Morgunblaðið - 24.12.2006, Síða 50

Morgunblaðið - 24.12.2006, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Litlu jólin barn- anna Börnum í leikskóla og barnaskóla finnst stund- um tíminn í desember fram að jólum lengi að líða. Til að stytta þeim stundirnar halda skólar og fyrirtæki fjölbreyttar skemmtanir í anda jólanna og má með sanni segja að börnin séu í að- alhlutverki á litlu jól- unum svonefndu. Morgunblaðið/G.RúnarDans Að dansa í kringum jólatré er fastur liður á öllum jólaböllum og þau kunnu svo sannarlega sporin í Smáraskóla í Kópavogi. Morgunblaðið/G.Rúnar Fyrst á réttunni Það er mikið sungið á jólaböllum og stundum þarf að bregða á leik eins og í þessum dansi á ballinu í Smáraskóla, í Kópavogi. Morgunblaðið/Kristín Ágústsdóttir María og Jósef Helgileikur í Norðfjarðarkirkju er árlegur viðburður. Þá setja elstu leikskólabörnin upp helgileikinn og bjóða skyldmennum og vin- um að koma til kirkjunnar og fylgjast með.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.