Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 74
74 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ástralski Hollywood-leikarinn ogkvikmyndagerðarmaðurinn Mel Gibson hefur neitað orðrómi þess efn- is að hin 29 ára Carmel Sloane sé dóttir hans. Carmel þessi heldur því fram að móðir sín, Marlyn, hafi verið á puttaferðlagi árið 1976 þegar Mel tók hana upp í bifreið sína. Hún segir þau svo hafa átt náin kynni í kjölfarið með þeim afleiðingum að hún var get- in. „Okkur er nauðugur einn kostur að fara lagalegu leiðina til að komast til botns í málinu. Einfalt DNA-próf mun leiða hið sanna í ljós,“ sagði Car- mel við fjölmiðla. Talsmaður Mels Gibsons hefur hins vegar hafnað fullyrðingum Carmel og segir að Mel, sem á sjö börn með konu sinni Robyn, kannist ekkert við málið. Fólk folk@mbl.is Samkvæmt tilkynningu frá PaulaShugart, forseta samtakannaMiss Universe Organization, semsér um keppnina um val á fegurstu konu Bandaríkjanna á hverju ári, hefur hin tuttugu og tveggja ára gamla Katie Rees verið svipt titl- inum ungfrú Nevada. Titilinn vann hún í október síðastliðnum og stóð til að hún keppti í keppninni um ungfrú Bandaríkin á næsta ári fyrir vikið. Ásæða sviptingarinnar er myndir sem birtust af henni á vefnum TMZ.com en á þeim sést hún kyssa aðra stúlku og þukla á brjóstum hennar. Sú sem lenti í öðru sæti í keppn- inni mun taka við titlinum sem ungfrú Nevada og um leið keppa um titilinn ungfrú Bandaríkin. Umboðsmaður Rees segir í yf- irlýsingu að hún hafi einungis verið sautján ára þegar umræddar mynd- ir voru teknar og að um dómgreind- arskort hafi verið að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.