Morgunblaðið - 24.12.2006, Page 73

Morgunblaðið - 24.12.2006, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 73 dægradvöl 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. c3 Rf6 5. De2 Bd7 6. O-O e5 7. d4 cxd4 8. cxd4 Dc7 9. Rc3 Be7 10. d5 Rb8 11. Bg5 O-O 12. Bxd7 Rbxd7 13. Rh4 Hfc8 14. Rf5 Bf8 15. Rb5 Db6 16. a4 h6 17. Be3 Da6 18. Df3 Kh7 19. g4 Hc2 20. h4 g6 21. g5 Rh5 22. Rxh6 f6 23. Rg4 Be7 24. gxf6 Rdxf6 25. Rxf6+ Bxf6 26. Dg4 Bg7 27. Dd7 Rf6 28. Dxd6 Rxe4 29. De7 Hf8 30. d6 Dc6 31. Hac1 Staðan kom upp á gríska kvenna- meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu. Vera Papadopoulou (2246) hafði svart gegn Elli Sperdokli (2111). 31… Rg3! 32. Kh2 svartur hótaði máti á h1 og ef riddarinn hefði verið tekinn hefði svartur mátað með því að færa drottninguna á g2. 32…Rxf1+ 33. Hxf1 Df3 34. Bxa7 Df4+ 35. Kg1 Dg4+ 36. Kh1 Hf3 og hvítur gafst upp enda er hann óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Sterk sjöa. Norður ♠G ♥ÁK75 ♦9874 ♣ÁK93 Vestur Austur ♠KD983 ♠107542 ♥D1062 ♥943 ♦KG53 ♦D10 ♣-- ♣762 Suður ♠Á6 ♥G8 ♦Á62 ♣DG10854 Suður spilar 6♣ og fær út spaða- kóng. Sagnhafi er lánsamur að fá ekki út tígul, því nú gefst honum tækifæri til byggja upp slag á hjarta. Án upplýs- inga frá sögnum væri eðlilegt að treysta á hjartadrottninguna í austur og spila litlu á gosann en segjum sem svo að vestur hafði doblað laufopnun suðurs í upphafi. Eftir þá byrjun er líklegt að vestur sé með drottninguna fjórðu í hjarta. Er eitthvað hægt að gera í því máli? Reyndar, ef austur á tíuna eða níuna þriðju. Þá er íferðin sú að spila litlu og „svína“ áttunni. Vest- ur fær á tíuna en síðar mun sagnhafi spila gosanum að heiman og hleypa honum ef vestur fylgir smátt. Og ef vestur leggur á, kemur nían siglandi undir ÁK og sjöan stendur uppi sem sigurvegari. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 atyrtir, 8 fimur, 9 blíðuhót, 10 ílát, 11 sníkja, 13 sárum, 15 blý- kúlu, 18 slagi, 21 glöð, 22 hanga, 23 svarar, 24 tón- verkið. Lóðrétt | 2 rykkja, 3 mæta, 4 hryggja, 5 reiðum, 6 ókjör, 7 ergi- leg, 12 skaut, 14 dveljast, 15 ógna, 16 ljóður, 17 þrjót, 18 framendi, 19 næða, 20 sjá eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skáld, 4 fávís, 7 gömul, 8 látið, 9 les, 11 sund, 13 erta, 14 ólgan, 15 þarm, 17 nekt, 20 krá, 22 kuldi, 23 sæl- ar, 24 innan, 25 renni. Lóðrétt: 1 seggs, 2 álman, 3 dall, 4 fals, 5 vitur, 6 síðla, 10 elgur, 12 dóm, 13 enn, 15 þokki, 16 rolan, 18 eklan, 19 tarfi, 20 kinn, 21 ásar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Breytingar hafa verið gerðar á ut-anríkisþjónustu og tvær konur m.a. verið ráðnar sem sviðsstjórar. Hverjar eru þær? 2 Fidel Castro hefur verið sjúkurundanfarið og bróðir hans verið staðgengill hans í embætti. Hvað heitir hann? 3 Ronaldinho hefur fengiðspænskt ríkisfang. Hvaðan er hann upprunalega? 4 Tryggvi M. Baldvinsson hefursent frá sér hljómdiskinn Gömul ljósmynd. Hann á bróður sem einnig hefur getið sér orð í listaheiminum. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Mikið álag hefur verið á björg- unarsveitum undanfarið og man fram- kvæmdastjóri Landsbjargar varla annað eins. Hver er hann? Svar: Jón Gunn- arsson. 2. Hvort er upprunalegra í jóla- kvæðinu alkunna Upp á stól að jólasveinn- inn sé með gildan staf eða gylltan? Svar: Gylltan. 3. Ríkissaksóknari hyggst ekkert aðhafast í hlerunarmáli Jóns Baldvins og Árna Páls Árnasonar. Hver er rík- issaksóknari? Svar: Bogi Nilsson. 