Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR GLEÐI hefur ríkt á Heimili litlu ljósanna á Indlandi eft- ir að nýir svefnskálar fyrir 800 börn voru teknir í notkun á heimilinu, segir í frétt frá ABC. Svefnskálarnir voru byggðir fyrir fé sem safnaðist í söfnunarátaki ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, 2005. Samtals búa nú um tvö þúsund börn og unglingar á Heimili litlu ljós- anna. Stuðningsaðilar á Íslandi sjá þeim alfarið fyrir fram- færslu, menntun og allri umönnun. Með svefnskálunum hefur aðstaða barnanna verið stórbætt. Íslensk grunn- skólabörn hafa verið mjög liðtæk í hjálparstarfinu og hafa áður verið byggð bæði barnaheimili og skólar fyrir árlegt söfnunarfé barnanna. Svefnskálarnir eru í tveim- ur byggingum og standa á landskika sem ber heitið Ís- land. Fékk önnur byggingin nafnið Reykjavík en þar munu börn á aldrinum 6–10 ára búa. Kornabarnahús á Indlandi og skólabygging í Úganda Nýtt hús er nú risið við El Shaddai-barnaheimilið á Indlandi. Þar verður aðstaða til að taka við yfirgefnum kornabörnum, koma þeim í öruggt skjól og sinna þörfum þeirra. Ný ABC-grunnskólabygging með 22 skólastofum er nú á lokastigi í Úganda þar sem Íslendingar styrkja um 2300 börn til náms. Mun efsta hæðin vera notuð sem heimavist fyrir stúlkur í 6. og 7. bekk. Þrír skólar byggðir í Pakistan Um þessar mundir er ABC barnahjálp að hefjast handa við að byggja fjórða grunnskólann í Pakistan. Yfir 900 börn eru nú þegar undir verndarvæng ABC barna- hjálpar í Pakistan en rúmt ár er síðan ABC barnahjálp hóf hjálparstarf í Pakistan. Þar af njóta yfir 200 börn fullrar framfærslu á heimavistum sem komið hefur verið upp fyrir börn sem hafa ekki í önnur hús að venda á með- an á skólagöngu þeirra stendur. Í fréttatilkynningu kemur fram að hægt er að skrá sig sem stuðningsaðila barns á heimasíðu ABC barnahjálp- ar, www.abc.is, eða í síma 414 0990 á skrifstofutíma. Reikningur fyrir starfið í Kenýa er nr. 1155-15-41415, kt. 690688-1589. Svefnskálar fyrir 800 börn byggðir á Heimili litlu ljósanna Í TILEFNI af alþjóðlega alnæmis- deginum í dag verður opið hús hjá Alnæmissamtökunum á Hverfisgötu 69 á milli kl. 16 og 19. Búast má við óvæntum uppá- komum auk þess sem Margrét Pálmadóttir mætir ásamt fríðu föruneyti og gleður gesti með söng. Þá verður farin blysför kl. 20 frá Laugavegi 3 að Fríkirkjunni í Reykjavík þar sem tendruð verða kerti í minningu þeirra sem látist hafa úr alnæmi. Opið hús hjá Alnæmis- samtökunum LISTAKONURNAR fimm, sem reka Listaselið, Skólavörðustíg 17b, ætla að bjóða til jólagleði í Listaselinu í dag, föstudaginn 1. desember, frá klukkan 18 til 22. Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur og eru allir velkomnir í heimsókn. Í Lista- selinu fást ýmsir listmunir á borð við glerverk, skartgripi, keramik, myndir og textíl, listmunir jafnt sem nytjahlutir. Listakonurnar fimm, sem standa að baki Listaselinu, eru: Þóra Ein- arsdóttir myndlistarmaður, Guð- björg Magnúsdóttir keramiklista- maður, Helena Sólbrá Kristins- dóttir textíllistamaður, Harpa María Gunnlaugsdóttir skartgripa- smiður og Ólöf Sæmundsdóttir gler- listamaður. Kakó og kökur í Listaselinu Í YFIRLÝSINGU Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmán- ans í tilefni af alþjóðlega alnæmis- deginum 1. desember segir að sam- tökin hafi vaxandi áhyggjur af auknu alnæmissmiti kvenna og stúlkna um allan heim. Ástæðurnar felast einkum í slæmum félagsleg- um aðstæðum kvenna sem eru fórn- arlömb nauðgana, misnotkunar, mansals og vændis. Rauði kross Íslands