Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning TO THINK/DO THINK er titill- inn á sýningu Þorsteins Gíslasonar (Steina) í DaLi galleríi á Ak- ureyri. Þar má sjá einfalda inn- setningu þar sem þrjár hrúgur af gráköflóttum flísteppum liggja á gólfinu. Áhorfandanum er boðið að leggjast niður og breiða yfir sig teppi, afmarka sig frá tilverunni og hugsa. Fyrstu hugrenningatengsl ber- ast að sögulegri ákvörðun Þor- geirs Ljósvetningagoða sem hann tók einmitt eftir að hafa lagst und- ir feld og hugsað í friði. Gjörning- urinn sjálfur vísar einnig í heim- spekilegt hugtak Rawls um fávísisfeldinn (veil of ignorance). Steini dregur athyglina að mun- inum á nafnhætti sagnarinnar „að hugsa“ og boðhættinum „hugsaðu“ um leið og hann býður upp á eða krefst þess að áhorfandinn taki þátt í gjörningnum. Það sem kemur á óvart er að ef maður leggst undir flísfeld Steina í galleríinu og breiðir yfir haus þá er auðvelt að ímynda sér að mað- ur sé ósýnilegur, laus við líkam- ann og geti einbeitt sér að hugs- uninni. Innsetningin felur í sér pólitísk- an brodd, hefur ljóðrænt yfirbragð og er falleg í einfaldleikanum. Hinn knappi titill sem skýrir út og leiðbeinir gestinum dugar fyllilega og ekki er þörf á neinum útskýr- ingum eða orðalengingum. Hins vegar hefði það ekki komið að sök að láta liggja frammi einhverjar upplýsingar um listamanninn, menntun hans og fyrri verk. Steini reynist vera nýútskrif- aður listamaður frá Akureyri og miðað við að þessi sýning er eitt af hans fyrstu skrefum á lista- brautinni er líklegt að það verði forvitnilegt að fylgjast með veg- ferð hans í framtíðinni. Að leggj- ast undir feld MYNDLIST DaLi gallerí, Brekkugötu 9, Akureyri Til 27. janúar. Opið föstudaga og laug- ardaga kl. 14–18. Aðgangur ókeypis. Innsetning/Þorsteinn Gíslason – Steini Þóra Þórisdóttir Krónprins Belgíu, Philippe, sætirnú harðri gagnrýni eftir að hann hótaði blaðamönnum að hefta aðgang þeirra að konungshöllinni ef þeir gengju ekki að kröfum hans og hættu að skrifa um hann á gagnrýn- inn hátt. Belgískir fjölmiðlar hafa brugðist hart við hótunum krón- prinsins og meðal annars látið í ljós efasemdir um gengi hans eftir að hann að lokum tekur við konungs- tign í landinu. Kemur þetta fram á fréttavef Jyl- lands-Posten. Svo mikil harka er komin í deiluna að í gær sá Guy Verhofstadt, for- sætisráðherra landsins, sig knúinn til að hvetja báða aðila til að sýna stillingu í málinu. Þá sagði hann um- mæli prinsins óviðeigandi og lýsti áhyggjum af viðhorfi hans til fjöl- miðla. Blaðamaðurinn Yves Desmet, sem starfar hjá flæmska blaðinu De Mor- gen, og Pol Van Den Driessche, sem starfar hjá flæmsku VTM, segir prinsinn hafa komið að máli við sig í nýársmóttöku í höllinni á miðviku- dag og sett umræddar hótanir fram. Ber þeim saman um að hann hafi sagt eftirfarandi: „Ykkur ber að sýna mér virðingu. Ég er krónprinsinn og ég mun verða næsti konungur, þannig að fjöl- miðlar eiga ekki að gagnrýna mig. Haldið þið áfram að skrifa neikvæð- ar fréttir um hirðina eruð þið ekki lengur velkomnir hingað.“ Prinsinn sætti harðri gagnrýni á síðasta ári m.a. fyrir að virðast áhugalaus og hundleiður er hann fór fyrir stórri viðskiptanefnd sem heimsótti Suður-Afríku. Fólk folk@mbl.is ÓFAGRA VERÖLD Lau 3/2 kl. 20 Fös 9/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 2/2 kl. 20 UPPS. Lau 10/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fös 2/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPSELT Fim 17/5 kl. 20 UPPSELT Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPSELT Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 MEIN KAMPF Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 28/1 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Fim 1/2 kl. 20 Sun 4/2 kl. 20 Fös 9/2 kl. 20 Sun 11/2 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 Lau 24/2 kl. 20 Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 Miðasala hafin Miðaverð 3.400 DAGUR VONAR Sun 28/1 kl. 20 AUKASÝNING Lau 3/2 kl. 20 UPPSELT Sun 4/2 kl. 20 UPPSELT Fös 9/2 kl 20 UPPSELT Sun 11/2 kl. 20 Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. FOOTLOOSE