Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar 569 1100 Spennandi störf í boði! Í Nóatúni vinnur mikið af hæfileikaríku fólki sem myndar samheldinn hóp og leggur sig fram við að veita viðskipta- vinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu. Fjölbreytt störf eru í boði þar sem metnaður, fagmennska og framúr- skarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Þú finnur starf við þitt hæfi hjá okkur! í hópinn Við bjóðum ykkur velkomin Lausar stöður: Kjötstjóri. Starfsfólk í afgreiðslu úr kjötborði. Lagerstjóri. Starfsfólk í ávaxta- og grænmetisdeild. Afgreiðsla á kassa. (kvöld og helgarvinna) Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið í pósti á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 10 Reykjavík, b.t. rekstrarstjóri Nóatúns eða sendið póst á resktrarstjóra: bjarni@noatun.is Volunteers for Africa Child Aid, Teacher Training, HIV and Aids Campaigns in Malawi. 14 months program incl. 6 months Training and Social Work in Denmark. School fees. Scholarships avai- lable. Start May, August. Info meeting in Reykjavik. Contact: puk@humana.org tel: +45 24424133 www.drh-movement.org www.tvind.dk Rennismiður óskast – Framtíðarstarf Vélvík ehf. óskar að ráða rennismið. Skilyrði að umsækjendur hafi haldgóða reynslu og þjálfun í meðferð CNC fræsivéla. Í boði eru góð laun á afar vel búnu verkstæði þar sem verkefni eru fjölbreytt. Tækifæri fyrir vandvirka menn með metnað. Vélvík ehf., Höfðabakka 1, 110 Reykjavík. Sími 587 9960, netfang: velvik@velvik.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félagsfundur Vegna fyrirhugaðrar sameiningar Félags iðn- og tæknigreina (FIT) og Iðnsveinafélags Suður- nesja er boðað til félagsfundar í FIT til að af- greiða tillögu um sameiningu og lagabreyt- ingar sem slík sameining kallar á en fyrirhugað er m.a. að fjölga stjórnarmönnum í félaginu. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar í Borgartúni 30, 6. hæð kl. 20.00. Dagskrá: 1. Umræður um sameiningu FIT og ISFS. 2. Lagabreytingar - fyrri umræða: 1. grein, um starfssvæði. 16. grein, um stjórn. 20. grein, um trúnaðarráð. Bráðabirgðaákvæði vegna sameiningar við ISFS. 3. Önnur mál. Stjórn FIT. Aðalfundarboð Aðalfundur Norðvesturbandalagsins ehf. verður haldinn föstudaginn 9. febrúar 2007 kl. 10:00 í húsi Sparisjóðs Húnaþings og Stranda, Höfðabraut 6 á Hvammstanga. Dagskrá: 1. Hefðbundin dagskrá skv. ákvæðum samþykkta félagsins um aðalfund. 2. Tillaga um sameiningu Norðvestur- bandalagsins ehf. við Fasteignafélagið Borg ehf. 3. Önnur mál. Hvammstanga, 25. janúar 2007, Stjórn Norðvesturbandalagsins ehf. Kennsla Píanókennsla Kenni 1. til 6. stig í píanóleik. Get tekið nokkra nemendur í febrúar. Upplýsingar í síma 553 0211. Jakobína Axelsdóttir, píanókennari, Austurbrún 2 (9 5), 104 Reykjavík. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hl. Egilsgötu 19, fnr. 210-1300, Borgarnesi, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og SP Fjármögnun hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Hl. Fjárhústungu 32, fnr. 224-4495, Borgarbyggð, þingl. eig. Arnar Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Hl. Sæunnargötu 3, fnr. 211-1735, Borgarnesi, þingl. eig. Ásdís Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Kaupþing hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Hl. Sæunnargötu 3, fnr. 211-1736, Borgarnesi, þingl. eig. Ásdís Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Kaupþing hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Jörðin Múlakot, fnr. 134-351, Borgarbyggð, þingl. eig. ESK ehf., gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Kiðárbotnar 34, fnr. 210-8381, Borgarbyggð, þingl. eig. Sumarrós Kristín Jóhannsdóttir og Þorleifur Hannes Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur Borgarbyggð, Dagsbrún hf. og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Sumarbústaðurinn Birkilundur 14, fnr. 177-225, Borgarbyggð, þingl. eig. Ferðalok