Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÉG vil taka það fram í upphafi þessarar greinar að það sem fer hér á eftir er sagt af væntumþykju og hlýju, og sagt í þeirri viðleitni að fólk velti aðeins vöngum. Mín ímynd af samfélaginu okkar er gamaldags ég játa það, ég lít á samfélagið mitt eins og stórfjöl- skylduna mína, hreinlega af því að við höfum sama aðsetur og þurfum að lifa innan um hvert annað og hittast á hverjum degi. En ég geri mér fyllilega grein fyrir því að nú- tímalegri hugsun væri að fyrir til- viljun eigum við samastað með hópi ókunnugra einstaklinga sem við eigum ekkert sameiginlegt með, nema það eina markmið að berjast um sama brauðið. Nú gæti einhver hugsað, jæja er eitthvað gamalt kommaraus að taka sig upp. Og það er öllum frjálst að dæma mig hátt og lágt og flokka mig á ein- hvern bás, það er eðli samtímans. En sannleikurinn er sá að ég er gjörsamlega ópólitískur, en mér er samt ljúft og skylt að hafa skoðun á samfélaginu sem ég bý í! Hvernig mætti betur fara og hvert við virð- umst stefna og á hvaða forsendum. Ástæða fyrirsagnarinnar er í raun orðaleikur með nýafstaðna at- burði, en því miður er mér hvorki leikur né gleði í huga. Það sem hvílir á mér eru fréttir af bílslysum undanfarin misseri, kringumstæður þeirra en ekki síst viðbrögð ann- arra vegfarenda og hugmyndir til úrlausna. Í hvaða botnlausu eigingirni og grimmd er fólk statt sem kemur að hræðilegu bílslysi þar sem fólk hef- ur látið lífið. (Og í litlu samfélagi eins og okkar eru allar líkur á að fórnarlambið sé tengt þér vina- eða fjölskylduböndum, ef það skyldi skerpa á skilningnum.) Og þú verð- ur ævareiður, hamrar á bílflautuna og hringir í allar áttir. Ekki í þeim tilgangi að losa um réttláta reiði yfir því að fólk eins og við á leið sinni heim skyldi vera svipt lífinu án nokkurrar gildrar ástæðu, og reyna að hugsa upp leiðir að þetta eigi ekki og geti aldrei gerst aftur. Nei, fólkið var reitt yfir því að líkin og bílhræin voru fyrir þeim, þau töfðust og þurftu að komast leiðar sinnar. Er það virkilegt að við séum stödd á þeim stað að við göngum upp að foreldrum og að- standendum fórnarlambs í bílslysi og mælum þessi orð í andlitið á þeim: „farðu með lík barnsins þíns af veginum, ég er að flýta mér!“ Nei, en það var nákvæmlega það sem gert var. En hvað er til ráða? Er lausnin pólitísk, það er að segja eigum við að dæla peningum í vegafram- kvæmdir, tvöfaldanir vega og þannig fram eftir götunum, þó svo að rannsóknir og tölfræðin segi okkur að það hafi lítið sem ekkert að segja um slysatíðni, en á móti kæmi að aðrir vegfarendur yrðu ekki fyrir því ónæði að bíða svona lengi, þá er kannski málið leyst? Við hljótum að athuga að við bú- um á eyju, og um hana liggja sveitavegir í hlykkjum, bugðum, beygjum, holtum og hæðum. Meiri- hlutann af árinu er kolniðamyrkur, hinn hlutann er stingandi sólskin. Hér ganga hross og rollur næsta sjálfala og hafa sérstakt dálæti á þjóðvegunum. Og ofan í þennan kokteil bætist svo ófyrirsjáanleg hálka og hálkublettir og oft og tíð- um bjánalega slæmt skyggni. Er tilgangurinn með þessari upptaln- ingu að vekja ótta ökumanna? Eng- an veginn, þetta hlýtur að vera á allra vitorði, við vitum aldrei hvað bíður handan við næsta horn eða næstu hæð. 90 km hámarkshraði er ekki uppspuni vitfirrts huga sem datt þessi tala í hug, bara til að segja eitthvað! Hún er miðuð út frá akstri á vafasömum vegum við bestu mögulegu aðstæður. Það er engin skömm að því að keyra hægt, það er ekkert dyggðugra á vegum úti en að gæta öryggi síns og ann- arra vegfarenda. Og sá sem leyfir sér við akstur að hugsa jafn fárán- lega hugsun og: „þetta ætti að sleppa.