Morgunblaðið - 27.12.2006, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 27.12.2006, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 2006 47 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Sýnd kl. 2, 8 og 10.15 B.I. 10 ára eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 ENSKT TAL Sýnd kl. 8 og 10:30450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU KLIKKUÐ GRÍNMYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGANÖGLINNI GEGGJUÐ TÓNLIST! Hinn ungi og og bráðefnilegi Freddie Highmore úr Charlie and the Chocolate Factory fer á kostum í hlutverki Artúrs. Mynd eftir Luc Besson ÍSLENSKT OG ENSKT TAL JÓLAMYNDIN 2006 Eragon kl. 3, 6, 8.20 og 10.40 B.i. 10 ára Arthur & Mínimóarnir kl. 3 og 6 Tenacious D kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 10.20 B.i. 14 ára Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 3 Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.40 og 8 Borat kl. 8 og 10 Skógarstríð kl. 3 eeee Þ.Þ. Fbl. KLIKKUÐ GRÍNMYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGANÖGLINNI STÆRSTI KVIKMYNDA- VIÐBURÐUR ALLRA TÍMA JÓLAMYNDIN Í ÁR -bara lúxus Sími 553 2075 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið eee SV MBL Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Starfsfólk og gest- ir í félagsstarfi félagsmiðstöðv- arinnar Dalbrautar 18–20 Reykjavík senda landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól. Allir eru velkomnir að kíkja við milli jóla og nýárs. Blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síð- degiskaffi. Upplýsingar í s. 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofa FEBK, Gullsmára 9, er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 10–11.30. Viðtalstími FEBK í Gjábakka er á miðvikudögum kl. 15–16. Fé- lagsvist er spiluð í Gjábakka á mið- vikudögum kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin. Félagsvist kl. 13. Bobb kl. 17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Starfsmenn félagsstarfs aldraðra óska gestum sínum gleðilegrar hátíð- ar og góðs gengis á nýju ári. Furugerði 1, félagsstarf | Norð- urbrún 1 og Dalbraut 14–20. Jóla- ljósaferð verður farin um Reykjavík 28. des. Kaffi í Ráðhúskaffi. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 13.45 og síð- an teknir aðrir farþegar. Uppl. og skráning fyrir Norðurbrún og Dal- braut í síma 568 6960 og í Furugerði í síma 553 6040. Hæðargarður 31 | Starfsfólk og gest- ir í félagsstarfi félagsmiðstöðv- arinnar í Hæðargarði 31 í Reykjavík senda öllum landsmönnum óskir um gleðileg jól. Allir eru velkomnir að kíkja við milli jóla og nýárs. Jólatréð okkar er engu líkt. Blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdeg- iskaffi. Upplýsingar í s. 568 3132. Norðurbrún 1 | Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin fótaaðgerða- stofa, sími 568 3838, kl. 14 fé- lagsvist, kaffi, verðlaun. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 mynd- mennt. Kl. 10–12 sund (Hrafn- istulaug). Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum. Kl. 13–14 spurt og spjallað. Kl. 13–16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Kirkjustarf Dómkirkjan | Hádegisbænastund alla miðvikudaga. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum veitt móttaka í síma 520 9700 og á domkirkjan@domkirkjan.is. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar eru í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 10–12. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum á Háaleit- isbraut 58–60 miðvikudaginn 27. desember kl. 20. „Lamb Guðs“. Jón- as Þ. Þórisson talar. Kaffi eftir sam- komuna. Allir eru velkomnir. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Hollywood-leikkonan AngelinaJolie eyddi jóladegi með flótta- fólki í Costa Rica. Var það liður í störfum hennar sem góðgerða- sendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Jolie kom til landsins þann sama dag til að heim- sækja kólumbískar fjölskyldur og börn á flótta. Í Costa Rica eru nú um 11.500 flóttamenn. Meirihlutinn hef- ur flúið átök uppreisnarmanna og hers í Kólumbíu. „Átökin í Kólumbíu eru mesti mannlegi harmleikur á vesturhveli jarðar en ástandið fær mjög litla at- hygli frá alþjóðasamfélaginu,“ sagði Óskarsverðlaunaleikkonan við kom- una til San José, höfuðborgar Costa Rica. „Jólaskilaboð mín til kólumb- ískra flóttamanna og þeirra milljóna sem hafa þurft að flýja heimili sín en búa enn í landinu eru þau að heim- urinn hefur ekki alveg gleymt þeim.“ Þetta er í annað sinn sem Jolie heimsækir þennan heimshluta síðan hún varð góðgerðasendiherra Flóttamannastofnunarinnar árið 2001. Árið 2002 heimsótti hún Ekva- dor.    Ríkisstjóri Kaliforníufylkis íBandaríkjunum, tortímandinn Arnold Schwarzenegger, brotnaði á hægri lærlegg sl. laugardag þar sem hann var á skíðum með fjölskyldu sinni í Sun Valley í Idaho-fylki. Hann neyddist því til að snúa aftur til Kaliforníu á jóladag og gekkst undir aðgerð í gærmorgun. Aðgerð- in var áhættulítil en það þurfti þó að svæfa Schwarzenegger í um tvo tíma á meðan á henni stóð. Að söng talsmanns ríkisstjórans hefur yfirmaðurinn það gott. Schwarzenegger kemur til með að nota hækjur og er líklegt að það taki hann um átta vikur að jafna sig af brotinu. Það stendur þó ekki til að fresta vígslu hans í embætti, annað kjörtímabilið í röð, en hún fer fram 5. janúar nk. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.