Morgunblaðið - 15.12.2006, Side 63

Morgunblaðið - 15.12.2006, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 63 Sýnd kl. 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Eragon kl. 6, 8.20 og 10.40 Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50 Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.40 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leik- stjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black JÓLAMYNDIN Í ÁR www.laugarasbio.is Aðeins 500 kr. Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap Sýnd kl. 3.40 ÍSL. TAL eeee S.V. MBL. eeee V.J.V. TOPP5.IS. Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 80.000 gestir! Now with english subtitles in Regnboginn -bara lúxus Sími 553 2075 Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15-POWER 10:15 daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema ... Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir ber vott um. Sýn- ingin spannar æviferill Jónasar. Upp á Sig- urhæðir – Matthías Jochumsson var lyk- ilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni í margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin mán.-föst. kl. 13.30-15.30. Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemmingin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemming og boðið er upp á heitan epladrykk og pip- arkökur. Til 23. des. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Upplestrarserían Jólahrollur í hádeginu fer fram í Þjóðmenn- ingarhúsinu kl. 12.15 dag hvern til jóla. Í dag les Ólafía Hrönn Jónsdóttir úr Morðinu í Rockville eftir Stellu Blómkvist. Súputilboð á veitingastofunni. Safnbúð með for- vitnilegum bókum og öðrum gripum. Skemmtanir Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit spila í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér- sveitin leikur fyrir dansi um helgina föstu- dag og laugadag, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Skógræktarfélag Kópavogs | Það hefur aukist mikið á undanförnum árum að fólk komi í skóginn og velji sér sitt jólatré. Verð jólaatrjá á Fossá er á bilinu 1 m tré kr. 2.200 til kr. 3.800 eftir stærð. Helgina 16. og 17. des. verður opið frá kl. 11-15. Nánari upplýsingar veitir Sigríður, sími 899 8718 og á: sigjo@mmedia.is Þjóðminjasafn Íslands | Í dag 15. des. kem- ur Þvörusleikir ofan af fjöllum og mætir kl. 11 í Þjóðminjasafnið. Hann stalst til þess að sleikja þvöruna sem potturinn var skafinn með. Þvörusleikir reynir að finna þvörur í Þjóðminjasafninu þegar hann kemur þang- að í heimsókn. Öll börn eru hvött til að koma. Ókeypis inn. Kvikmyndir MÍR | „Rússneska örkin“ nefnist kvikmynd- in, sem sýnd verður í MÍR-salnum, Hverf- isgötu 105, sunnudaginn 17. des. kl. 15. Myndin er fárra ára gömul og hefur vakið mikla athygli víða um heim. Leikstjórinn er Aleksandr Sokúrov. Þetta verður síðasta sunnudagssýning MÍR á árinu. Aðgangur er ókeypis. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 15. desember er: 25279. Frístundir og námskeið Lesblindusetrið | Sérsniðið hraðlestr- arnámskeið fyrir 9-13 ára krakka. Hvers virði er aukinn lestrarhraði? Gefðu barninu þínu tækifæri á að skara fram úr með því að tvöfalda, jafnvel margfalda, lestr- arhraða sinn. Leiðbeinandi er Kolbeinn Sig- urjónsson, Davis ráðgjafi hjá Les- blindusetrinu í Mosfellsbæ. Sími 566 6664. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Börn Dimmuborgir | Jólasveinarnir í Dimmuborgum, Mývatnssveit, taka á móti gestum á Hallarflöt frá kl. 13-15. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Jólasveinn dagsins kíkir í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag kl. 14. Hann mun segja sögur af lífinu í fjöllunum og frá ýmsu sem á daga hans hefur drifið. Fyrir þá sem vilja koma fyrir hádegi er lesin jólasaga í fjósinu kl. 10.45. Kíktu í heimsókn. Opið frá 10-17. www.mu.is Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóðminjasafninu stendur yfir sýn- ingin Sérkenni sveinanna. Á sýning- unni er lítið jólahús og sitthvað sem tengist jólasveinunum, svo sem kjöt fyrir Ketkrók og bjúgu fyrir Bjúgna- kræki. Sýningin getur hjálpað börn- unum til að skilja hin skrýtnu nöfn jólasveinanna. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Verslunarferð í Bónus kl. 10, annan hvern föstudag, Bingó kl. 14. Söng- stund við píanóið kl. 15.30. Matur alla daga frá kl. 12-13. Miðdegiskaffi alla daga frá kl. 15-16. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, bingó (2. og 4. föstud. í mán). Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíkið við, gluggið í Moggann og hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi hjá Erlu og Rósu. Jólahlaðborð kl. 17 föstudag 15. des. Uppl. 588 5533. Handverksstofa Dalbrautar 21-27 er opin frá kl. 8 til 16 virka daga. Allir velkomnir. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13-16. Undirbúningur jólahlaðborðsins, allir hjálpast að. Kaffiveitingar að hætti Vilborgar. Akstur annast Auður og Lindi, sími 565 0952. Félagsheimilið Gjábakki | Jóga kl. 10.50. Jólahlaðborð kl. 12. Nemendur Kópavogsskóla flytja gestum hátíða- dagskrá. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Opið í Garðabergi kl. 12.30-16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13.30 leggur Gerðubergskór af stað í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Víðines. Mánud. 18. des. jólahlaðborð í hádeginu í Kaffi Berg, börn frá Ártúnsskóla koma í heimsókn með hátíðardagskrá, skráning, allir velkomnir. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14 verður messa. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson, Furugerðiskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur. Heitt súkkulaði og pönnukökur eftir messu. Sunnudag- inn 17. des. kemur Kammerkór Mos- fellsbæjar kl. 14.30 og syngur jólalög. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 Jólabingó. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla, sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-12, postulínsmálning. Jóga kl. 9- 11, Björg Fríður. Jólabingó, spilaðar 8 umferðir, matarkarfa í aðalvinning. Heitt súkkulaði og meðlæti í hléi. Hár- snyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Það eru allir vel- komnir í félagsstarfið. Endilega kom- ið við, kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffisopa! Tilvalið að bjóða allri fjöl- skyldunni í síðdegiskaffi undir stóra jólatrénu okkar. Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi! Maður er manns gaman! Uppl. 568 3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi kl. 11. Opið hús, spilað á spil kl. 13. Handavinnustofur kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Hársnyrtistofan, sími 552 2488. Fótaaðgerðarstofan, sími 552 7522. Norðurbrún 1, | Kl. 9-12 myndlist, smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 14 leikfimi, opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13.30-14.30 sungið v/flygilinn. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Kl. 14.30- 16 dansað í Aðalsal. Í dag, föstudag- inn 15. des., kl. 13.30-14.30 leikur Sig- urgeir Björgvinsson á flygilinn kl. 14.30-16, dansað við lagaval Sigvalda. Rjómaterta í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, leirmótun kl. 9, morgunstund kl. 9, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofur opnar alla daga, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Djákni Áskirkju verður með bænastund á Dalbraut 27, kl. 10.15 í dag. Breiðholtskirkja | Fjölskyldumorg- unn kl. 10-12. Mömmur, pabbar, afar, ömmur og dagmæður sérstaklega velkomin. Kaffi, djús og ávextir í boði. Háteigskirkja | Á hverju fimmtu- dagskvöldi kl. 20 eru Taizé-messur í Háteigskirkju. Góð stund til að slaka á, hugleiða orð Guðs, syngja og biðja. Söngvarnir henta mjög til bæna og íhugunar. Róandi og hlýleg umgjörð. Fyrirbænir og handayfirlagning í lok athafnar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.