“ Verður að gera sér grein fyrir því að þetta er glæpsamlegt hugarfar og hrein sjálfseyðing. Og þann sem langar að svipta sig lífi ætti að gera það með því móti að hann taki ekki aðra með sér, sak- laust fólk sem hefur engan áhuga á að hverfa héðan. Ef við nennum að velta vöngum og fikra okkur aftur eftir orsakakeðjunni, þá sjáum við að peningar leysa ekki þetta vandamál frekar en önnur, heldur það sem við óttumst mest og þráum heitast, það er breytt hug- arfar. ÓLAFUR GUNNARSSON, Tjarnargötu 10c, Reykjavík. Hvar erum við á vegi stödd? Frá Ólafi Gunnarssyni Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is ÞAÐ er segin saga Einu sinni var … Þannig hljóða töfraorðin og það er segin saga að þau hafa ekki fyrr verið sögð en sá sem mælir þau og hinn sem hlustar eru komnir eitthvað út í buskann. Hvar eru þeir staddir? Þeir eru á staðnum þar sem allt getur gerst. Og þeir eru sam- an. Þetta er ferðamáti sem á eng- an sinn líka, það þarf ekki að ræsa neina vél eða standa í bið- röð, það þarf ekki einusinni að fara í sokka og skó, allt og sumt er að finna sér stað þar sem er næði, til dæmis um kvöld, uppi í rúmi og þið eruð lögð af stað … Kannski hefur þetta sam- ferðalag aldrei verið eins mik- ilvægt og núna. Því það er svo skrítið að þrátt fyrir alla tækni nútímans er eins og það verði alltaf minna og minna af tíma. Ófáir foreldrar sakna þess að geta ekki varið meiri tíma með börnunum sínum, það er vinnan náttúrlega og fundirnir og fréttir og kastljós og úbbs! Það er kom- ið myrkur, dagurinn er á förum – og við sem áttum alveg eftir að tala og vera saman. Þá geta orðin góðu komið til hjálpar, lesin upphátt eða hvísluð í hljóði og sængin breytist í töfrateppi, þið eruð lögð af stað þangað sem allt getur gerst. Og þið eruð saman. Þessi fallegu orð eru skrifuð af Pétri Gunnarssyni rithöfundi og formanni Rithöfundasambands Íslands. Þau skrifar hann í bréfi sem börn fá afhent í þriggja og hálfs árs skoðun á heilsugæslu- stöðvum í Reykjavík, á Sel- tjarnarnesi og í Mosfellsbæ. Í bréfinu er þeim boðið í heim- sókn í næsta bókasafn í þessum bæjarfélögum, og þar fá þau að gjöf bókina Stafrófskver eftir Sigrúnu og Þórarin Eldjárn og frítt bókasafnsskírteini. Það er MS (Mjólkursamsalan) sem styrkir bókasöfnin í þessu verk- efni. Bókin hefur verið ófáanleg um langt skeið en var sér- staklega endurútgefin af þessu tilefni. Stafrófskverið vekur áhuga barna á stöfunum með rími og leik og hver stafur í stafrófinu fær sitt kvæði. Þannig fær stafurinn á, svo dæmi sé tekið, þessa vísu: Ávaxta-Árni lagði árar í bát. Í ástum og ánni fer Árni með gát. Allir vita hve mikilvægur lestur er. Áhugi á lestri kemur þó ekki sjálfkrafa og það þarf að hlúa að honum alla ævi. Það er aldrei of snemmt að byrja að lesa fyrir barnið sitt og rannsóknir gefa til kynna að þeim börnum sem mikið er lesið fyr- ir gangi betur í námi þegar fram í sækir. Að hlusta á sögur og lesa bækur er þó svo miklu meira en það eitt að búa sig undir skólanám eins og kem- ur fram í orðum Péturs hér í upphafi. Á bókasöfnunum er til mikið af skemmtilegum bókum og starfsfólk þeirra er alltaf tilbúið til að finna bækur sem henta hverjum og einum. Sumir eru að leita að fyndnum bókum meðan aðrir vilja ævintýri. Þeir sem eru að byrja að lesa vilja fá skemmti- legar bækur til að æfa sig en aðr- ir vilja fá þykkar bækur sem endast í marga kvöldlestra. Við sem vinnum í bókasöfnum gerum okkar besta til að hver og einn finni bækurnar sem hann leitar að enda finnst hvergi jafn gott úrval bóka og einmitt hér. Það er ósk okkar að foreldrar