð 3.000/2.500 í forsölu. Sími 899 7579/ 864 5658. Hafnarborg | Syngjandi jól er árlegur við- burður í Hafnarborg, þar sem fjöldi kóra heldur uppi dagskrá frá kl. 10–20 laugar- daginn 2. desember. Syngjandi jól er sam- vinnuverkefni Hafnarborgar og Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar. Aðalskipuleggjandi og stjórnandi er Egill R. Friðleifsson. Hafnarborg | Ég man þau jól – Jólatón- leikar 7. og 13. desember kl. 20. Flutt verða gömlu góðu amerísku jólalögin sem þekkt eru með Frank Sinatra, Bing Crosby, Tony Bennet, Mahaliu Jackson o.fl. í djass- og swing-útsetningum. Lög eins og White Cristmas, Christmas Song, Have yourself a merry little Christmas og mörg fleiri. Hafnarborg | Jólaveðurspá, hádegistón- leikar í Hafnarborg 7. desember kl. 12. Kurt Kopecky og Antonia Hevesi leika fjórhent á píanó. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar frá september til maí eru haldnir tónleikar í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menn- ingar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Hallgrímskirkja | Hin heimsfræga finnska messósópransöngkona Monica Groop syngur á árlegum jólatónleikum Mótettu- kórs Hallgrímskirkju 3. desember kl. 17 og 4. desember kl. 20. Á efnisskránni eru jóla- lög frá átta Evrópulöndum sem birta myndir af persónum og atburðum jólasög- unnar. Miðaverð: 2.500/2.000 kr. Stjórn- andi er Hörður Áskelsson. Háteigskirkja | Kór Háteigskirkju stendur fyrir aðventutónleikum sunnudaginn 3. desember kl. 17 í Háteigskirkju. Fjölbreytt efnisskrá. Hrönn Hafliðadóttir syngur ein- söng. Stjórnandi er Douglas A. Brotchie og meðleikari Friðrik Vignir Stefánsson. Að- gangur er ókeypis. Mosfellsbær | Hin árlega Jólavaka Karla- kórsins Stefnis verður í sal Lágafellsskóla sunnudaginn 3. desember kl. 20. Auk Stefnis syngur Skólakór Varmárskóla og Kristín Steinsdóttir les úr nýútkomnum verkum sínum. Kaffiveitingar í boði kór- anna og að hætti Stefnanna á eftir. NASA | Súperplötusnúðurinn Desyn Masiello spilar á NASA 1. des. S Ghozt & Brunhein ásamt Leibba hita upp. Forsala miða í 12 tónum. Http://www.flex.is. Flex Music slær upp heljarinnar dansveislu á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll 1. desember. Breski súperplötusnúðurinn Desyn Masiello spilar ásamt Dj Leibba, og ghozt&brunhein www.flex.is. Salurinn, Kópavogi | Föstudagur 1. desem- ber kl. 20: Sigrún Eðvaldsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson syngja og leika einsöngslög, kórlög og róm- önsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björns- son. Miðaverð: 2.000 kr. í síma 570 0400 og á www.salurinn.is. Laugardagur 2. desember kl. 13: Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló, og Nína Margrét Grímsdóttir, píanó, flytja íslensk verk fyrir selló og píanó í tónleikaröð kennara Tón- listaskóla Kópavogs. Miðaverð: 1.500 kr. í síma 570 0400 og á salurinn.is. Saurbæjarkirkja á Hvalfjarðarströnd | Kammerkór Akraness flytur Kantötuna „Nun kommt der Heiden Heiland“ eftir J.S. Bach kl. 17 2. des. ásamt strengjasveit og einsöngvurum. Auk þess verður flutt að- ventutónlist frá ýmsum tímum. Stjórnandi er Sveinn Arnar Sæmundsson. Aðgangs- eyrir er kr. 1.500. SÁÁ félagsstarf | Lúðrasveitin Svanur heldur jólatónleika nk. sunnudag, 3. des- ember, klukkan 17 í sal SÁÁ, Efstaleiti 7. Efnisskrá tónleikanna að þessu sinni er fjölbreytt og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í ís- lensk dægurlög. Aðgangseyrir er 1.500 kr. en 1.000 kr. fyrir skólafólk. Myndlist Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson og Einar Falur Ingólfsson: Portrett af stað. Til 2. des. Opið þri.