Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 63 Sýnd kl. 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Eragon kl. 6, 8.20 og 10.40 Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50 Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.40 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leik- stjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black JÓLAMYNDIN Í ÁR www.laugarasbio.is Aðeins 500 kr. Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap Sýnd kl. 3.40 ÍSL. TAL eeee S.V. MBL. eeee V.J.V. TOPP5.IS. Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 80.000 gestir! Now with english subtitles in Regnboginn -bara lúxus Sími 553 2075 Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15-POWER 10:15 daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema ... Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir ber vott um. Sýn- ingin spannar æviferill Jónasar. Upp á Sig- urhæðir – Matthías Jochumsson var lyk- ilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni í margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin mán.-föst. kl. 13.30-15.30. Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemmingin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemming og boðið er upp á heitan epladrykk og pip- arkökur. Til 23. des. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Upplestrarserían Jólahrollur í hádeginu fer fram í Þjóðmenn- ingarhúsinu kl. 12.15 dag hvern til jóla. Í dag les Ólafía Hrönn Jónsdóttir úr Morðinu í Rockville eftir Stellu Blómkvist. Súputilboð á veitingastofunni. Safnbúð með for- vitnilegum bókum og öðrum gripum. Skemmtanir Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit spila í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér- sveitin leikur fyrir dansi um helgina föstu- dag og laugadag, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Skógræktarfélag Kópavogs | Það hefur aukist mikið á undanförnum árum að fólk komi í skóginn og velji sér sitt jólatré. Verð jólaatrjá á Fossá er á bilinu 1 m tré kr. 2.200 til kr. 3.800 eftir stærð. Helgina 16. og 17. des. verður opið frá kl. 11-15. Nánari upplýsingar veitir Sigríður, sími 899 8718 og á: sigjo@mmedia.is Þjóðminjasafn Íslands | Í dag 15. des. kem- ur Þvörusleikir ofan af fjöllum og mætir kl. 11 í Þjóðminjasafnið. Hann stalst til þess að sleikja þvöruna sem potturinn var skafinn með. Þvörusleikir reynir að finna þvörur í Þjóðminjasafninu þegar hann kemur þang- að í heimsókn. Öll börn eru hvött til að koma. Ókeypis inn. Kvikmyndir MÍR | „Rússneska örkin“ nefnist kvikmynd- in, sem sýnd verður í MÍR-salnum, Hverf- isgötu 105, sunnudaginn 17. des. kl. 15. Myndin er fárra ára gömul og hefur vakið mikla athygli víða um heim. Leikstjórinn er Aleksandr Sokúrov. Þetta verður síðasta sunnudagssýning MÍR á árinu. Aðgangur er ókeypis. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 15. desember er: 25279. Frístundir og námskeið Lesblindusetrið | Sérsniðið hraðlestr- arnámskeið fyrir 9-13 ára krakka. Hvers virði er aukinn lestrarhraði? Gefðu barninu þínu tækifæri á að skara fram úr með því að tvöfalda, jafnvel margfalda, lestr- arhraða sinn. Leiðbeinandi er Kolbeinn Sig- urjónsson, Davis ráðgjafi hjá Les- blindusetrinu í Mosfellsbæ. Sími 566 6664. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Börn Dimmuborgir | Jólasveinarnir í Dimmuborgum, Mývatnssveit, taka á móti gestum á Hallarflöt frá kl. 13-15. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Jólasveinn dagsins kíkir í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag kl. 14. Hann mun segja sögur af lífinu í fjöllunum og frá ýmsu sem á daga hans hefur drifið. Fyrir þá sem vilja koma fyrir hádegi er lesin jólasaga í fjósinu kl. 10.45. Kíktu í heimsókn. Opið frá 10-17. www.mu.is Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóðminjasafninu stendur yfir sýn- ingin Sérkenni sveinanna. Á sýning- unni er lítið jólahús og sitthvað sem tengist jólasveinunum, svo sem kjöt fyrir Ketkrók og bjúgu fyrir Bjúgna- kræki. Sýningin getur hjálpað börn- unum til að skilja hin skrýtnu nöfn jólasveinanna. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Verslunarferð í Bónus kl. 10, annan hvern föstudag, Bingó kl. 14. Söng- stund við píanóið kl. 15.30. Matur alla daga frá kl. 12-13. Miðdegiskaffi alla daga frá kl. 15-16. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, bingó (2. og 4. föstud. í mán). Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíkið við, gluggið í Moggann og hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi hjá Erlu og Rósu. Jólahlaðborð kl. 17 föstudag 15. des. Uppl. 588 5533. Handverksstofa Dalbrautar 21-27 er opin frá kl. 8 til 16 virka daga. Allir velkomnir. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13-16. Undirbúningur jólahlaðborðsins, allir hjálpast að. Kaffiveitingar að hætti Vilborgar. Akstur annast Auður og Lindi, sími 565 0952. Félagsheimilið Gjábakki | Jóga kl. 10.50. Jólahlaðborð kl. 12. Nemendur Kópavogsskóla flytja gestum hátíða- dagskrá. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Opið í Garðabergi kl. 12.30-16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13.30 leggur Gerðubergskór af stað í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Víðines. Mánud. 18. des. jólahlaðborð í hádeginu í Kaffi Berg, börn frá Ártúnsskóla koma í heimsókn með hátíðardagskrá, skráning, allir velkomnir. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14 verður messa. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson, Furugerðiskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur. Heitt súkkulaði og pönnukökur eftir messu. Sunnudag- inn 17. des. kemur Kammerkór Mos- fellsbæjar kl. 14.30 og syngur jólalög. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 Jólabingó. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla, sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-12, postulínsmálning. Jóga kl. 9- 11, Björg Fríður. Jólabingó, spilaðar 8 umferðir, matarkarfa í aðalvinning. Heitt súkkulaði og meðlæti í hléi. Hár- snyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Það eru allir vel- komnir í félagsstarfið. Endilega kom- ið við, kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffisopa! Tilvalið að bjóða allri fjöl- skyldunni í síðdegiskaffi undir stóra jólatrénu okkar. Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi! Maður er manns gaman! Uppl. 568 3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi kl. 11. Opið hús, spilað á spil kl. 13. Handavinnustofur kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Hársnyrtistofan, sími 552 2488. Fótaaðgerðarstofan, sími 552 7522. Norðurbrún 1, | Kl. 9-12 myndlist, smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 14 leikfimi, opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13.30-14.30 sungið v/flygilinn. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Kl. 14.30- 16 dansað í Aðalsal. Í dag, föstudag- inn 15. des., kl. 13.30-14.30 leikur Sig- urgeir Björgvinsson á flygilinn kl. 14.30-16, dansað við lagaval Sigvalda. Rjómaterta í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, leirmótun kl. 9, morgunstund kl. 9, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofur opnar alla daga, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Djákni Áskirkju verður með bænastund á Dalbraut 27, kl. 10.15 í dag. Breiðholtskirkja | Fjölskyldumorg- unn kl. 10-12. Mömmur, pabbar, afar, ömmur og dagmæður sérstaklega velkomin. Kaffi, djús og ávextir í boði. Háteigskirkja | Á hverju fimmtu- dagskvöldi kl. 20 eru Taizé-messur í Háteigskirkju. Góð stund til að slaka á, hugleiða orð Guðs, syngja og biðja. Söngvarnir henta mjög til bæna og íhugunar. Róandi og hlýleg umgjörð. Fyrirbænir og handayfirlagning í lok athafnar. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.