Í kvöld kl. 20 UPPSELT Sun 28/1 kl. 20 AUKASÝNING Allra síðustu sýningar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 28/1 kl. 14 Sun 4/2 kl. 14 Sun 11/2 kl. 14 Sun 18/2 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 8/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Sun 4/2 kl. 13 UPPS. Sun 4/2 kl. 14 UPPS. Sun 4/2 kl. 15 UPPS. Sun 11/2 kl. 13 UPPS. Sun 11/2 kl. 14 UPPS. Sun 11/2 kl. 15 UPPS. Sun 18/2 kl. 13 UPPS. Sun 18/2 kl. 14 UPPS. Sun 18/2 kl. 15 UPPS. Sun 25/2 kl. 13 UPPS. Sun 25/2 kl. 14 UPPS. Sun 25/2 kl. 15 UPPS. Sun 4/3 kl. 13 UPPS. Sun 4/3 kl. 14 UPPS. Sun 4/3 kl. 15 UPPS. Sun 11/3 kl.13 UPPS. Sun 11/3 kl. 14 UPPS. Sun 11/3 kl. 15 UPPS. Sun 18/3 kl. 13 UPPS. Sun 18/3 kl. 14 UPPS. Sun 18/3 kl. 15 UPPS. Sun 25/3 kl. 13 Sun 25/3 kl. 14 Sun 25/3 kl. 15 Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress e. STRAVINSKY Frumsýning fös. 9. feb. kl. 20 - örfá sæti laus 2. sýn. sun 11. feb. kl. 20 – 3. sýn. fös. 16. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 18. feb. kl. 20 IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ÞÚFINNUREKKIBETIRSKEMMTUN - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX 25 ÁRA OG YNGRI FÁ 50% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI Í SAL ! Kynning fyrir sýningu í boði VÍÓ Kl. 19.15 (ekki á frumsýningu) Ingibjörg Eyþórsdóttir, tónlistarfræðingur hefur umsjón með kynningunni ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR Allra síðustu sýningar Sýnt í Iðnó Fös. 26/1 Sun. 28/1 Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýn. Sími 562 9700 www.idno.is Sýningar kl. 20 ll í stu i ar! Aukasýningar í janúar Hljómsveitin SIGNIA í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 Nánari upplýsingar á: pabbinn.is Leikstjóri: SIGURÐUR SIGURJÓNSSON Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16:00 virka daga. Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) 2. sýning – laugardaginn 27. janúar kl. 20.00 3. sýning – föstudaginn 2. febrúar kl. 20.00 4. sýning – laugardaginn 3. febrúar kl. 20.00 5. sýning – föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00 6. sýning – laugardaginn 10. febrúar kl. 20.00 7. sýning – fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.00 Miðasala 568 8000 www.borgarleikhusid.is DAGUR VONAR EFTIR BIRGI SIGURÐSSON TAKK FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR! Vegna fjölda áskoranna hefur verið bætt við aukasýningu sunnudaginn 28. janúar Föstudagur 26/1 UPPSELT Sunnudagur 28/1 AUKASÝNING Laugardagur 3/2 UPPSELT Sunnudagur 4/2 UPPSELT Föstudagur 9/2 UPPSELT næstu sýningar sun 11/2, lau 17/2, sun 18/2 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Lau. 27. jan. kl. 20 5. kortasýn. UPPSELT Sun. 28. jan. kl. 20 Aukasýn. UPPSELT Fim. 1. feb. kl. 20 Aukasýn. Örfá sæti - Umræður eftir sýn. Fös. 2. feb. kl. 20 6. kortasýn. UPPSELT Lau. 3. feb. kl. 20 7. kortasýn. UPPSELT Næstu sýn: 4., 9., 10., 16., 17. febrúar. Skoppa og Skrítla - forsala hafin! Sýnt í Rýminu Lau. 10. feb. kl. 11 og 12.15 Örfá sæti Sun. 11. feb. kl. 11 Sala hafin! Karíus og Baktus - Sýningar í Reykjavík! Sun 4. feb kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11.feb kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18. feb kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25. feb kl. 14 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4.mars kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11. mars kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Næstu sýn: 18. og 25. mars. Selt í Borgarleikhúsinu. Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 Hugarheimar - Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikningar Sýningin er framlengd til 4. febrúar vegna mikillar aðsóknar! Um næstu helgi... Rúrí: Tími - Afstæði - Gildi Sjónþing og sýning frá glæstum ferli Laugardaginn 3. febrúar kl. 13:30 - 16:00 Vissir þú... ...að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur Sjá nánari upplýsingar á www.gerduberg.is GERÐUBERG www.gerduberg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.