Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.01.2007, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 23 ÚTHLUTUNARNEFNDIR listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 506 umsóknir um starfslaun listamanna 2007, en árið 2006 bárust 503 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2007 var eftirfarandi: Launasjóður rit- höfunda 144 umsóknir. Launa- sjóður myndlistarmanna 185 umsóknir. Tónskáldasjóður 25 umsóknir. Listasjóður 152 um- sóknir, þar af 55 umsóknir frá leikhópum. Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir: Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda: Bene- dikt Hjartarson, formaður, Svanhildur Óskarsdóttir og Torfi Tulinius. Úthlut- unarnefnd Launasjóðs mynd- listarmanna: Ólöf Kristín Sig- urðardóttir, formaður, Georg Guðni Hauksson og Inga Þór- ey Jóhannsdóttir. Úthlut- unarnefnd Tónskáldasjóðs: Árni Harðarson, formaður, Guðmundur Óli Gunnarsson og Þorkell Sigurbjörnsson. Stjórn listamannalauna: Í október 2006 skipaði mennta- málaráðherra í stjórn lista- mannalauna, hana skipa: Magnús Ragnarsson, formað- ur, skipaður án tilnefningar, Mist Þorkelsdóttir, varafor- maður, tilnefnd af Listahá- skóla Íslands, og Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Banda- lagi íslenskra listamanna. Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Úr Launasjóði rithöfunda 3 ár (3) Áslaug Jónsdóttir, Bragi Ólafsson, Sigurður Páls- son. 1 ár (13) Einar Már Guð- mundsson, Gyrðir Elíasson, Hallgrímur Helgason, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Steins- dóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Óskar Árni Óskarsson, Sigfús Bjartmarsson, Sigrún Eld- járn, Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón), Þórarinn Eldjárn, Þór- unn Valdimarsdóttir. 6 mán- uðir (27) A. Hildur Há- konardóttir, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Andri Snær Magnason, Árni Berg- mann, Birgir Sigurðsson, Bjarni Bjarnason, Bjarni Jónsson, Einar Kárason, Ei- ríkur Guðmundsson, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Guð- mundur Andri Thorsson, Guð- rún Helgadóttir, Hávar Sig- urjónsson, Hermann Stefánsson, Kristín Eiríks- dóttir, Kristín Marja Bald- ursdóttir, Kristín Helga Gunn- arsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Ólafur Haukur Símonarson, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigurbjörg Þrast- ardóttir, Sigurjón Magnússon, Sindri Freysson, Stefán Máni Sigþórsson, Þorvaldur Þor- steinsson, Ævar Örn Jós- epsson. 3 mánuðir (14) Berg- sveinn Birgisson, Bernd Ogrodnik, Embla Ýr Báru- dóttir, Erlingur E. Hall- dórsson, Halldór Guðmunds- son, Hjörtur Pálsson, Hrafnhildur Schram, Hrund Ólafsdóttir, Ísak Harðarson, Jón Atli Jónasson, Sigurður Karlsson, Sölvi Björn Sigurðs- son, Vilborg Davíðsdóttir, Þór- dís Björnsdóttir. Úr Launasjóði myndlistarmanna 2 ár (4) Finnbogi Pétursson, Olga Soffía Bergmann, Ragn- ar Kjartansson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir. 1 ár (11) Eirún Sigurðardóttir, Erling T.V. Klingenberg, Helgi Þ. Frið- jónsson, Hekla Dögg Jóns- dóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Jón Óskar Hafsteinsson, Jóní Jónsdóttir, Ólafur Árni Ólafs- son, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Steingrímur Eyfjörð Krist- mundsson. 6 mánuðir (15) Eg- ill Sæbjörnsson, Einar Falur Ingólfsson, Elín Hansdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Heimir Björgúlfsson, Hildur Bjarna- dóttir, Hrafnhildur Arn- ardóttir, Ilmur María Stef- ánsdóttir, Ingólfur Arnarson, Katrín Sigurðardóttir, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Pétur Örn Friðriksson, Sigtryggur Baldvinsson, Sigurður Guð- jónsson, Sigurður Árni Sig- urðsson. Náms- / ferðastyrkir (2) Ólöf Nordal, Jón Berg- mann Kjartanss./Jón B.K. Ransu. Úr Tónskáldasjóði 1 ár (2) Jón Anton Speight, Sveinn Lúðvík Björnsson. 