Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ BLOG.IS Frú forseti þarf orðið eitthvert betra tæki til að þagga niður í bjöllusauðunum. Morgunblaðið hefur lengi kapp-kostað að vera vettvangur þjóðfélagsumræðna. Ekkert dag- blað á Íslandi birtir jafnmikið af efni frá lesendum sínum í formi aðsendra greina og bréfa til blaðsins. Líklega eru fá blöð með viðlíka útbreiðslu jafnopin fyrir skoðunum lesenda sinna.     Nú hefur ávegum Morgunblaðs- ins orðið til annar umræðuvettvangur og ekki síður opinn og líflegur, en það er blogg- samfélagið Blog.is á vef blaðsins, sem ýmsir kalla líka Moggabloggið. Þar skrifa um 5.000 manns um hugð- arefni sín. Þar á meðal eru margir stjórnmálamenn og áhugamenn um þjóðmál. Margir voru þekktir fyrir, aðrir hafa orðið þekktir af skrifum sínum á Moggablogginu.     Það er ekki eftir neinu að bíða aðauka flæðið á milli þessara tveggja umræðutorga, Morgun- blaðsins sjálfs og Moggabloggsins. Hér á þessari síðu verða framvegis birtar tilvitnanir í þjóðmálaskrif á Blog.is. Þar með stækkar enn sá hópur, sem les það sem þar er skrifað.     Jafnframt hefur Morgunblaðið núbyrjað að birta ritstjórnargreinar sínar, leiðara, Reykjavíkurbréf og Staksteina, á Blog.is, nánar tiltekið á slóðinni morgunbladid.blog.is. Þannig tekur blaðið þátt í þeim um- ræðum, sem þar fara fram og jafn- framt gefst skráðum notendum Blog.is kostur á að koma skoðunum sínum á ritstjórnargreinunum á framfæri í gegnum athugasemda- kerfi vefjarins. Eitthvað af þeim at- hugasemdum mun svo birtast hér í blaðinu, eftir hentugleikum.     Þessi aukna samvinna vefjar ogblaðs verður vonandi til þess að efla enn þær opnu og líflegu þjóð- málaumræður, sem Morgunblaðið vill stuðla að. STAKSTEINAR Moggabloggið og Morgunblaðið                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! - . ( // - /. +0 +/1 +2 ' /- 3 4! 4! ) %    3 4! 4! 4! 3 4! )*4! 3 4! ) %  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   +. +/ - - - ' 2 . +/ +. +/0 3 4!  !3 4! 3 4! 4! 4! )*4! 5 *%    !  *%   3 4! ) %6  "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 0 +/ 7 +0 ' +'/ +/' ' / +/ . 5*%    ! 4! 4! 4! 4!      4! 4! )*4! 5 *%   9! : ;                      !       " # $    #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   89    ;= 2!>          *  :   ; *%  !      5  < *  :   6            !!  :!     /7=/>8;  )    "   =   ;  5  %      0 (  ?: *4  *<    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" .>/ 7;> 7.' ''1 >/7 1>/ 2>/ (>0 //'0 /27. /.70 />7/ /->0 ''.( /7'0 /70( /7.' 1>( /2>( /20. /2'> /2'' /1'7 '/'> '.01 .;. /;- /;/ /;> /;. 7;2 7;. 7;> .;/ /;2 /;7 /;- /;' 7;2 7;0            Hrafn Jökulsson | 26. janúar Ingibjörg í frjálsu falli – konur hópast til VG Steingrímur J. Sigfússon getur þakk- að fyrir að hafa ekki rifið í útrétta hönd Ingibjargar Sól- rúnar í Kryddsíldinni, þegar hún bauðst til að verða forsætisráðherra í Kaffisullsstjórninni. Vinstri grænir eru orðnir stærri en Sam- fylkingin, samkvæmt nýjustu könnun Heims. Samfylkingin er komin niður í 18,5 prósent. Nú lætur nærri að annar hver kjós- andi hafi yfirgefið flokkinn í for- mannstíð Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur. Það sem einkum vekur athygli er að konur hafa, þúsundum saman, horfið frá stuðningi við Sam- fylkinguna og flykkjast yfir til Vinstri grænna. Og það þarf ekki að vera skrýtið þegar að er gáð. Flestar af áhrifa- mestu og vinsælustu þingkonum Samfylkingarinnar eru farnar eða á leiðinni burt: Bryndís Hlöðversdóttir, Margrét Frímannsdóttir og Rann- veig Guðmundsdóttir – fyrir utan þingkonurnar sem kolféllu í próf- kjörum flokksins. Með þessu áframhaldi mun Ingi- björg Sólrún senn ávarpa þingflokk- inn með fleygum orðum Axlar- Bjarnar: Nú eru sólarlitlir dagar, bræður. Á sama tíma teflir VG fram ein- valaliði kvenna á öllum vígstöðvum, og af nýjum stjörnum ber að nefna Svandísi Svavarsdóttur, Guðfríði Lilju Grétarsdóttur og Katrínu Jak- obsdóttur sem allar eru í landsliðinu á vinstri vængnum. Þegar þær eru búnar að kenna Steingrími að hætta að blóta í tíma og ótíma getur fátt stöðvað Vinstri græna. Meira: http://tulugaq.blog.is Anna Kristinsdóttir | 26. janúar Andvana framboð Aldraðir og öryrkjar eru félagar í öllum stjórnmálaflokkum landsins og margir þeirra mjög virkir talsmenn fyrir réttindum þessara hópa. Held að þetta framboð sé í raun andvana fætt. Ekki síst þar sem menn báru ekki gæfu til að koma samhentir til leiks. Meira: http://annakr.blog.is Björn Bjarnason | 26. janúar Björn bloggari? Ég veit ekki hver er munurinn á bloggsíðum og öðrum vefsíðum ein- staklinga. Ég kippi mér að minnsta kosti upp við að vera kall- aður bloggari, þótt ég líti ekki endilega á mig sem slíkan, þar sem ég veit ekki alveg hvað í því felst að slást í þann félagsskap. Tilgangur minn með þessari síðu var, hefur verið og er að halda utan um það, sem mér finnst þess eðlis, að ég vilji geyma hér á þessum stað. Meira: http://www.bjorn.is Sigurður Á. Friðþjófsson | 26. janúar Sovét-Ísland Það er ekki bagalegt að geta lofað bændum slíkum fjárhæðum í aðdrag- anda kosninga og ætla komandi kynslóðum að borga brúsann. Þeir fé- lagar eru báðir í fram- boði í landbúnaðarhér- aðinu Suðurlandi. Þetta kemur jú neytendum til góða, sagði Guðni og Árni Matt. reyndi líka að réttlæta þennan rík- isbúskap Framsóknar og Sjálfstæð- isflokks. Hver var að tala um að Sov- ét-Ísland heyrði sögunni til? Meira: http://safi.blog.is. Salvör Gissurardóttir | 26. janúar Samantekin ráð? Ég held að Fréttablaðið og það fjöl- miðlaveldi sem það tilheyrir sé ekki par hrifið af uppgangi moggabloggsins … Blaðamaðurinn sem hringdi í mig spurði eitt- hvað á þá leið hvort ég héldi að gróska mogga- bloggsins væri einhver samantekin ráð, ég tel svo ekki vera, þetta er einfaldlega besta kerfið á ís- lensku og það er aukakostur að það er partur af samfélagi sem tengist einu stærsta dagblaði landsins. Meira: http://salvor.blog.is Fáðu úrslitin send í símann þinn Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ VEÐUR SIGMUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.