Morgunblaðið - 24.12.2006, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 63
fl group er aðalstyrktaraðili
sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
græn tónleikaröð í háskólabíói
Hljómsveitarstjóri ::: Christopher Warren-Green
Einsöngvari ::: Þóra Einarsdóttir
MIÐVIKUDAGINN 3. JANÚAR KL. 19.30 LAUS SÆTI
Vínartónlist eftir Johann Strauss yngri,
Johann Strauss eldri, Carl Millöcker og
Richard Heuberger
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar
eru í huga margra jafn ómissandi hluti af því
að fagna nýju ári og flugeldar og brennur.
Líklega verður uppselt á Vínartónleika venju
samkvæmt og því er ráðlegt að tryggja sér
miða í tíma á www.sinfonia.is
tónleikar utan raða í háskólabíói
FIMMTUDAGINN 4. JANÚAR KL. 19.30 LAUS SÆTI
FÖSTUDAGINN 5. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAUGARDAGINN 6. JANÚAR KL. 17.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Vínartónleikar
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
,,Au pair’’ London janúar ‘07. Hæ,
okkur vantar ,,au pair’’ í janúar til að
passa kátan 1 árs strák. Búum ná-
lægt Tower Bridge. Gleðileg jól.
steinarasia@yahoo.com. Símar 820
6850 og 44 7823 531 442.
Dýrahald
50% AFSLÁTTUR
Full búð af nýjum vörum. Allar
gæludýravörur á hálfvirði.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði
English Springer Spaniel hvolpar
til sölu
Upplýsingar í síma 661 6892.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast. Tvær systur utan
af landi vantar 3ja herbergja hús-
næði í miðbæ Reykjavíkur til leigu frá
og með 1. janúar 2007. Upplýsingar í
síma 869 9977.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Listmunir
www.listnam.is
PMC er þróað af japönskum
vísindamönnum og gjörbyltir
hefðbundinni aðferð til skartgripa-
gerðar. PMC er microagnir af silfri
sem í er bætt bindiefnum og vatni
þannig að efnið er mjög
meðfærilegt. Hægt er að móta það
sem leir og þegar búið er að móta
hlutinn er hann brenndur við hátt hi-
tastig þannig að aukaefni brenna
burt og eftir verður hreint silfur. 999
eða 24 kt. gull. Efnið gefur öllum
möguleika til silfur- og gullsmíða-
gerðar, engin grunnkunnátta nauð-
synleg. Nám skiptist í grunnnám,
framhaldsnám og kennaranám. Verð
grunnnáms er 40.000 kr. Ath! Ýmis
stéttarfélög niðurgreiða námið.
Listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
Til sölu
PREM-I-AIR lofthreinsitæki
Nú er 15% jólaafsláttur af PREM-I-
AIR lofthreinsitækjunum. HEPA filter
sem hreinsar út 99,97% af ryki úr
loftinu.
Íshúsið ehf., www.ishusid.is,
sími 566 6000.
Tékkneskar og slóvanskar kris-
talsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Varmadælur fyrir sumarhús
www.ishusid.is
Hagkvæm hitun á köldum svæðum,
greiddu fyrir 1 kw en fáðu 4 kw til
baka. Frekari upplýsingar á
www.ishusid.is/Loftkaeling/varma-
dalur, sími 566 6000. Íshúsið ehf.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
580 7820
Persónuleg
dagatöl
Bílar
Dekurbíll Cadillac Escalade
Árgerð 2004, ekinn aðeins 17 þús.
km. Einn með öllu. Verð 6,8 millj.
Upplýsingar í síma 899 2857.
Vörubílar
Vagnasmiðjan auglýsir:
Getum afgreitt ,,Íslandsvagn’’ 2007 í
febrúar og mars. Aldrei glæsilegri og
vandaðri. Nú með EBS og Ecas tölvu
fyrir hemla og loftfjaðrabúnað.
Vagnasmiðjan, Eldshöfða 21,
Rvík, s. 894 6000.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
augl@mbl.is