Morgunblaðið - 27.01.2007, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 51
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Útsala hjá Ömmu Ruth. Síðasti
útsöludagur Ömmu Ruthar lau. 27.
jan. Opið 10-16, Skipasundi 82. Fal-
legir munir á fínu verði. Sendi út á
land - skoðið heimasíðuna -
www.ammaruth.is
Barnagæsla
,,Au pair’’ í Skotlandi. Íslensk-
norsk fjölskylda búsett í Aberdeen,
verkfræðingar med tvö börn, 3ja og 5
ára, óska eftir ,,au pair’’, eldri en 18
ára í minnst eitt ár frá 1. mars nk.
Nánari upplýsingar fást með því að
senda tölvupóst til:
aupairtoaberdeen@hotmail.com
Bækur
Forn Íslandskort til sölu
Ortelius (Guðbrandarkortið)
Mercator, Bleu o.fl. Ennfremur stein-
prent frá 1840 úr leiðangri Paul Gai-
mard. Einnig eru til sölu erlendar
ferðabækur um Ísland, Mackenzie,
Henderson, Hooker o.fl. Mikið úrval
ættfræðibóka og fornrita.
Uppl. í síma 869 6043.
Bókaveisla
Hinni margrómuðu og landsfrægu
janúarútsölu lýkur um helgina.
Enn meiri afsláttur.
Bækur á kr. 100 og 200. 50%
afsláttur af sérmerktum bókum.
Við erum í Kolaportinu (hafnarme-
gin í húsinu).
Látið ekki happ úr hendi sleppa
Spádómar
Fatnaður
Græna kistan. Kíktu í Grænu kist-
una. Vandaður barnafatnaður o.fl.
Lífrænt ræktuð bómull. Fair trade.
Heima- og fyrirtækjakynningar!
http://www.graenakistan.is
Gisting
Benidorm (Costa Blanca,Spánn),
Levante svæðið. Fullbúnar og vel
viðhaldnar íbúðir, nálægt strönd og
allri þjónustu. Lausar íbúðir vor og
sumar 2007. Fyrirspurnir á ensku eða
spænsku í síma: 0034 965 870 907.
www.benidorm-apartments.com
info@benidorm-apartments.com
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
YOGA YOGA YOGA Konur og karl-
ar! Hæfileg áreynsla, rétt öndun,
slökun og jákvætt hugarfar. Morgun-,
hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. Því
ekki að prófa. Yogastöðin Heilsubót.
www.yogaheilsa.is, sími 588 5711.
Yoga fyrir hressa- KRAFT YOGA.
Kraft Yoga er fyrir vana yogaiðkend-
ur. Mikil áreynsla,hiti og sviti! Því
ekki að prufa? Yogastöðin Heilsubót,
Síðumúla 15. Sími 588 5711.
Tilboðsverð næstu daga á þessum
góðu og mjúku frá GREEN COM-
FORT. Þeir hlífa stoðkerfinu og
minnka þreytu.
Svartir og hvítir, í öllum stærðum.
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu,
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is.
Glæsileg 7.050 kr. gjöf með Herba-
life. Botnlaus orka betri líðan! Herba-
life Shapework. Heilsuráðgjöf og eft-
irfylgni. Kaupauki fylgir að verðmæti
7.050 kr. Kristján og Guðrún, sími 821
8390. http://betralif.grennri.is/
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is R. Sigurðsson.
Hljóðfæri, bassar, gítar, fiðlur, við-
gerðir www.hljodfaeri.is - 699 71 31
Húsgögn
Til sölu sjónvarpstæki 28” , hillu-
samstæða frá Hirzlunni, hjónarúm,
húsbóndastóll, bólstraður stóll,
eldhúsborð stækkanlegt og 4
eldhússtólar. Lítur allt mjög vel út.
Sími 896 1613.
Eikar borðstofusett í gömlum stíl.
Borðstofusett, borð (100x150), sem
hægt er að stækka, 8 stólar, skenkur
og hár glerskápur til sölu vegna flutn-
ings, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
895 8950 og 564 3735.
