Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 53
Upplifðu Toscana
Dani sem býr í Lucca, Toscana, hefur milligöngu
um leigu og kaup á frábærum orlofsíbúðum.
Elisabeth HJorth
www.danitalia.com - info@danitalia.com
Sími 0039 0583 332066
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Hæðagarður 20, fnr. 2180440, þingl. eig. Gissur Óli Halldórsson, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði,
föstudaginn 2. febrúar 2007 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
26. janúar 2007.
Til sölu
Bókaveisla
Hinni margrómuðu og landsfrægu
janúarútsölu lýkur um helgina.
Enn meiri afsláttur.
Bækur á kr. 100 og 200. 50% afsláttur af
sérmerktum bókum. Við erum í Kolaportinu
(hafnarmegin í húsinu).
Látið ekki happ úr hendi sleppa
Húsnæði í boði
5 herb. íbúð til leigu
Góð 5 herb. 121 fm íbúð í Hafnarfirði til leigu í
4 mánuði eða eftir samkomulagi. Laus 1.
febrúar 2007. Reyklaus íbúð og gæludýr ekki
leyfð. Nánari uppl. í s. 849 3823 eða 897 4458.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Gnoðarvogur 26, 202-2417, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigfúsdóttir
og Þormar Vignir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykja-
víkur og nágrennis, útib., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Grettisgata 55, 200-5450, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Freyr Árnason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. janúar 2007
kl. 10:00.
Grjótasel 1, 205-4882, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalána-
sjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 31. janúar 2007
kl. 10:00.
Háagerði 18, 203-5021, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Erlendur
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Háagerði 87, 203-5030, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Marinó Ólason,
gerðarbeiðandi JPV-útgáfa ehf., miðvikudaginn 31. janúar 2007
kl. 10:00.
Háaleitisbraut 37, 201-4925, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þór Sigþórs-
son, gerðarbeiðendur Háaleitisbraut 37, húsfélag og sýslumaðurinn á
Blönduósi, miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Háteigsvegur 20, 201-1393, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Háteigsvegur 22, 201-1602, Reykjavík, þingl. eig. Hallur Dan Johan-
sen, gerðarbeiðandi Flugskóli Íslands hf., miðvikudaginn 31. janúar
2007 kl. 10:00.
Háteigsvegur 30, 201-1619, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Tómasson og
Jóhanna Ágústa Hrefnudóttir, gerðarbeiðendur 365 - ljósvakamiðlar
ehf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hlunnavogur 9, 202-0831, Reykjavík, þingl. eig. Db. Anna Lísa Hjalte-
steð, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 31. janúar 2007
kl. 10:00.
Hraunbær 34, 204-4576, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Halldóra Sverris-
dóttir og Sævar Árnason, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðviku-
daginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hraunbær 50, 204-4654, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hjalti Parelius
Finnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hrísrimi 6, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Brandsson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hvammur 126108, 208-6116, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bóas Dagbjartur
Bergsteinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku-
daginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hvassaleiti 12, 203-1677, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Þór Her-
mannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hverafold 12, 204-2310, Reykjavík, þingl. eig. Þórkatla Pétursdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. janúar 2007
kl. 10:00.
Hverfisgata 46, 221-8905, Reykjavík, þingl. eig. 101-Miðbær ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Glitnir banki hf. og
Sagtækni ehf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hverfisgata 46, 221-8907, Reykjavík, þingl. eig. 101-Miðbær ehf.,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Línuborun ehf. og Sagtækni ehf.,
miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hverfisgata 46, 221-8908, Reykjavík, þingl. eig. 101-Miðbær ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Glitnir banki hf.,
Sagtækni ehf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Hverfisgata 98a, 200-5294, Reykjavík, þingl. eig. Jósep Geir Guð-
varðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. janúar
2007 kl. 10:00.
Jónsgeisli 75, 227-0739, Reykjavík, þingl. eig. BÞ fjárfesting ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Jörfabakki 12, 204-8275, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir S. Kristinsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 31. janúar 2007
kl. 10:00.
Klapparhlíð 5, 226-7686, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingi Már
Grétarsson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Klyfjasel 16, 205-7472, Reykjavík, þingl. eig. Heiðrún Jóhannsdóttir,
gerðarbeiðandi Dánarbú Árna Eðvaldssonar, miðvikudaginn
31. janúar 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. janúar 2007.
Uppboð til slita á sameign
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Klyfjasel 16, 205-7472, Reykjavík, þinglýstir eigendur Heiðrún Jó-
hannsdóttir og Db. Árna Eðvaldssonar, gerðarbeiðandi Db. Árna
Eðvaldssonar, miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. janúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hólmsheiði A-gata 21, 205-7566, Reykjavík, þingl. eig. Lárus Kristinn
Viggósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 31.
janúar 2007 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. janúar 2007.
Húsnæði erlendis
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurvegur 45, fnr. 209-1490, Grindavík, þingl. eig. Arnar Ingi Hall-
dórsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. janúar
2007 kl. 11:30.
Hafnargata 32, 0202, fnr. 226-7140, Keflavík, þingl. eig. Uppbygging
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:15.