4. Óvenjumikið hefur sést af ákveðinni fugla- tegund í Eyjafirði undanfarið. Hvaða fugla- tegund er það? Svar: Haftyrðill. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Árnað heilla ritstjorn@mbl.is 50 ára af-mæli. 27. desember nk. verður fimmtugur Runólfur Gíslason, bóndi í Auðs- holti, Ölfusi. Hann tekur á móti gestum á afmælisdag- inn kl. 20 að Hótel Eldhestum, Völlum, Ölfusi. Gullbrúð- kaup | Á jóla- dag, 25. des- ember, eiga 50 ára hjú- skaparafmæli hjónin Dag- rún Krist- jánsdóttir og Þorbjörn Gissurarson. Þau giftu sig í kirkjunni á Suðureyri við Súg- andafjörð. Vegna ungs aldurs þurftu þau forsetaleyfi til þess. Fréttir og tilkynningar GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Hringdu í síma 698 3888. Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 24. desember er: 46978. Tónlist Fríkirkjan í Reykjavík | Á aðfangadags- kvöld munu Páll Óskar söngvari & Monika hörpuleikari leika jólalög í miðnæturmessu í Fríkirkjunni í Reykjavík ásamt strengja- kvartett. Einnig koma fram Anna Sigríður Helgadóttir, sópransöngkona og Carl Möll- er. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson mun flytja hugvekju. Aðgangur er ókeypis. Skemmtanir Hótel Saga | Milljónamæringarnir munu halda hinn árlega jóladansleik í Súlnasal Hótel Sögu, 26. des, annan í jólum. Fram koma söngvararnir Páll Óskar, Bogomil Font, Bjarni Ara og Raggi Bjarna. Forsala fer fram á Hótel Sögu samdægurs. Húsið opnar kl. 23. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Starfsfólkið á Aflagranda 40 sendir öllum gestum sínum óskir um gleðileg jól. Dalbraut 18–20 | Starfsfólk og gestir í fé- lagsstarfi félagsmiðstöðvarinnar Dal- brautar 18–20 Reykjavík senda lands- mönnum öllum óskir um gleðileg jól. Öllum velkomið að kíkja við milli jóla og nýárs. Blöðin liggja frammi. Hádeg- isverður og síðdegiskaffi. Upplýsingar 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrif- stofa FEB verður lokuð á milli jóla og ný- árs. Opnum aftur 2. janúar kl. 10. Félagið óskar öllum félagsmönnum, og öðrum eldri borgurum gleðilegra jóla og farsæld- ar á nýju ári. Félagsheimilið Gjábakki | Starfsmenn Gjábakka óska gestum sínum gleðilegrar hátíðar og gæfu og gleði á nýju ári. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Starfs- menn félagsstarfs aldraðra óska gestum sínum gleðilegrar hátíðar og góðs gengis á nýju ári. Félagsstarf Gerðubergs | Starfsfólk send- ir þátttakendum, samstarfsaðilum og vel- unnurum um land allt hugheilar óskir um gleðiríka jólahátíð. Sérstakar kveðjur til allra sem lögðu lið og tóku þátt í Menning- ar og Listahátíð eldri borgara í Breiðholti febrúar sl. Hæðargarður 31 | Starfsfólk og gestir í félagsstarfi félagsmiðstöðvarinnar Hæð- argarði 31 Reykjavík senda öllum lands- mönnum óskir um gleðileg jól. Öllum vel- komið að kíkja við milli jóla og nýárs. Jólatréð okkar er engu líkt. Blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Upplýsingar 568 3132. Kirkjustarf Háteigskirkja - starf eldri borgara | Jóla og nýárskveðjur til ykkar allra, sem hafa verið með okkur í Háteigskirkju. Starfið hefst á ný 8 janúar 2007. Félagsvist klukkan 13. Kær kveðja. Háteigskirkja dagbók Í dag er sunnudagur 24. desember, 358. dagur ársins 2006 Orð dagsins : Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7.) staðurstund Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.