Morgunblaðið - 01.12.2006, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.12.2006, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 51 Atvinnuauglýsingar Gæðabakstur ehf. óskar eftir röskum bakara á næturvakt. Einnig vantar vanan starfsmann í bakarí. Unnið er á vöktum, unnið 8 daga og 6 dagar frí. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í síma 897 5399. Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf Laugardag 2. des. kl. 11-16 í Garðastræti 38 Nýtt og notað, m.a. Sally Ann vörur, tombóla, kaffi og fl. Styrkið gott málefni Jólamarkaður Fundir/Mannfagnaðir Stjórn og fulltrúaráð HINS ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAGS boðar til samkomu í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 2. desember 2006 í tilefni af 190 ára afmæli félagsins á þessu ári. Samkoman hefst kl. 14:30 DAGSKRÁ 1. Samkoman sett. 2. Rask í Reykjavík og víðar. Lítil orðræða um Rasmus Kristján Rask helzta frumkvöðul að stofnun Bókmenntafélagsins í samantekt Sveins Einarssonar. Flytjendur Borgar Garðarsson og Ragnheiður Steindórsdóttir. 3. Bergþór Pálsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja sönglög eftir Schubert frá árinu 1816. 4. Sigurður Líndal, forseti Bókmenntafélagsins, flytur erindi: Íslenzk tunga – eining þjóðar. Jón Sigurðsson fv. bankastjóri stjórnar samkomunni. Nauðungarsala Uppboð Eftirtaldar bifreiðir og munir verða boðnir upp á Hafnarbraut 27 v/lögreglustöð laugardaginn 9. desember 2006 kl. 14.00. RP 520 heytætla, Lely Lotus strabelios, Lely nr. 205 sláttuvél nr. 205, og Lely rakstrarvél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Höfn, 29. nóvember 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 5, Setberg, Dalvíkurbyggð (215-6718), þingl. eig. Olgeir Þor- valdsson og Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. desember 2006 kl. 14:30. Skíðabraut 3, 01-0301, Dalvíkurbyggð, (215-5173), þingl. eig. Þorbjörn Helgi Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. desember 2006 kl. 14:00. Skíðabraut 3, 01-0302, Dalvíkurbyggð (215-5174), þingl. eig. Þorbjörn Helgi Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. desember 2006 kl. 13:45. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. nóvember 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Seilugrandi 8, 202-3892, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Kvaran og Helgi Haraldsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 13.30. Skipholt 10, 201-1735, Reykjavík, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Aðal- heiður Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Tjörvar ehf., Tollstjóraemb- ættið og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 15.00. Smiðjustígur 4, 200-4478, 200-4479 og 200-4480, Reykjavík, þingl. eig. Smiðjustígur 4 ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 5. des- ember 2006 kl. 14.00. Spóahólar 6, 204-9860, Reykjavík, þingl. eig. Elilebeth P dela Cruz og Cristito A De La Cruz, gerðarbeiðendur Lögborg ehf. og Spóahólar 6, húsfélag, þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 10.30. Suðurlandsbraut 6, 201-2686, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 15.30. Teigasel 4, 205-4605, Reykjavík, þingl. eig. Freydís Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 11.30. Unufell 23, 205-2265, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Ásta Sigvalda- dóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf., Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 30. nóvember 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Helluvað, lóð, Rangárþingi ytra, lnr. 164510., þingl. eig. Albert Jóns- son, gerðarbeiðendur Fannberg viðskiptafræðingar ehf., Kaupþing banki hf., Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 5. desember 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 29. nóvember 2006. Styrkir Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 13. desember nk. Félagslíf 1. DESEMBER FAGNAÐUR í kvöld kl. 20.00. Á dagskrá m.a. happdrætti og góðar veitingar. Umsjón: Heimilasambandið. Allir velkomnir. I.O.O.F. 12  1871218½  I.O.O.F. 1  1871218  M.A.* Í kvöld kl. 20.30 Í kvöld kl Íkvöld kl. 20.30 heldur Ragn- ar Önundarson erindi: ,,Heilög Geometría og sálarfræði Pýþag- óringa,” í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 heldur Þórarinn Þórar- insson erindi: ,,Dante og Odda- verjar.” Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Fréttir í tölvupósti Keppnin um Súgfirðingaskálina hafin Keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmót Súgfirðingafélags- ins, hófst á fimmtudagskvöldið með þátttöku 12 para. Þetta er í sjötta skiptið sem mótið er haldið. Úrslit úr 1. lotu urðu þessi en með- alskor er 88 stig: Guðbjörn Björns. – Steinþór Benedikts. 