taki vel á móti þessari gjöf, Staf- rófskverinu, og komi með börnin sín á bókasafnið, ekki bara einu sinni heldur aftur og aftur. Leyf- um börnunum okkar að komast í kynni við þá frábæru iðju sem bóklestur er og opnum þeim leið að þeirri nautn sem felst í lestri góðra bóka. Bók að gjöf handa barninu ykkar Þorbjörg Karlsdóttir og Hólm- fríður Gunnlaugsdóttir skrifa um gildi bóklestrar fyrir börn Þorbjörg Karlsdóttir » Áhugi á lestri kemurþó ekki sjálfkrafa og það þarf að hlúa að hon- um alla ævi. Höfundar eru barnabókaverðir. Hólmfríður Gunnlaugsdóttir 33. útdráttur 14. desember 2006 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 2 7 4 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 2 8 0 8 2 4 6 3 8 6 2 6 9 7 6 8 9 6 5 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 17012 26722 37012 59968 74014 79583 18770 31116 57664 64628 77121 79632 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 9 1 1 0 9 8 6 1 7 4 0 5 3 2 3 6 4 4 1 6 8 3 5 1 3 6 0 6 1 0 0 9 6 8 7 0 9 4 5 0 1 1 0 4 8 1 9 1 0 9 3 2 6 5 9 4 1 7 6 6 5 2 6 1 9 6 1 0 1 2 7 2 8 0 3 4 2 1 8 1 2 4 4 5 1 9 7 6 8 3 4 1 0 2 4 2 0 7 7 5 3 1 8 0 6 1 2 6 1 7 2 8 7 1 4 9 0 5 1 3 0 9 7 2 0 1 1 2 3 4 4 9 0 4 2 4 0 4 5 3 3 8 3 6 1 9 5 1 7 3 4 5 5 6 8 9 1 1 3 4 0 2 2 0 5 9 7 3 4 9 5 5 4 3 0 9 9 5 4 2 1 1 6 2 2 7 5 7 5 2 9 4 7 4 6 9 1 3 6 7 4 2 3 3 2 9 3 5 9 5 6 4 3 5 1 5 5 5 3 6 2 6 3 4 4 5 7 5 7 5 3 7 6 9 4 1 4 0 3 8 2 5 1 0 4 3 5 9 8 8 4 4 0 7 7 5 5 5 4 2 6 3 7 9 3 7 6 9 7 5 8 3 5 9 1 4 2 3 3 2 5 5 1 2 3 8 6 2 5 4 4 6 3 8 5 5 9 2 6 6 4 4 7 6 7 7 4 8 3 8 9 3 9 1 5 1 7 7 2 6 0 8 5 3 9 2 6 5 4 4 8 5 5 5 5 9 4 7 6 6 3 1 8 7 9 1 0 1 9 1 9 9 1 5 3 0 5 2 7 2 4 3 3 9 6 7 1 4 4 8 8 3 5 7 2 2 2 6 7 0 9 3 9 3 5 1 1 6 1 0 3 2 7 5 5 2 4 0 1 7 4 4 5 6 1 3 5 7 3 9 1 6 7 6 0 7 1 0 1 6 8 1 6 5 9 5 2 8 5 1 2 4 0 2 4 0 4 7 2 3 9 5 9 9 9 1 6 7 8 3 0 1 0 2 7 3 1 7 2 1 8 3 1 0 0 0 4 1 2 6 7 5 0 8 2 4 6 0 0 6 1 6 8 6 9 8 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3231 12007 19734 25279 33131 39878 46287 53433 61282 69636 76728 3246 12010 19751 25382 33139 39920 46395 53856 61454 69804 76763 3282 12088 19761 25418 33187 39922 46468 53870 61527 70009 76866 3366 12097 19875 25452 33603 39996 46506 53886 61681 70090 76867 3530 12403 19884 25483 33611 40010 46522 53915 61721 70206 77030 3608 12528 19971 25759 33622 40014 46532 54068 61756 70404 77051 3891 12546 19993 25816 33645 40064 46598 54170 61805 70502 77103 4029 12549 20003 25820 33728 40239 46629 54190 62059 70581 77344 4095 12629 20057 25835 33742 40482 46675 54286 62192 70695 77441 4161 12687 20169 25909 33877 40594 46781 54299 62209 70708 77461 4184 12711 20187 25983 34089 40596 46926 54305 62397 70722 77534 4395 12756 20222 25998 34131 40657 47014 54308 62495 71059 77602 4416 12808 20330 26063 34154 40780 47062 54517 62540 71110 77654 4430 12900 20341 26179 34159 40875 47122 54872 62664 71138 77658 4598 12973 20363 26486 34388 40912 47144 54946 62669 71435 77710 4797 13188 20465 26573 34424 40918 47164 54951 62679 71527 77731 4813 13249 20471 26768 34588 41118 47167 55024 62727 71620 77781 5017 13569 20742 26852 34606 41274 47221 55173 62851 71626 77982 5360 13637 20817 26890 34655 41292 47356 55219 63387 71729 77995 5432 13863 21055 26899 34690 41318 47385 55282 63400 71731 78059 5502 14007 21084 26964 34897 41428 47400 55405 63423 71855 78088 5515 14227 21094 27004 34966 41759 47402 55448 63521 71967 78406 5698 14481 21128 27009 34967 41803 47492 55585 63547 72076 78509 5867 14622 21156 27034 35216 41920 47575 55693 63560 72094 78581 5939 14628 21274 27128 35242 41992 47583 55717 63727 72136 