Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 65 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hugmyndir eru á hverju strái, vinnan er skemmtun og allt flæðir án hindr- ana. Opnaðu gluggann og öskraðu „júhú“ á umheiminn. Ef þú gerir þér dagamun þegar svona tímabil koma upp aukast líkurnar á því að þau komi aftur. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið verður vitni að magnaðri yfir- lýsingu. Hvað skal gera við upplýsing- arnar er áhugaverð spurning – það verður ekki það sama og þú hefðir gert í gær. Þú nýtir allt þér til fram- dráttar núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Stykkin í púsluspili dagsins eru öll í óreiðu og passa ekki saman. Kannski gætirðu barið þau saman með handafli eða hugarorkunni, en auðveldasta leiðin er að þreifa sig áfram þar til allt smellur. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ánægjulegur endir kemur yfirleitt í framhaldi af góðri byrjun. Aðstæður sem hafa verið erfiðar frá upphafi eiga líklega ekki eftir að batna. Slepptu þessu bara. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þegar ljónið er í góðu skapi raula allir með. En ef þú stendur þig að ein- hverri fýlu ættirðu kannski að halda þig heima þar til þú ert búinn að sleikja þig upp. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan heldur kannski að erfitt verði að komast undan áskorun dagsins en það er ekkert lögmál. Það er jafn létt og að skipta um sjónarhorn. Ákveddu bara að hverju þú ætlar að einbeita þér og gerðu það svo bara. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Voginni finnst hún á kunnuglegum slóðum. En ekki er allt sem sýnist. Aðstæður eru öðruvísi núna. Sér- kennileg spurning kemur upp. Svarið kemur óundirbúið og reynist þar að auki rétt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Himintunglin ögra getu sporðdrekans til þess að halda sínu striki andspænis freistingum. Framtak þitt í kvöld á lof skilið þótt þú þurfir að gera allt sjálf- ur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn trúir á háttvísi og jöfn skipti eins og aðrir. En stundum þarf hann að fara sínar eigin leiðir. Þannig stendur á í dag. Vertu snöggur og ákveðinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú sinnir daglegum viðfangsefnum þínum af natni gengur vinnan að ósk- um. Samt ert þú með of mikið á þinni könnu fyrir eina manneskju. Láttu vita hvers þú þarfnast og fólk stekkur á tækifærið til þess að leggja þér lið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Slæmt fólk er ekki til og ef þú með- tekur erfiða manneskju með öllum sínum annmörkum og göllum áttu auðveldara með að samþykkja sjálfan þig. Auðvitað væri best og gagnlegast að byrja á sjálfum sér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ein af þversögnum ástarinnar er sú að hún krefst algers frelsis til þess að geta skuldbundið sig. Önnur vatns- merki hjálpa til í peningamálum, ást eða hvoru tveggja – það er krabbar og sporðdrekar. Sendiboðinn Merkúr og stríðsmaðurinn Mars eru komnir í óþægilega mikla nálægð hvor við annan. Það gerir ekkert til, hvor- ug plánetan leggur mikið upp úr þægindum. Orð og gerðir taka tilfinningum fram að þeirra mati. Ef hlutdrægni þeirra gerir vart við sig í þínu lífi skaltu reyna að finna jafn- vægið. Leyfðu tilfinningunum að fá sitt pláss. stjörnuspá Holiday Mathis eeee Kvikmyndir.is BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 Martin ShortTim Allen / ÁLFABAKKA SAW 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára SAW 3 VIP kl. 8 - 10:30 SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ CASINO ROYALE kl. 6 - 9 B.i.16 ára THE GRUDGE 2 kl. 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM GRÆ... m/ísl. tali kl. 3.40 LEYFÐ THE DEPARTED VIP kl. 5 B.i. 16 ára BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KRINGLUNNI SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 6 - 8:10 -- 10:20 LEYFÐ DIGITAL SANTA CLAUSE 3 kl. 3:50 - 6 - 8:10 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 10 B.I. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ eee Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS STÓRAR HUGMYNDIR EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eee S.V. MBL THE GRUDGE 2 ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (Spider-Man myndirnar) BÖLVUNIN 2 NÚ ER KOMIÐ AÐ FRAMHALDI BÖLVUNARINNAR… ÞORIR ÞÚ AFTUR? Munið afs lá t t inn M.M.J. Kvikmyndir.com “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is eeee Blaðið “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. Jólagjafabæklingurinn kominn út Verslaðu á netversluninni. www.bestseller.is Nú er einnig hægt að greiða með millifærslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.