styrkir alnæmisverkefni í Malaví, Suður- Afríku og Mósambík, en alnæmis- tíðni er hæst í heimi í löndunum í sunnanverðri Afríku þar sem allt að 40% íbúa eru alnæmissmitaðir. Skjólstæðingar Rauða krossins í þessum löndum eru flestir konur. Alþjóða Rauði krossinn hefur sent frá sér neyðarbeiðni vegna al- næmisverkefna í sunnanverðri Afríku þar sem sóst er eftir 21 milljarði íslenskra króna sem verja á til baráttunnar gegn alnæmi næstu árin. Áætlað er að Rauði krossinn nái til um 50 milljóna manna með forvarnarverkefnum sínum gegn útbreiðslu alnæmis á þessum slóðum, muni annast 250.000 alnæmissmitaða ein- staklinga og styðja 460.000 börn sem eiga um sárt að binda vegna al- næmis – sérstaklega þau sem misst hafa foreldra sína úr sjúkdómnum. Áhyggjur af auknu alnæmis- smiti kvenna V i n n i n g a s k r á 31. útdráttur 30. nóvember 2006 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 0 0 1 6 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 4 3 7 2 3 9 8 8 5 7 7 5 4 5 7 9 9 6 2 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4531 10472 29351 35813 47807 51840 6443 16994 30688 36838 49418 73152 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 6 4 9 1 5 4 4 5 2 4 2 1 5 3 6 1 7 7 4 3 4 3 0 6 1 4 8 9 6 9 2 2 4 7 5 5 1 4 2 7 8 1 1 6 2 5 6 2 4 8 4 3 3 6 2 5 9 4 4 2 4 5 6 1 5 5 5 7 1 5 6 2 7 5 5 6 4 3 7 0 4 1 6 6 3 4 2 8 1 8 0 3 6 7 5 2 4 4 8 8 4 6 2 4 5 4 7 2 0 1 0 7 5 7 1 4 4 1 2 3 1 7 5 0 2 3 1 0 2 4 3 6 8 5 4 4 5 4 5 9 6 3 4 1 3 7 2 0 7 8 7 5 8 3 1 5 9 1 3 1 8 1 0 7 3 1 1 5 7 3 7 6 7 2 4 5 9 1 7 6 4 0 9 4 7 3 1 2 3 7 6 7 3 2 7 1 4 1 1 8 3 9 3 3 1 5 6 3 3 8 9 1 2 4 7 3 6 2 6 4 5 9 2 7 3 1 2 9 7 7 3 3 9 7 6 0 6 1 8 6 6 2 3 2 6 9 4 3 9 5 1 2 4 8 8 9 5 6 5 4 1 5 7 3 1 9 7 7 9 1 0 4 9 2 3 6 1 9 0 3 7 3 2 7 5 1 3 9 5 1 7 5 4 5 4 2 6 5 8 1 2 7 3 2 8 3 7 9 2 2 4 1 0 2 4 2 1 9 2 1 3 3 3 8 6 8 3 9 5 6 7 5 5 5 3 9 6 5 8 8 1 7 3 5 3 3 7 9 4 6 6 1 1 5 5 6 2 0 3 9 6 3 4 0 5 1 4 0 0 4 4 5 5 7 9 8 6 6 1 6 8 7 3 6 7 3 1 3 5 3 3 2 1 3 7 9 3 4 8 5 1 4 0 9 6 8 5 7 3 0 4 6 6 7 2 8 7 3 7 6 9 1 4 7 0 9 2 2 4 4 4 3 5 5 1 2 4 1 7 9 2 5 8 5 6 3 6 6 8 3 3 7 4 2 1 8 1 5 2 8 9 2 2 6 2 4 3 5 5 9 7 4 3 0 5 2 6 0 8 4 1 6 9 1 9 5 7 4 2 8 2 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 37 6244 12747 20809 28389 34002 42435 51439 60664 70958 274 6726 12789 20956 28877 34590 42440 51910 61698 71275 439 6835 13049 21007 28898 34733 42600 52067 62111 71374 453 6961 13061 21098 29717 34933 42813 52336 62162 71375 591 7280 13196 21246 29770 34991 42859 52797 62720 71377 629 7344 13777 21635 29809 35005 43495 52831 62833 71409 655 7652 13809 22064 29930 35046 43632 52930 62918 71507 788 7738 14188 22355 30076 35268 43736 53377 63165 71775 930 7788 14274 22356 30284 35347 43941 53520 63459 72449 999 7890 14281 22380 30377 35633 43992 54042 63583 72460 1691 7969 14484 22860 30561 35714 44045 54058 63785 72620 1721 8634 14695 22883 30735 35809 45045 54243 64014 72768 1923 8718 14808 23106 30981 35953 45103 54369 64162 72929 1928 8776 14814 23347 30983 36133 45280 54718 64303 73110 2032 8882 15070 23400 31149 36336 45348 54755 64399 73120 2278 8929 15113 23617 31159 36362 45471 54792 65112 73256 2726 8959 15125 23778 31166 36635 45572 54988 65514 73266 2870 8962 15560 23899 31313 36859 45618 55200 65585 73291 2926 9070 15880 24121 31519 36992 45915 55375 65614 73422 3405 9217 16006 24395 31726 37057 46552 56017 65880 73549 3729 9266 16194 24509 31808 37182 46855 56058 65971 73735 3934 9485 16367 24606 31918 37382 46976 56228 66403 74048 4039 9854 16487 24716 31964 37726 