Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 65 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:40 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 6 - 10 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 4 - 8 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ THE GRUDGE 2 SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.12 ára DÉJÁ VU VIP kl. 4 - 8 - 10:40 DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára SAW 3 kl. 8:15 - 10:40 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 10:10 B.i.16 ár SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Martin ShortTim Allen FLUSHED AWAYFrábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI HÉR ER Á FERÐINNI FRUMLEGASTI SPENNUHASAR ÁRSINS. FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA "CRIMSON TIDE" FRÁ JERRY BRUCKHEIMER “PIRATES OF THE CARIBBEAN” DENZEL WASHINGTON VAL KILMER eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM ENDURUPPLIFUNIN BÖLVUNIN 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? JÓLASVEININN 3 Í þetta sinn er það kassi frá Vestmannaeyjum og Hafnarfirði, áður útkominn kassi frá Vopnafirði og Fljótsdalshéraði. Það er sama spilaborð fyrir allt landið en sérhannaður kassi með tilheyrandi spjöld. Spurningar og atburðir varða daglegt líf og nánasta umhverfi heima- fólks, öll helstu fyrirtæki og vinnustaði á svæðinu. Auk þess er að finna í spilinu um 200 ljósmyndir er tengjast viðfangsefni þess. Fáið ykkur eintak því það er marga tíma skemmtun. Átthagaspilið hentar fyrir stráka, stelpur, gellur, gæja, mömmur, pabba, ömmur, afa, frænkur, frændur, nágranna, vini... sem sagt fyrir alla ÁTTHAGASPILIÐ ER KOMIÐ MEÐ NÝJAN SPILAKASSA! Sölustaðir: Beint frá framleiðanda: Astrid á Vopnafirði, sími 473 1371, gsm 868 0696. Vestmannaeyjar: Krakkakot, Gallery Heimalist og Vöruval. Hafnarfjörður: Bókabúð Böðvars og Mambó. Reykjavík: Spilaverslun Magna. KYNNINGAR: Í HAFNARFIRÐI: Bókabúð Böðvars 15. des. kl. 12-17 Verslunarmiðstöðin Fjörður 16. des. kl. 10-17 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ef hrúturinn hugsar með sér: Finnst mér þetta bara eða hef ég virkilega náð nýjum hæðum í mikilfengleika? á hann að trúa því síðarnefnda (þótt það sé ekki orðið að veruleika ennþá). Naut (20. apríl - 20. maí)  Þótt nautið vilji gjarnan spila með og gera eins og hinir er eitthvað innra með því sem kemur í veg fyrir að það dansi eftir takti annarra. Hvers vegna að streitast á móti þörfinni fyrir að vera öðruvísi? Þú ert skapandi, vendu þig við það. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hugurinn sem fylgir gjöf sem þú gefur ræður öllu um það hvernig henni er tek- ið. Þetta eru sérlega góðar fréttir ef þú hefur meiri tíma en peninga til umráða. Settu allan þinn vilja og blessun í það sem þú getur lagt af mörkum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ekki eyða tímanum í að reyna að sann- færa einhvern um að hann hafi rangt fyrir sér. Ef þú getur ekki stillt þig um það skaltu leyfa viðkomandi að ráða ferðinni. Það sem af því leiðir er alger- lega óumdeilanlegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið verður sífellt sjálfu sér nægara. Því hæfileikaríkara sem það er, því minna af óþarfa vill það. Losaðu þig við allt óþarfa dót. Því færri verkfæri sem þú þarft til þess að sinna vinnu þinni, því betri er árangurinn. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan skemmtir sér frábærlega við að fara eins og köttur í kringum heitan graut, missa þráðinn og gleyma sér í augnablikinu sem vex út úr öðru augna- bliki. Í stuttu máli er allur árangur óá- þreifanlegur, það gildir um allt sem er einhvers virði. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Réttu hjálparhönd en af kostgæfni og fyllilega meðvitað. Ef þú hjálpar ein- hverjum verðurðu þegar í stað ábyrgur fyrir viðkomandi manneskju og þú átt ekki von á því sem gerist eftir það. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sannleikurinn, hversu sjaldgæfur og dýrmætur hann er, er handan lögmáls- ins um framboð og eftirspurn. Enginn vill kaupa hann. Ef þú falbýður sann- leikann áttu ekki eftir að geta selt hann í dag, nema hann sé í rosalega flottum umbúðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hættu að ergja þig út af tiltekinni ákvörðun og taktu hana. Ef munurinn er umtalsverður veistu hvað þú átt að velja, og ef hann er lítill skiptir ekki máli hvað þú ákveður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stundum fær steingeitin innblástur og framkvæmir þar af leiðandi. Stundum vinnur hún bara og finnur svo innblást- urinn, eða aldrei. Hið síðara á við í dag en núna veistu það og þá þarftu ekki að bíða. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Heildarmyndin kemst algerlega í fókus. Notaðu bjarta linsu stjarnanna til þess að endurskipuleggja leið þína og passa að þú sért örugglega á sporinu. Útsýnið í kvöld verður frábært. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Notaðu öll tækifæri sem þú færð til þess að fagna ástvinum þínum. Þeir munu gera slíkt hið sama fyrir þig. Önnur höndin þvær hina og ávinningur- inn er jafnvel meiri en bara hreinar hendur. Merkúr og Úranus eiga ekkert allt of vel saman, hvorki nú né endranær. Það gerist í bestu sam- böndum og er ekki bein- línis kreppa, en hvöss orðaskipti eiga sér stað, gremja gerir vart við sig og spennan liggur í loftinu. Skilaboðin eru þau að maður eigi að anda djúpt og komast í burtu frá vandamálunum til þess að öðlast nýja sýn. stjörnuspá Holiday Mathis Stjörnuparið Angelina Jolie ogBrad Pitt, ásamt þremur börn- um þeirra, hafa verið útnefnd fjöl- skylda ársins af tímaritinu People. Parið, sem kynntist við tökur á kvik- myndinni Mr. and Mrs. Smith, eign- uðust saman dótturina Shiloh Nouvel í maí en fyrir áttu þau tvö ættleidd börn, Maddox, sem er fimm ára, og Zahara, sem er 23. mánaða. Jolie segir í viðtali við tímaritið að þau Pitt séu stoltir foreldrar og þau séu ánægð að heyra fólk tala um hve hamingjusöm börnin séu. Segir hún að Zahara sé fyndnasta manneskja sem hún hafi hitt á ævinni. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.