Hafnargata 32, 0203, fnr. 226-7141, Keflavík, þingl. eig. Uppbygging-
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:20.
Hafnargata 32, 0204, fnr. 226-7142, Keflavík, þingl. eig. Uppbygging
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:25.
Hafnargata 32, 0205, fnr. 226-7143, Keflavík, þingl. eig. Uppbygging
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:30.
Hafnargata 32, 0305, fnr. 226-7147, Keflavík, þingl. eig. Uppbygging
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:35.
Heiðarvegur 25a, fnr. 208-9055, Keflavík, þingl. eig. Þórður Már Jóns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn í Keflavík og
Vörður Íslandstrygging hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 10:00.
Suðurgata 45, fnr. 209-0758, 50% eignarhluti Þórdísar, Keflavík, þingl.
eig. Þórdís Katla Sævarsdóttir og Einar Þorsteinsson, gerðarbeiðend-
ur Byko hf. og Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 31. janúar
2007 kl. 9:45.
Víkurbraut 20, 0101, 0201, fnr. 209-2500, Grindavík, þingl. eig. Valdi-
mar Grétarsson og Höbbý Rut Árnadóttir, gerðarbeiðendur Hitaveita
Suðurnesja hf., Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, mið-
vikudaginn 31. janúar 2007 kl. 11:15.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
23. janúar 2007.
Ásgeir Eiríksson fulltrúi.
Félagslíf
9.-11.2. Skíðað í uppsveitum
Borgarfjaðar
Brottför kl. 19:00. 0702HF01
Ekið á eigin bílum í Fljótstungu í
Borgarfirði og gist þar. Gengið á
skíðum um nágrenni Langjökuls
og Húsafells. Nánari tilhögun fer
eftir aðstæðum og snjóalögum.
V. 7.300/8.400 kr.
23.-25.2. Þorrablót í Svartár-
botnum - Jeppaferð.
Brottför kl. 19:00. 0702JF03.
Fararstj. Jón Viðar Guðmundsson.
Skráningar í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562 1000
eða utivist@utivist.is.
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
FRÉTTIR
BORGARYFIRVÖLD hafa gert
ýmsar breytingar á auglýstri tillögu
að deiliskipulagi á svonefndum
Höfðatorgsreit.
Í frétt um uppbyggingu og tillögur
um þéttingu byggðar í grónum
hverfum borgarinnar sl. þriðjudag
var upphaflegri tillögu fyrir Höfða-
torgið lýst en þar láðist að greina frá
breytingum sem nú hafa verið sam-
þykktar. Þær fela m.a. í sér að bygg-
ingarmagn er minnkað um rúmlega
12.000 fm. Nýtingarhlutfall lækkað
úr 3.2 í 2.7, byggingar hafa verið
lækkaðar og færðar innar á reitinn.
Skv. upplýsingum Hönnu Birnu
Kristjánsdóttur, formanns skipu-
lagsráðs, skiptir þó mestu að við
þessar breytingar hafi skuggavarp
minnkað verulega og sé nú orðið
sambærilegt við það deiliskipulag
sem í gildi var.
„Við teljum þannig að komið hafi
verið mjög mikið til móts við athuga-
semdir íbúa á svæðinu sem sýndu
skipulagi á svæðinu mikinn áhuga og
komu með margar góðar og mikil-
vægar ábendingar,“ segir hún.
Lægri byggingar og
minna skuggavarp
SUNNUDAGINN 28. janúar nk.
flytur dr. Anders Andrén, prófess-
or í fornleifafræði við Háskólann í
Stokkhólmi, opinn fyrirlestur á
vegum Fornleifafræðingafélags Ís-
lands í fyrirlestrarsal Þjóðminja-
safnsins.
Fyrirlestur Anders nefnist:
„Mission impossible? The Archaeo-
logy of Old Norse religion“ og hefst
hann kl. 15.
Anders Andrén var stundakenn-
ari við Háskólann í Lundi frá 1985
til 1999 og síðan prófessor þar til
ársins 2004, er hann tók við starfi
prófessors við Háskólann í Stokk-
hólmi. Hann hefur jafnframt verið
gestaprófessor í Kaupmannahöfn,
Cambridge, Aþenu og Sydney. Eft-
ir Anders liggur fjöldi greina, auk
bókarinnar Mellan ting och text
sem kom út á sænsku árið 1997 og á
ensku árið 1998. Samhliða prófess-
orstöðu sinni stjórnar Anders þver-
faglega verkefninu „Vägar till
Midgård“ en fimm greinasöfn hafa
verið gefin út innan ramma þess
undanfarin ár.
Fyrirlestur
fornleifafræðinga RANGLEGA var haft eftir Skúla
Skúlasyni, formanni lyfjaráðs
Íþróttasambands Íslands, að ráðið
hefði aldrei fengið boð frá Icefitness
um að framkvæma þar lyfjaeftirlit.
Hið rétta að slíkt boð barst ekki árið
2006 en fjögur ár þar á undan voru
framkvæmd tvö próf hvert ár.
Beðist er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
LEIÐRÉTT
Lyfjapróf hjá
Icefitness
Fréttir á SMS