47231 56534 66408 74149 4224 9874 16840 24729 32003 38451 47438 56662 66987 74808 4265 10006 17107 24813 32117 38634 47672 56917 67696 75250 4350 10181 17160 24860 32275 38705 48364 57025 67885 75627 4511 10288 17423 25154 32424 38783 49034 57271 68076 75727 4551 10414 17623 25341 32468 39459 49131 57307 68151 76107 4919 10543 17720 25768 32952 39575 49237 57870 68266 76332 4968 10813 18246 25838 32957 39658 49519 58302 68504 76415 5148 10861 19190 25882 33052 39706 49569 58376 68647 76575 5284 10923 19197 26099 33335 39729 49620 58485 68694 76679 5324 10948 19263 26819 33443 40111 49745 58942 69218 77585 5337 11335 19727 27280 33467 40112 49784 58985 69466 78055 5609 11529 19807 27413 33524 40123 49974 59434 70019 78279 5669 11534 20042 27758 33670 40595 50057 59636 70208 78573 5707 11579 20121 27888 33805 41281 50390 59717 70213 78580 5803 11898 20149 27916 33937 41454 50458 60149 70612 78653 6097 12037 20642 27966 33938 41870 50703 60340 70694 78657 6213 12309 20682 28067 33970 42386 51429 60439 70803 79517 Næstu útdrættir fara fram 7. des, 14. des, 21. des & 28. des 2006 Heimasíða á Interneti: www.das.is JÓLASVEINAÞJÓNUSTA Skyr- gáms hefur keypt 251 geit og 5 hæn- ur, ekki til brúks á fjöllum Íslands heldur til afhendingar í Malaví og Úganda þar sem Hjálparstarf kirkj- unnar styður þróunarverkefni. Jóla- sveinaþjónustan heimsækir hundruð leikskóla, fyrirtækja og einstaklinga fyrir jólin með boðskap og grín og gefur 20% af veltunni til Hjálpar- starfsins. Gjafaféð og kaupverð geit- anna og hænsnanna nam 604.000 kr. og er afrakstur skemmtana jóla- sveinanna um síðustu jól. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hefur starfað í 9 ár og leggur áherslu á að miðla boðskap jólanna. Á þess- um árum hefur þjónustan gefið rúm- lega 2,3 milljónir til Hjálparstarfsins í brýn verkefni í fátækum löndum. Skyrgámur er í startholunum fyr- ir jólin og mun Hjálparstarf kirkj- unnar njóta góðs af viðskiptum þeirra þessi jól. Þeir sem vilja njóta góðrar skemmtunar með Grýlu og jólasveinunum í desember fá allar nánari upplýsingar á heimasíðu sveinanna www.skyrgamur.is. Þróunarverkefni Skyrgámur og Anna M.Þ. Ólafsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálparstarfsins. Keyptu 251 geit og fimm hænur HJÓNIN Páll Samúelsson og Elín Jóhannesdóttir voru á 60 ára af- mælismálþingi Skógræktarfélags Reykjavíkur á laugardag heiðruð fyrir framlag sitt til skógræktar- mála. Að sögn Herdísar Friðriksdóttur, skógfræðings hjá Skógræktar- félaginu, gáfu Páll og Elín Skóg- ræktarfélagi Íslands (SÍ) 35.000 plöntur í fyrra í tilefni af 35 ára af- mæli Toyota hér á landi, en SÍ fagn- aði 75 ára afmæli sínu í fyrra. Páll er stofnandi Toyota á Íslandi. Svo hafi verið ákveðið að setja plönturnar í Esjuhlíðar og þær heyri undir Skógræktarfélag Reykjavíkur. Því hafi félagið viljað nota tækifærið á afmælismálþingi sínu og heiðra hjónin fyrir framlag þeirra. Heiðruð fyrir framlag til skógræktarmála GLERBLÁTURSVERKSTÆÐIÐ á Kjalarnesi verður með opið hús um helgina, 2. og 3. desember kl. 10 til 15 bæði laugardag og sunnudag. Gestablásarar eru Jette Bøge Sørensen og Camilla Mikkelsen frá Danmörku og munu þær, ásamt Sigrúnu og Ólöfu Einarsdætrum, sýna glerblástur. Einnig er útsala á útlitsgölluðum glermunum og af- sláttur af öðru gleri. Kaffi og pip- arkökur. Félagar úr Vinabandinu leika á munnhörpu og gítar á laugardags- morgun. Verkstæðið er milli Klébergs- skóla og Grundarhverfis. Jólahelgin á glerverkstæðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.