Húsnæði í boði
5 herbergja íbúð. Góð 5 herb. 121
ferm. íbúð í Hafnarfirði til leigu í 4
mánuði eða eftir samkomulagi. Laus
1. febrúar 2007. Reyklaus íbúð og
gæludýr ekki leyfð. Nánari upplýs-
ingar í síma 849 3823 eða 897 4458.
Atvinnuhúsnæði
Vantar þig ódýrt skrifstofuhús-
næði? Glæsilegt 200 fm húsnæði til
leigu á Tangarhöfða. Hentugt t.d.
fyrir tölvu- og bókhaldsþjónustu,
sölu- og markaðsstarfsemi. Uppl. í s.
562 6633 og 693 4161.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhús. Glæsilegt sumarhús til
sölu, 72 m², er fullbúið að utan og
einangrað að innan milliveggjagrind-
ur komnar og lagnagrind. Uppl. í síma
821 8699 Kiddi og 893 9520.
Listmunir
TIL SÖLU
Munir eftir Guðmund frá Miðdal
á góðu verði. Einnig frekar nett
antik sófasett á 50 þús.
Upplýsingar í síma 695 2161.
Námskeið
www.enskunam.is
Enskuskóli
Enskunám í Suður-Englandi
13-17 ára sumarskóli
18 ára og eldri, 40 ára og eldri
styrkt af starfsmenntasj
sjá nánar um starfsemi skólans
www.enskunám.is
Uppl.og skráning frá 17-21 í síma
862-6825 og jona.maria@simnet.is
Upledger höfuðbeina og spjald-
hryggjarm. Byrjendanámskeið í
Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið í Reykjavík
8.-11. febrúar næstkomandi. Kennsla
fer fram á íslensku. Upplýsingar í s.
466 3090 eða á www.upledger.is
Styrkjandi námskeið fyrir verðandi
mæður. Fræðsla, slökun (frá streitu til
jafnvægis) mæðraleikfimi o.fl.
Kynningarfundur 14. febrúar nk.
Skráning á fundinn og/eða nám-
skeiðin í síma 551 2136/552 3141.
Hulda Jensdóttir
slökunarfræðingur/ljósmóðir.
HEKL
Námskeið hefst 29. janúar.
Fáein pláss laus.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Sími 551 7800 - 895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Hannyrðir
Rýmingarsala á prjónagarni, allri
metravöru, öllum jólavörum og
öllum páskavörum.
Árorugarn kr. 30, perlugarn no5
kr. 100, hringprjónar kr. 100. *
Til sölu
Útsala - Útsala - Útsala
Tékkneskar og slóvenskar handslíp-
aðar kristalsljósakrónur, veggljós og
borðlampar.
Slóvak Kristall,
Dalvegur 16 b,
Kópavogur s. 5444331
Til sölu innréttingar í fataverslun.
Hillur, hengi, afgreiðsluborð og fleira.
Upplýsingar í síma 823 5170.
Ýmislegt
Það er ekkert grín að vera svín.
Og maður er ekkert endilega bestur
þótt maður vinni eins og hestur. En
viltu baun fá betri laun? Skoðaðu þá
Viltu.com og mundu að sá liðugi er
líka sá sniðugi.
Sætur, sléttur með léttu fóðri í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Gott snið í BCD skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl kr. 1.250,-
Mjög góður í CDE skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-“
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Pilgrim skartgripir í miklu úrvali.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Mjög fallegir dömuskór í úrvali
úr leðri og skinnfóðraðir.
Verð: 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bómullarklútar kr. 1290,-
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290,-
Eyrnaskjól kr. 690,-
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Bílar
VW árg. '05 ek. 19 þús. km
VW Golf árg 05. Kemur á götuna í
desember. Nagladekk og sumardekk
á álfelgum. Snyrtilegur bíll. Fæst með
yfirtöku á láni. Upplýsingar í símum
6988640/6998955.