79057 6090 14683 21312 27261 35298 42143 47656 55847 63896 72234 79141 6176 14687 21467 27375 35315 42189 47733 55980 63953 72317 79477 6238 14739 21490 27548 35330 42384 47790 56069 63975 72582 79595 6244 14776 21510 27577 35337 42422 47833 56309 64014 72596 79674 6415 14791 21572 27679 35506 42427 47846 56338 64247 72697 79846 6446 14884 21671 27838 35574 42450 47861 56491 64342 73039 79858 6473 15141 21771 27888 35581 42478 47941 56583 64427 73106 6536 15178 21868 27952 35586 42612 48168 56641 64585 73130 6766 15223 21890 27979 35649 42616 48260 57134 64599 73169 6812 15442 21908 28033 35706 42706 48330 57218 64753 73215 6989 15481 21962 28061 35789 42724 48364 57324 64885 73256 7264 15524 22084 28178 35881 42725 48370 57370 65005 73336 7828 15705 22093 28187 35970 42748 48703 57418 65185 73353 7927 16323 22135 28233 35999 42914 48805 57441 65408 73373 Næstu útdrættir fara fram 21. desember & 28. desember 2006 Heimasíða á Interneti: www.das.is V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 17 7972 16416 22221 28330 36058 42956 48900 57447 65435 73489 57 8105 16525 22276 28442 36070 43183 48972 57463 65590 73502 144 8283 16625 22327 28600 36232 43284 48986 57580 65735 73510 574 8318 16819 22337 28752 36403 43440 48992 57601 65984 73538 605 8582 16853 22488 28852 36454 43445 49189 57614 65990 73633 632 8692 16924 22812 28930 36580 43691 49256 57683 66014 73665 665 8726 17282 22839 28998 36694 43704 49259 57934 66179 73767 880 8754 17384 22970 29080 36892 43725 49265 58099 66184 73800 930 8763 17446 23058 29140 37116 43779 49313 58120 66300 73895 1082 9009 17632 23250 29331 37140 43973 49369 58202 66303 74174 1101 9031 17683 23281 29465 37157 44052 49795 58405 66372 74175 1151 9337 17758 23379 29513 37277 44075 50009 58472 66451 74321 1211 9366 17895 23383 29684 37473 44193 50128 58505 66537 74324 1389 9440 17955 23441 29854 37493 44239 50151 58590 66584 74334 1475 9513 17963 23449 29951 37686 44252 50273 58906 66626 74458 1573 9531 17964 23550 30097 37708 44302 50902 59141 66917 74511 1769 9547 17975 23638 30351 37764 44391 51130 59257 66920 74543 1926 9658 17983 23650 30400 38017 44472 51164 59397 67063 74605 1951 9709 18126 23704 30634 38048 44528 51396 59433 67243 74628 2020 9780 18258 23743 30716 38052 44615 51570 59556 67249 74878 2030 9791 18486 23758 30954 38090 44617 51618 59632 67441 75005 2121 9900 18531 23826 31118 38186 44619 51651 59676 67622 75323 2143 10261 18552 23943 31188 38223 44654 51790 59710 67626 75344 2165 10267 18598 24218 31271 38265 44972 51890 59788 67833 75366 2191 10342 18657 24227 31485 38380 45068 51984 59839 67870 75436 2329 10352 18697 24260 31607 38497 45075 52257 59924 67879 75448 2397 10371 18730 24266 31923 38626 45103 52293 59993 68199 75547 2399 10718 18813 24303 32076 38664 45111 52341 59998 68347 75644 2443 10797 18878 24375 32123 38712 45135 52433 60097 68458 75726 2651 11022 18920 24393 32250 39046 45282 52447 60260 68577 75846 2819 11051 18943 24424 32395 39104 45302 52451 60282 68752 75874 2873 11176 18988 24610 32414 39120 45597 52463 60591 68803 75922 2954 11480 19181 24668 32516 39152 45732 52508 60775 68851 76120 3009 11489 19233 24769 32593 39175 45786 52672 60785 68957 76169 3015 11750 19304 24859 32607 39250 45892 52928 60829 69002 76175 3030 11770 19316 24877 32671 39418 45963 52945 61011 69059 76256 3066 11828 19356 25057 32751 39526 46021 53033 61028 69119 76396 3184 11869 19481 25252 32774 39552 46180 53236 61083 69239 76407 3222 11886 19587 25271 32998 39853 46199 53291 61158 69416 76623
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.