ehf., gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Sumarbústaðurinn Stuttárbotnar 2, fnr. 210-8417, Borgarbyggð, þingl. eig. Ferðalok ehf., gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Sumarbústaðurinn Stuttárbotnar 27, fnr. 210-8418, Borgarbyggð, þingl. eig. Ferðalok ehf., gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtu- daginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Vindás 6, fnr. 211-1770, Borgarbyggð, þingl. eig. Ásdís Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 25. janúar 2007, Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Tilboð/Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 30. janúar 2007, kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. 1 stk Isuzu Trooper 4x4 bensín 05.2002 1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 01.2000 1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 08.1998 1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 06.1997 1 stk Nissan Terrano ll 4x4 dísel 01.2002 2 stk Nissan Terrano ll 4x4 dísel 06.1998 1 stk Nissan Double cab 4x4 bensín 07.1994 1 stk Nissan Double cab 4x4 bensín 06.1996 1 stk Nissan Double cab 4x4 dísel 06.1998 1 stk Land Rover Defender 4x4 dísel 06.1997 1 stk Land Rover Discovery 4x4 dísel 06.1998 1 stk Toyota Hi Lux Double cab með pallhúsi 4x4 dísel 08.1994 1 stk Ford Ranger XLT Super cab með pallhúsi 4x4 bensín 12.1995 1 stk Hyundai Terracan 4x4 dísel 02.2003 1 stk Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 01.2004 1 stk Hyundai Cetz 4x2 bensín 05.2003 1 stk Skoda Octavia 4x4 bensín 10.2003 3 stk Subaru Forester 4x4 bensín 01.2000 1 stk Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 02.2001 1 stk Subaru Impreza 4x4 bensín 05.1999 1 stk Volvo S80 4x2 dísel 04.2002 1 stk Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 04.1997 1 stk Opel Vectra-B 4x2 bensín 05.2000 2 stk Opel Omega 4x2 bensín 05.2000 1 stk Peugeot 206 fólksbifreið 4x2 bensín 04.2002 1 stk Ford Escort station 4x2 bensín 02.1998 1 stk Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 07.1998 1 stk Ford Escort station 4x2 bensín 07.1998 1 stk Volkswagen Transporter Syncro (8 farþega ) 4x4 dísel 06.2003 1 stk Volkswagen Transporter sendibifreið 4x2 bensín 10.1991 1 stk Ski Doo Grand Touring 583, belti, bensín 01.1999 1 stk Ufsi (Power Systems) rafmagnsaflgjafi, t.d. fyrir tölvukerfi. Til sýnis hjá Vinnueftirliti ríkisins á Sauðárkróki: 1 stk Subaru Impreza 4x4 bensín 03.1997 Til synis hjá Rarik, Höfn Hornafirði: 1 stk Ski Doo Skandic 377, vélsleði, belti, bensín 00.1983 1 stk Suzuki LT H4w DX, fjórhjól 4x4 bensín 05.1987 Til sýnis hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Austurlandi, Tjarnarbraut 39b Egilsstöðum: 1 stk Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 07.1997 1 stk Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 03.2000 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bergstaðastræti 27, 200-7058, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Ásgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 14:00. Bergþórugata 51, 200-8467, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vigfús Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 14:30. Blesugróf 27, 0101 og 0102, Reykjavík, þingl. eig. Katrín Hermanns- dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 11:00. Borgartún 30a, 226-0280, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Ólafsson og Björg Ólöf Berndsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 15:00. Háteigsvegur 20, 201-1392, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 15:30. Hringbraut 112, 200-2466, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Guðmunds- son og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Kaupþing banki hf., Reykjavíkurborg og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. janúar 2007. Raðauglýsingar sími 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.