107 Arnar Barðason – Hlynur Antonsson 101 Gróa Guðnad. – Guðrún K. Jóhannesd. 100 Helgi Kristjánsson – Lilja Kristjánsd. 98 Guðm. J. Gissurarson – Már Hinrikss. 97 Björn Guðbjss. – Finnbogi Finnbogas. 86 Sveinbjörn Jónsson – Birgir Berndsen 86 Önnur pör voru í óstuði. Spilastjóri var Sigurpáll Ingi- bergsson. Spilaðar verða fimm lotur og gilda fjögur beztu skorin. Næsta lota verður spiluð 11. jan- úar næstkomandi í húsnæði Brids- sambandsins. Spilamenska hefst kl. 18.15. Guðmundur Sv. og Helgi eru langefstir í Cavendish- tvímenningi BR 30 pör taka þátt í Cavendish-tví- menningi hjá Bridsfélagi Reykjavík- ur. Guðmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson eru langefstir eft- ir fyrsta kvöld af þremur. Guðm. Sv. Hermanns. – Helgi Jóhanns. 1031 Ómar Olgeirss. – Kristján Blöndal 632 Hermann Friðrikss. – Kristján Blöndal 596 Guðm. Baldurss. – Steinberg Ríkarðss. 588 Ljósbrá Baldursd. – Matthías Þorvaldss. 499 Sigtr. Sigurðsson – Runólfur Pálsson 354 Efstu pör föstudagskvöldið 24. nóvember: Eggert Bergsson – Baldur Bjartmarss. 32 Valgeir Guðmss. – Anna S. Guðmundsd. 15 Ómar F. Ómarsson – Örlygur Örlygss. 14 Minnt er á jólabingó BR sem fer fram fimmtudaginn 7. desember. Til- valið fyrir spilara að taka maka og börn með í bingó. Nánar á bridge.is/ br. Bridsfélag Borgarfjarðar Helst til snemma virðist öll spenna horfin úr aðaltvímenningi félagsins. Mánudaginn 27. nóvember fengu Borgnesingarnir Dóra og Unnsteinn risaskor og gerðu enn betur en Rún- ar og Unnsteinn höfðu gert viku fyrr. Við hin verðum þá bara að gera okkur að góðu að berjast um annað sætið. Kópakallinn hefur oft gefið mér tilefni til vangaveltna. Trúr sannfæringu sinni um að flókin sagn- kerfi séu ekki leiðin til lífsins vakti hann í fjórðu hendi á 5 tíglum síðasta mánudagskvöld. Ég, sem enn og aft- ur varð fórnarlambið kom út með lágt lauf sem vísar í jafna tölu. Í borðinu kemur upp kóngur fjórði en makker á slaginn á drottningu. Eftir smá umhugsun leikur hann laufás, þess albúinn að gefa mér stungu í laufi. En Kópakallinn trompar ásinn og setur umsvifalaust lítinn tígul í átt að gosanum öðrum. Ég á drottningu þriðju og ætla mér ekki að missa hana í kóng eða ás blankan hjá makker og set því lítið. En gosinn heldur slag. Sú innkoma var notuð til að taka laufkóng og svína svo hjarta, hjarta ás tekinn og hjarta trompað í borði. Þá var lauf trompað heim og tveir hæstu í tígli teknir og voru þá sumir við borðið farnir að roðna. Skömmu seinna skrifar hann 600 í sinn dálk og sveif á vit örlaga sinna sæll og glaður. Segið þið svo að það sé ekki gaman að tapa í brids. Úrslit kvöldsins urðu þessi: Rúnar Ragnarsson – Unnsteinn Arason 112 Rosemary Shaw – Frímann Stefánss. 89 Jón Pétursson – Eyjólfur Örnólfsson 75 Anna Einarsdóttir – Kristján Axelsson 66 Staðan að loknum fjórum kvöldum af sex er: Dóra –Rúnar – Unnsteinn 247 Elín Þórisd. – Guðmundur Jónsson 175 Sveinbjörn Eyjólfss.– Lárus Péturss. 156 Anna Einarsd.– Kristján Axelsson 146 Sveinn Hallgrímss.– Magnús Magnúss. 137 Bridsfélag Hreyfils Annað kvöldið í tvímenningnum var spilað sl. mánudagskvöld og urðu úrslit þessi: Jón Sigtryggss. - Skafti Björnsson 111 Birgir Sigurðarson - Sigurður Ólafss. 93 Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss. 90 Rúnar Gunnarsson - Hilmar Hallbjörnss. 87 Næsta umferð verður spiluð nk. mánudagskvöld í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 28 nóv. var spilað á 12 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófersson 259 Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 245 Ragnar Björnsson – Eysteinn Einarsson 242 A/V: Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínuss. 306 Knútur Björnsson – Elín Björnsd. 257 Kristján Þorláksson – Jón Sævaldss. 245 Bridsfélögin á Suðurnesjum Það stendur yfir þriggja kvölda tvímenningur þar sem tvö efstu kvöldin gilda til úrslita. Lokastaðan sl. mánudagskvöld: Arnór Ragnarss. – Guðjón Jensen 53 Lilja Guðjónsd. – Guðjón Óskarss. 52 Dagur Ingimundars. – Sigfús Ingvason 52 Síðasta kvöldið verður nk. mið- vikudag og hefst keppnin kl. 19.30. Spilað er í félagsheimilinu á Mána- grund. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÉTTIR JÓLAKORT Geðhjálpar 2006 eru komin út. Myndin á kortunum í ár er vatnslitamynd eftir Kristin Jó- hannesson sem hefur verið nem- andi í samstarfsverkefni Geðhjálp- ar og Fjölmenntar um menntun- og starfsendurhæfingu fólks með geð- raskanir, frá upphafi. Kortin eru af stærðinni 12,5 x 17cm og eru í boði bæði með og án texta. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík virka daga kl. 9-16. Einnig er hægt að senda fyrir- spurnir/ pantanir á netfangið: ged- hjalp@gedhjalp.is. Jólakort Geð- hjálpar komin út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.