Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið eeee Þ.Þ. Fbl. JÓLAMYNDIN Í ÁR Cameron Diaz Kate Winslet Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Jude Law Jack Black - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! JÓLAMYNDIN 2006 Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Eragon kl. 5.50, 8 og 10:10 B.i. 10 ára The Holiday kl. 5.40, 8 og 10:30 Eragon kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Eragon LÚXUS kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 The Holiday kl. 8 og 10:45 Casino Royale kl. 5, 8 og 10.50 B.i. 14 ára Borat kl. 10.10 B.i. 12 ára Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 3.40, 5.50 og 8 Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 3.20 Mýrin kl. 5.40 B.i. 12 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3.40 47.000 MANNS eee SV MBL Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók staðurstund Þorláksmessa ávetri er há- tíðleg haldin með ljósamessu í Kristskirkju í Landakoti. Slökkt er á öllum raf- magnsljósum og kirkjugestir eru með kerti í hendi alla messuna. Hátíðarmessan hefst kl. 8.00. Að henni lokinni fæst léttur morgun- matur gegn vægu verði í safnaðar- heimilinu. Kirkjustarf Þorláksmessa – Ljósamessa í Landakoti Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Dómkirkjan | Kammerhópurinn Camer- arctica leikur ljúfa tónlist kl. 21 eftir W.A. Mozart í Dómkirkjunni í Reykjavík sem verður einungis lýst upp með kertaljósum. Í tilefni afmælisárs Mozarts leikur hópurinn á hljóðfæri eins og þau tíðkuðust á klass- íska tímanum. Myndlist Anima gallerí | Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Kristinn Már. Til 23. des. Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er með smámyndasýningu frá 10. des. 2006 til 14. janúar 2007. Listamennirnir 20 og galleríið gefa 10% af sölu til Barnaheilla. Verkin á sýningunni eru mjög fjölbreytt og áhugaverð. Vikuna fyrir jól er opið kl. 11–21, eftir jól kl. 12–18. Allir velkomnir. Artótek, Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Til áramóta. Bananananas | Hye Joung Park sýnir verk- ið Einskismannsland í Bananananas um helgina, opið verður frá kl. 16–18, laugar- daga og sunnudaga til og með 23. desem- ber. Bananananas er á horni Laugavegar og Barónsstígs, gengið inn um gular dyr Barónsstígsmegin ofan við Laugaveg. Café Mílanó | Ingvar Þorvaldsson er með málverkasýningu. Sýnd eru 10 ný olíu- málverk. Sýningin stendur til áramóta. Gallerí 100° | Sýning á myndlist í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Opið virka daga kl. 8.30–16. Gallerí – Skálinn | Gallerí – Skálinn, Seyðis- firði. Garðar Eymundsson og Rúnar Loftur sýna teikningar, pastelmyndir, vatnslita- myndir og olíumyndir. Opið eftir hádegi alla daga til jóla. Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnarsdóttir út desember. Opið virka daga frá kl. 14–18. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starf- ræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Sjá www.gerduberg.is. Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Samsýning 20 félags- manna í íslenskri grafík. Opið fimmtudaga – sunnudaga frá kl. 14–18. Grafíksafn Ís- lands – salur Íslenskrar grafíkur er í Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin er sölusýning og stendur til 23. desember. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi, til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“ og kem- ur út nú fyrir jólin. Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, sýnir í Sverris- sal og Apóteki. Á sýningunni verða stein- leirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. i8 | Sýning Katrínar Sigurðardóttur, Stig, stendur nú yfir í i8 fram að jólum. Opið þri.–fös. kl. 11–17 og laugardaga kl. 13–17. Undir stiganum í i8 galleríi stendur yfir sýning Péturs Más Gunnarssonar, Eins og að sjálfsögðu. Til 23. des. Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga. Elena fæddist 1984 í Úkraínu, hún byrjaði að teikna mjög ung. Til 5. janúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti – jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar. Listasafn Einars Jónssonar | Lokað í des- ember og janúar. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Musée des beaux-arts í Bordeaux í Frakk- landi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið kl. 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Sýningarstjórarnir eru í fremstu röð á hinum alþjóðlega myndlistarvett- vangi. Sýningin hefur farið víða um heim, m.a. til New York og Lundúna. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í desember og janúar. Listasetur Lafleur | Sölusýning stendur nú yfir í Listasetri Lafleur á myndverkum Benedikts S. Lafleur. Benedikt sýnir þar myndaskúlptúra sína og glerlistaverk. Myndaskúlptúrarnir eru nýjung í myndlist þar sem þeir sameina listform á frumlegan hátt. Gestir geta notið bókakaffis Lafleur- útgáfunnar og slakað á í jógarými. Til 23. desember. Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál- verkasýning Ómars Stefánssonar. Sýningin stendur til áramóta og er opin á verslunar- tíma. Skaftfell | Haraldur Jónsson sýnir „Fram- köllun“ í Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnuteikningar; „Ég missti næstum vitið“, á Vesturveggnum. www.skaftfell.is. Smiðjan – listhús | Jólasýning Smiðjunnar – listhúss, Ármúla 36, stendur nú yfir. Gömlu meistararnir í bland við yngri lista- menn þ. á m Þorvald Skúlason, Jón Stef- ánsson, Jóhann Briem, Kjarval, Hafstein Austmann, Valgarð Gunnarsson og Tolla, svo nokkrir séu nefndir. Opið virka daga kl. 10–18 og lau. kl. 12–17. Allir velkomnir. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–1960. Þær eru eins og tíma- sneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni út- saumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fortíðarinnar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15, 1. hæð, sýningin „… hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan. Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landsbókasafn Íslands – háskólabóka- safn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferða- sögum til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans, Íslenskir þjóðhættir, bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. www.landsbokasafn.is. Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn lét eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins, www.landsbokasafn.is. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin mán.–fös. kl. 13.30–15.30. Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemningin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun. Í krambúð hússins er jóla- krambúðarstemning og boðið er upp á heitan epladrykk og piparkökur. Til 23. des. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er ævin- týralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Þjóðmenningarhúsið | Upplestrarserían
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.