Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Spennandi störf í boði!
Í Nóatúni vinnur mikið af hæfileikaríku
fólki sem myndar samheldinn hóp og
leggur sig fram við að veita viðskipta-
vinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu.
Fjölbreytt störf eru í boði þar sem
metnaður, fagmennska og framúr-
skarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi.
Þú finnur starf við þitt hæfi hjá okkur!
í hópinn
Við bjóðum ykkur
velkomin
Lausar stöður:
Kjötstjóri.
Starfsfólk í afgreiðslu úr kjötborði.
Lagerstjóri.
Starfsfólk í ávaxta- og grænmetisdeild.
Afgreiðsla á kassa. (kvöld og helgarvinna)
Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið í pósti á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 10 Reykjavík,
b.t. rekstrarstjóri Nóatúns eða sendið póst á resktrarstjóra: bjarni@noatun.is
Volunteers for Africa
Child Aid, Teacher Training, HIV and Aids Campaigns in
Malawi. 14 months program incl. 6 months Training and
Social Work in Denmark. School fees. Scholarships avai-
lable. Start May, August. Info meeting in Reykjavik.
Contact: puk@humana.org tel: +45 24424133
www.drh-movement.org www.tvind.dk
Rennismiður óskast
– Framtíðarstarf
Vélvík ehf. óskar að ráða rennismið.
Skilyrði að umsækjendur hafi haldgóða reynslu
og þjálfun í meðferð CNC fræsivéla.
Í boði eru góð laun á afar vel búnu verkstæði
þar sem verkefni eru fjölbreytt. Tækifæri fyrir
vandvirka menn með metnað.
Vélvík ehf., Höfðabakka 1, 110 Reykjavík.
Sími 587 9960, netfang: velvik@velvik.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félagsfundur
Vegna fyrirhugaðrar sameiningar Félags iðn-
og tæknigreina (FIT) og Iðnsveinafélags Suður-
nesja er boðað til félagsfundar í FIT til að af-
greiða tillögu um sameiningu og lagabreyt-
ingar sem slík sameining kallar á en fyrirhugað
er m.a. að fjölga stjórnarmönnum í félaginu.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn
1. febrúar í Borgartúni 30, 6. hæð kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Umræður um sameiningu FIT og ISFS.
2. Lagabreytingar - fyrri umræða:
1. grein, um starfssvæði.
16. grein, um stjórn.
20. grein, um trúnaðarráð.
Bráðabirgðaákvæði vegna sameiningar
við ISFS.
3. Önnur mál.
Stjórn FIT.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Norðvesturbandalagsins ehf.
verður haldinn föstudaginn 9. febrúar 2007
kl. 10:00 í húsi Sparisjóðs Húnaþings og
Stranda, Höfðabraut 6 á Hvammstanga.
Dagskrá:
1. Hefðbundin dagskrá skv. ákvæðum
samþykkta félagsins um aðalfund.
2. Tillaga um sameiningu Norðvestur-
bandalagsins ehf. við Fasteignafélagið
Borg ehf.
3. Önnur mál.
Hvammstanga, 25. janúar 2007,
Stjórn Norðvesturbandalagsins ehf.
Kennsla
Píanókennsla
Kenni 1. til 6. stig í píanóleik.
Get tekið nokkra nemendur í febrúar.
Upplýsingar í síma 553 0211.
Jakobína Axelsdóttir, píanókennari,
Austurbrún 2 (9 5), 104 Reykjavík.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hl. Egilsgötu 19, fnr. 210-1300, Borgarnesi, þingl. eig. Gunnlaugur I.
Sigfússon og Jóhanna Gréta Möller, gerðarbeiðendur Kaupþing hf.
og SP Fjármögnun hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hl. Fjárhústungu 32, fnr. 224-4495, Borgarbyggð, þingl. eig. Arnar
Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn
1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hl. Sæunnargötu 3, fnr. 211-1735, Borgarnesi, þingl. eig. Ásdís Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Kaupþing hf.,
fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Hl. Sæunnargötu 3, fnr. 211-1736, Borgarnesi, þingl. eig. Ásdís Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Kaupþing hf.,
fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Jörðin Múlakot, fnr. 134-351, Borgarbyggð, þingl. eig. ESK ehf.,
gerðarbeiðandi Borgarbyggð, fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Kiðárbotnar 34, fnr. 210-8381, Borgarbyggð, þingl. eig. Sumarrós
Kristín Jóhannsdóttir og Þorleifur Hannes Sigurbjörnsson, gerðar-
beiðendur Borgarbyggð, Dagsbrún hf. og Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., fimmtudaginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Birkilundur 14, fnr. 177-225, Borgarbyggð, þingl.
eig. Ferðalok ehf., gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtudaginn
1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Stuttárbotnar 2, fnr. 210-8417, Borgarbyggð, þingl.
eig. Ferðalok ehf., gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtudaginn
1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Sumarbústaðurinn Stuttárbotnar 27, fnr. 210-8418, Borgarbyggð,
þingl. eig. Ferðalok ehf., gerðarbeiðandi Niðurskógur ehf., fimmtu-
daginn 1. febrúar 2007 kl. 10:00.