–lau. kl. 13–17. Art-Iceland.com | Gunnar S. Magnússon og Álfheiður Ólafsdóttir sýna verk sín „af hjartans list“. Opið er frá 12–18 virka daga og 12–16 á laugardögum. Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. www.artotek.is. Café 17 (verlsunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er ævintýri út af fyrir sig. Allir velkomnir. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir með sýninguna „Puntustykki“. Verkið sem Hanna Hlíf sýnir er um stöðu og sögu kvenna fyrr og nú. Til 1. desember. DaLí gallerí | Laugardaginn 2. desember kl. 17 opnar Magdalena Margrét Kjartans- dóttir sýningu á grafíkverkum sínum í DaLí galleríi. Sýningin stendur til 17. desember. DaLí gallerí er opið föstudaga og laugar- daga kl. 14–18. Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl. 8.30–16. Gallerí Lind | Sigurrós Stefánsdóttir er listamaður desembermánaðar í Galleríi Lind, Bæjarlind 2, Kópavogi. Sýningin byrj- ar með opnun kl. 17–19 1. desember og stendur til 8. desember. Sigurrós sýnir að- allega olíumálverk. Gallerí Stígur | Nú stendur yfir myndlistar- sýning Auðar Ingu Ingvarsd. til 10. desem- ber og er opin þriðjudaga til föstudaga frá kl. 13–18 og laugardaga frá kl. 11–16. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagni og gamni sem starf- ræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Til 21. jan. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Tekið er á móti átta ára skólabörnum í samstarfi við Borgar- bókasafnið. Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Díana M. Hrafnsdóttir sýnir tréristur þar sem hún tekst á við haf- ið í ham í mesta skammdeginu. Salur ís- lenskrar grafíkur er á Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“ og kem- ur út nú fyrir jólin. Sýningin í Hafnarborg hefur fengið sömu yfirskrift. Þarna er fyrst og fremst um að ræða myndir af stöðum sem bera ummerki mannfólksins. Hafnarborg | Föstudaginn 1. desember kl. 17 opnar Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, sýn- ingu í Sverrissal og Apóteki. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. Hallgrímskirkja | Dagskrá 25. afmælisárs Listvinafélags Hallgrímskirkju hefst laugardaginn 2. desember kl. 14 með opn- un sýningar í forkirkju Hallgrímskirkju sem nefnist Mynd mín af Hallgrími. Þar sýna 27 íslenskir myndlistarmenn útfærslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið föstudaga og laugar- daga kl. 13–18. Heimasíða www.jvs.is. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu byggða á samþættingu ólíkra aðferða og merkingarfræðilegra þátta í tungumáli málverksins. Gryfja: Þráðlaus tenging. Kristín Helga Káradóttir sýnir myndbands- sviðsetningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Listasalur Mosfellsbæjar | Nú stendur yfir sýning á verkum Ólafar Oddgeirsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Ber sýningin yfir- skriftina „Táknmyndir“ og stendur til 9. des. Opið er frá kl. 12–19 virka daga og frá kl. 12–15 laugardaga. Norræna húsið | Sýningin Exercise in Touching, Æfing í að snerta, er opin alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem eru unnin í ýmsa tækni. Sýningin stendur til 17. des- ember. Heimilisiðnaðarskólinn, Laufás-vegi 2: Opið hús laugardaginn 2. des. kl. 13–17. Námskeið kynnt og félagsmenn bjóða handverk til sölu. Þjónustudeildin og Þjóðbún- ingastofan opin, þar eru kynntir ís- lenskir þjóðbúningar. Heitt súkku- laði, kaffi og piparkökur. Handverk Heimilisiðnaður – heitt súkkulaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.