Til sölu Toyota Hiace. Góður bíll í
góðum gír. Toyota Hiace árg. 2000,
stuttur, 2.7 bensín. Upplýsingar í
síma 897 0197.
Til Sölu Forester LUX XT '04
ek. 38 þ. km. CD, lúga, cruise, hhlíf,
turbo Icooler, leður, 177 hö, 75% lán.
Afb. 42 þ. kr. Er á Höfðahöllinni.
Skoða skipti á '96-’04. Verðtilboð.
Uppl. í síma 862 8892.
Tilboð 370 þ. - Lancer GLX station
'98. Sjálfsk., overdrive, rafm.rúður/
speglar, krókur, fjarst. samlæsingar,
álfelgur, ekinn 141 þ. Góður og fal-
legur bíll. Listaverð 500 þ. Tilboð 370
þ. Sími 823 4088.
Suzuki Vitara árg. '96. Ek. 225 þ.
km. 5 d. 1600cc. Nýleg 33” dekk,
krókur. Verð 350 þ. Sími 660 6094.
Nissan árg. '97, ek. 166 þús. km.
Vel með farinn rauð þriggja dyra bif-
reið. Eyðir litlu og er ódýr í rekstri.
Uppl. í síma 662 5116.
MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk.
1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur,
ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar,
hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli,
driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs-
ingar í síma 544 4333 og 820 1070.
Merecedes Benz Sprinter 316
CDI dísel. Ekinn 800 km. 5-6 manna,
2x loftræstikerfi. 156 hest., sjálfskipt-
ur, rafmagnsspeglar og rúður, sam-
læsingar með fjarstýringu, ESP,
hraðastillir, litað gler, vsk-bíll.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Mercedes Benz Sprinter 213 CDI
pallbíll, 130 hestöfl, ESP, ASR, ABS,
forhitari, líknarbelgur. Ekinn 2 þús. km.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Lítið ekinn Ford Focus '05. Glæsi-
legur Ford Focus 1.6 beinsk., dekur-
bíll, ek. 16 þús. km, aukahlutir fyrir
400 þús., allt frá umboði. Áhv. 1,7
millj., 30 þús. á mánuði. Verð 1,9
millj. Sími 869 6987. K I A árg. '00, ek. 130 þús. km.
Þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í
síma 661 8177. Verð 400 þúsund.
Ford Excursion, 7 manna lúxus
kerra. Flottur gæji. Leður, cd maga-
sín, sjónvarp, ný dekk, krókur o.m.fl.
V10, 6.9 l. Skoða uppítöku á ódýrari.
Verð 2,8 milljónir. Upplýsingar í síma
897 0197.
Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85
þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6
manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345
hestöfl. Heilsársdekk á 20”
krómfelgum, pallhús og vetrardekk á
17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr.
Ath. skipti á 38" jeppa.
Nánari upplýsingar:
Nýja Bílahöllin, s. 567-2277
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Allt að 500.000 kr. afsláttur á nýjum
bílum. Bílinn heim í flugi með Ice-
landair. Nokkur dæmi á 2006-2007
bílum: Jeep Grand Cherokee frá
2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors-
che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta-
coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990,
Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá
3.390. Nýr 2007 Benz ML320 dísel!
Þú finnur hvergi lægra verð. Lækkun
dollars og heildsöluverð island-
us.com orsakar verðhrun og þú gerir
reyfarakaup! Nýir og nýlegir bílar frá
USA og Evrópu allt að 30% undir
markaðsverði. Sömu bílar bara miklu
lægra verð. 30 ára traust innflutn-
ingsfyrirtæki. Íslensk ábyrgð. Bílalán.
Fáðu betra tilboð í síma 552 2000
eða á www.islandus.com.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Til leigu 76 fm skrifstofu- og
verslunarhúsnæði með gluggum á
tvo vegu á jarðhæð á Ártúnshöfða.
Upplýsingar í síma 892 2030.