Morgunblaðið - 24.12.2006, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 24.12.2006, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 77 / KRINGLUNNI FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 - 5:30 - 6 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 - 5:30 - 8:10 - 10:30 LEYFÐ DIGITAL DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 8 - 10:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ FRÁBÆRT GRIN OG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS FRÁ JERRY BRUCKHEIMER (“PIRATES OF THE CARIBBEAN”) eeee KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL. FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA „CRIMSON TIDE“ FRÁIR FÆTUR / ÁLFABAKKA FLAGS OF OUR FATHERS kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. FLAGS OF OUR FATHERS VIP kl. 8 - 10:50 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40 HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 8 - 10:50 B.i.12 .ára. THE DEPARTED kl. 10:20 B.i. 16.ára. DOA kl. 6 - 8 B.i.12 .ára. SAW 3 kl. 10:50 B.i.16 .ára. SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:30 LEYFÐ SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 - 8 LEYFÐ JÓNAS : SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ m öllum gleðilegra jóla SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 26. DESEMBER FLUSHED AWAY eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. BÆJARHLAÐIÐ JÓLASVEININN 3 SKOLAÐ Í BURTU Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Líkaminn er kannski háður lögmálum eðlisfræðinnar, en hugurinn getur vel ferðast í tíma og rúmi. Nýttu þér það með því að miðla sjálfum þér inn í eitthvað ánægjulegt í framtíðinni, í stað þess að rifja upp eitthvað gamalt sem miður fór. Naut (20. apríl - 20. maí)  Verkefnin sem þú hefur valið þér í dag útheimta hörku upp að vissu marki. Að ná sér á strik ef jafn mikill hæfi- leiki og að hrasa aldrei. Úthald á sína umbun skilið, en hún verður reyndar að koma spretta af sjálfri sér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ef þú ert búinn að setja saman við- bragðsáætlun við því versta sem getur gerst skaltu hætta að hafa áhyggjur. Um leið og þú gerir það geturðu slak- að á og skemmt þér. Og þegar þú ert búinn að því ræðurðu svo sannarlega ríkjum í eigin veröld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hvernig myndi þér líða ef ekkert í að- stæðum þínum breyttist, ekki í fimm ár, tíu eða nokkurn tímann? Ef sú hugsun reynist óþolandi skaltu nota tækifærið og finna hjá þér hvöt til þess að leggja eitthvað á þig og gera breytingar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið meltir í sífellu það sem er að gerast í kringum það, það er eins kon- ar sjálfsvörn. En ef það finnur til ör- yggis, eins og til dæmis núna, notar það upplýsingarnar til þess að vaxa og upplýsa sjálft sig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er undarlega róleg á þessum annasama tíma ársins, kannski er það vegna þess að hún er með skothelda leikaðferð. Eða hugsanlega er ástæðan sú, að hún hefur gefist upp á því að reyna að mæta þeim trilljón kröfum sem gerðar voru til hennar einhvern tímann í síðustu viku. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin flytur gömlum vinum fréttir og nýir vinir spretta upp eins og gorkúl- ur. Búðu þig undir óvænta gestakomu, birgðu þig upp. Þú ættir kannski að halda ræðu um eitthvað sem þú vilt eða umbætur sem þú þarfnast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er staðráðinn í því að láta ekki hafa sig út í skipulagsleysi og hraða. Þótt hann geri ekkert annað en að vera heima og lesa bók, hefur hann lagt sitt af mörkum til að ýta undir ást, frið og velvilja í garð ann- arra. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Er einhver hætta á að aðrir gagnrýni þig, eða er það eitthvað sem þú segir til þess að hafa hemil á sjálfum þér? Hvað um það. Þú verður þér betur meðvitandi um þennan ávana og líka þinn persónulega styrk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það myndi hressa verulega upp á ást- arlífið ef þú klappaðir sjálfri þér á bakið fyrir það sem þú hefur áorkað í seinni tíð. Þú gætir meira að segja uppskorið hrós frá keppinauti. Vog leggur til það sem þú þarfnast. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Viðhorfið skiptir öllu, þess vegna áttu að gleðjast. Brostu, hlæðu og ekki hlusta á neinn sem reynir að draga þig niður. Stundum nær maður bestu sambandi með því að láta neikvætt fólk alls ekki ná tökum á sér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Hefðirnar sem þú heldur í heiðri hafa meiri merkingu en gjafir, því tengsl myndast með því sem maður gerir með öðrum. Hvað rómantíkina varðar, rætist eitthvað sem þú hefur verið að búast við. Stjörnuspá Holiday Mathis Vatnsberinn er merki ósér- plægninnar.Og þegar tunglið miðlar mann- úðlegum straumum er andi jólanna á sínum stað. Leyfum samkenndinni með mannkyninu að knýja okkur til þess að rétta öðrum hjálparhönd ef þeir þurfa. Feimnin rennur af þeim sem bjóða sig fram til þjónustu. Ef maður þarf á ein- hverju að halda á maður ekki að vera of stoltur til þess að segja hvað það er. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.