Vindás 6, fnr. 211-1770, Borgarbyggð, þingl. eig. Ásdís Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, fimmtudaginn 1. febrúar 2007
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
25. janúar 2007,
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Tilboð/Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til
sýnis þriðjudaginn 30. janúar 2007, kl. 13-16 í porti bak
við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar.
1 stk Isuzu Trooper 4x4 bensín 05.2002
1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 01.2000
1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 08.1998
1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 06.1997
1 stk Nissan Terrano ll 4x4 dísel 01.2002
2 stk Nissan Terrano ll 4x4 dísel 06.1998
1 stk Nissan Double cab 4x4 bensín 07.1994
1 stk Nissan Double cab 4x4 bensín 06.1996
1 stk Nissan Double cab 4x4 dísel 06.1998
1 stk Land Rover Defender 4x4 dísel 06.1997
1 stk Land Rover Discovery 4x4 dísel 06.1998
1 stk Toyota Hi Lux Double cab með pallhúsi
4x4 dísel 08.1994
1 stk Ford Ranger XLT Super cab með pallhúsi
4x4 bensín 12.1995
1 stk Hyundai Terracan 4x4 dísel 02.2003
1 stk Hyundai Santa Fe 4x4 bensín 01.2004
1 stk Hyundai Cetz 4x2 bensín 05.2003
1 stk Skoda Octavia 4x4 bensín 10.2003
3 stk Subaru Forester 4x4 bensín 01.2000
1 stk Subaru Legacy Wagon 4x4 bensín 02.2001
1 stk Subaru Impreza 4x4 bensín 05.1999
1 stk Volvo S80 4x2 dísel 04.2002
1 stk Suzuki Baleno Wagon 4x4 bensín 04.1997
1 stk Opel Vectra-B 4x2 bensín 05.2000
2 stk Opel Omega 4x2 bensín 05.2000
1 stk Peugeot 206 fólksbifreið 4x2 bensín 04.2002
1 stk Ford Escort station 4x2 bensín 02.1998
1 stk Ford Escort fólksbifreið 4x2 bensín 07.1998
1 stk Ford Escort station 4x2 bensín 07.1998
1 stk Volkswagen Transporter Syncro (8 farþega )
4x4 dísel 06.2003
1 stk Volkswagen Transporter sendibifreið
4x2 bensín 10.1991
1 stk Ski Doo Grand Touring 583, belti, bensín 01.1999
1 stk Ufsi (Power Systems) rafmagnsaflgjafi, t.d. fyrir tölvukerfi.
Til sýnis hjá Vinnueftirliti ríkisins á Sauðárkróki:
1 stk Subaru Impreza 4x4 bensín 03.1997
Til synis hjá Rarik, Höfn Hornafirði:
1 stk Ski Doo Skandic 377, vélsleði, belti, bensín 00.1983
1 stk Suzuki LT H4w DX, fjórhjól 4x4 bensín 05.1987
Til sýnis hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra,
Austurlandi, Tjarnarbraut 39b Egilsstöðum:
1 stk Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 07.1997
1 stk Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 03.2000
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bergstaðastræti 27, 200-7058, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Ásgeirs-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 1. febrúar 2007
kl. 14:00.
Bergþórugata 51, 200-8467, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vigfús Gunn-
arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 1. febrúar
2007 kl. 14:30.
Blesugróf 27, 0101 og 0102, Reykjavík, þingl. eig. Katrín Hermanns-
dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn
1. febrúar 2007 kl. 11:00.
Borgartún 30a, 226-0280, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Ólafsson og
Björg Ólöf Berndsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., fimmtudaginn 1. febrúar
2007 kl. 15:00.
Háteigsvegur 20, 201-1392, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn
1. febrúar 2007 kl. 15:30.
Hringbraut 112, 200-2466, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Guðmunds-
son og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Kaupþing
banki hf., Reykjavíkurborg og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn
1. febrúar 2007 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. janúar 2007.
Raðauglýsingar
sími 569 1100