6 mánuðir (8) Atli Ingólfsson, Áskell Másson, Bára Gríms- dóttir, Finnur Torfi Stef- ánsson, Gunnar Þórðarson, Karólína Eiríksdóttir, Stefán S. Stefánsson, Þorsteinn Hauksson. 4 mánuðir (1) Hugi Guðmundsson. Úr Listasjóði: 1 ár (4) Erla Sólveig Ósk- arsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Miklós Dalmay. ½ ár (18) Björn Thoroddsen, Eyþór Gunnarsson, Guðni Franzson, Gunnsteinn Ólafsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Helga Bryndís Magnúsdóttir, Hrólfur Sæ- mundsson, Hulda Björk Garð- arsdóttir, Katrín Pétursdóttir, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Messíana Tómasdóttir, Peter Máté, Pétur Tryggvi Hjálm- arsson, Sigríður Eyþórsdóttir, Sigurður Halldórsson, Skúli Sverrisson, Steinunn Ketils- dóttir, Þórarinn Stefánsson. 3 mánuðir (1) Hallfríður Ólafs- dóttir. Náms- /ferðastyrkir (5) Árni Heimir Ingólfsson, Jón Hjartarson, Margrét Kr. Pét- ursdóttir, Stefanía Adolfs- dóttir, Stefán Jónsson. Leikhópar Samkvæmt ákvæðum nú- gildandi laga um lista- mannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu var- ið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veit- ingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Leiklistarráð skipa Björn G. Björnsson, formaður, Hilde Helgason og Magnús Þór Þor- bergsson. Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (10 hópar, 118 mán- uðir) Artbox, 11 mánuðir, Brilljantín, 5 mánuðir, Draumasmiðjan, 10 mánuðir, Flutningafélagið, 7 mánuðir, Möguleikhúsið, 10 mánuðir, Odd lamb couple ehf., 20 mán- uðir, Sokkabandið, 20 mánuðir, Stoppleikhópurinn, 14 mán- uðir, Söguleikhúsið, 7 mánuðir, Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur, 14 mánuðir. 60 ára og eldri Listasjóður veitti einnig sér- stök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu lista- mannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrk- urinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð: Benedikt Gunn- arsson, Bragi Ásgeirsson, Ei- ríkur Smith, Elías B. Halldórs- son, Gísli J. Ástþórsson, Gísli Sigurðsson, Gunnar Dal, Hjör- leifur Sigurðsson, Jón Ásgeirs- son, Kjartan Guðjónsson, Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Hallmars- son, Sigurður A. Magnússon. Skilafrestur umsókna fyrir starfslaun listamanna 2008 er 2. október nk. Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið úthlutun fyrir árið 2007 Listamönn- um launað Ljósmynd/Gísli Sigurðsson Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir fjölbýlishús við 17. júní torg í Sjálandi Garðabæ, ætlaðar 50 ára og eldri. Húsið skiptist í tvo hluta, 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og 4 hæða byggingu með 3 stigahúsum. Öll stigahúsin eru sambyggð. Undir íbúðarhæðum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu. Um er að ræða vandaðar 65-150 fm íbúðir, sem flestum fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Í mörgum af stærri íbúðunum verður gestasnyrting og baðherbergi. Vandaðar íslenskar innréttingar frá Brúnás eru í öllum íbúðum svo og tæki að viðurkenndri gerð frá Ormsson auk mynddyrasíma. Lyftur eru í öllum stigahúsum er ganga nið- ur í bílageymslu. Á aðalhurðum verða sjálfvirkir hurðaopn- arar. Húsið er staðsteypt og einangrað að utan og klætt að mestu með sléttri og báraðri litaðri álklæðningu. 17. júní torg E N N E M M / S IA / N M 21 41 1 í Sjálandshverfinu í Gar›abæ KÍKTU Í HEIMSÓKN. SÖLUFULLTRÚAR OKKAR TAKA VEL Á MÓTI ÞÉR! Íbúðir fyrir 50 ára og eldri OPIÐ HÚS Í DAG, LAUGARDAG, FRÁ KL. 14-16 www.bygg.is OPIÐ HÚS Fullbúin sýningaríbúð í húsi nr. 5, íbúð 308. Glæsileg húsgögn og innbú frá EGG - Smáratorgi og sérlega vandað parket frá Agli Árnasyni. Verð frá 16 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.