Morgunblaðið - 27.01.2007, Síða 23

Morgunblaðið - 27.01.2007, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 23 ÚTHLUTUNARNEFNDIR listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 506 umsóknir um starfslaun listamanna 2007, en árið 2006 bárust 503 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2007 var eftirfarandi: Launasjóður rit- höfunda 144 umsóknir. Launa- sjóður myndlistarmanna 185 umsóknir. Tónskáldasjóður 25 umsóknir. Listasjóður 152 um- sóknir, þar af 55 umsóknir frá leikhópum. Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir: Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda: Bene- dikt Hjartarson, formaður, Svanhildur Óskarsdóttir og Torfi Tulinius. Úthlut- unarnefnd Launasjóðs mynd- listarmanna: Ólöf Kristín Sig- urðardóttir, formaður, Georg Guðni Hauksson og Inga Þór- ey Jóhannsdóttir. Úthlut- unarnefnd Tónskáldasjóðs: Árni Harðarson, formaður, Guðmundur Óli Gunnarsson og Þorkell Sigurbjörnsson. Stjórn listamannalauna: Í október 2006 skipaði mennta- málaráðherra í stjórn lista- mannalauna, hana skipa: Magnús Ragnarsson, formað- ur, skipaður án tilnefningar, Mist Þorkelsdóttir, varafor- maður, tilnefnd af Listahá- skóla Íslands, og Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Banda- lagi íslenskra listamanna. Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Úr Launasjóði rithöfunda 3 ár (3) Áslaug Jónsdóttir, Bragi Ólafsson, Sigurður Páls- son. 1 ár (13) Einar Már Guð- mundsson, Gyrðir Elíasson, Hallgrímur Helgason, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Steins- dóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Óskar Árni Óskarsson, Sigfús Bjartmarsson, Sigrún Eld- járn, Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón), Þórarinn Eldjárn, Þór- unn Valdimarsdóttir. 6 mán- uðir (27) A. Hildur Há- konardóttir, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Andri Snær Magnason, Árni Berg- mann, Birgir Sigurðsson, Bjarni Bjarnason, Bjarni Jónsson, Einar Kárason, Ei- ríkur Guðmundsson, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, Guð- mundur Andri Thorsson, Guð- rún Helgadóttir, Hávar Sig- urjónsson, Hermann Stefánsson, Kristín Eiríks- dóttir, Kristín Marja Bald- ursdóttir, Kristín Helga Gunn- arsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Ólafur Haukur Símonarson, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigurbjörg Þrast- ardóttir, Sigurjón Magnússon, Sindri Freysson, Stefán Máni Sigþórsson, Þorvaldur Þor- steinsson, Ævar Örn Jós- epsson. 3 mánuðir (14) Berg- sveinn Birgisson, Bernd Ogrodnik, Embla Ýr Báru- dóttir, Erlingur E. Hall- dórsson, Halldór Guðmunds- son, Hjörtur Pálsson, Hrafnhildur Schram, Hrund Ólafsdóttir, Ísak Harðarson, Jón Atli Jónasson, Sigurður Karlsson, Sölvi Björn Sigurðs- son, Vilborg Davíðsdóttir, Þór- dís Björnsdóttir. Úr Launasjóði myndlistarmanna 2 ár (4) Finnbogi Pétursson, Olga Soffía Bergmann, Ragn- ar Kjartansson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir. 1 ár (11) Eirún Sigurðardóttir, Erling T.V. Klingenberg, Helgi Þ. Frið- jónsson, Hekla Dögg Jóns- dóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Jón Óskar Hafsteinsson, Jóní Jónsdóttir, Ólafur Árni Ólafs- son, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Steingrímur Eyfjörð Krist- mundsson. 6 mánuðir (15) Eg- ill Sæbjörnsson, Einar Falur Ingólfsson, Elín Hansdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Heimir Björgúlfsson, Hildur Bjarna- dóttir, Hrafnhildur Arn- ardóttir, Ilmur María Stef- ánsdóttir, Ingólfur Arnarson, Katrín Sigurðardóttir, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Pétur Örn Friðriksson, Sigtryggur Baldvinsson, Sigurður Guð- jónsson, Sigurður Árni Sig- urðsson. Náms- / ferðastyrkir (2) Ólöf Nordal, Jón Berg- mann Kjartanss./Jón B.K. Ransu. Úr Tónskáldasjóði 1 ár (2) Jón Anton Speight, Sveinn Lúðvík Björnsson. 6 mánuðir (8) Atli Ingólfsson, Áskell Másson, Bára Gríms- dóttir, Finnur Torfi Stef- ánsson, Gunnar Þórðarson, Karólína Eiríksdóttir, Stefán S. Stefánsson, Þorsteinn Hauksson. 4 mánuðir (1) Hugi Guðmundsson. Úr Listasjóði: 1 ár (4) Erla Sólveig Ósk- arsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Miklós Dalmay. ½ ár (18) Björn Thoroddsen, Eyþór Gunnarsson, Guðni Franzson, Gunnsteinn Ólafsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Helga Bryndís Magnúsdóttir, Hrólfur Sæ- mundsson, Hulda Björk Garð- arsdóttir, Katrín Pétursdóttir, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Messíana Tómasdóttir, Peter Máté, Pétur Tryggvi Hjálm- arsson, Sigríður Eyþórsdóttir, Sigurður Halldórsson, Skúli Sverrisson, Steinunn Ketils- dóttir, Þórarinn Stefánsson. 3 mánuðir (1) Hallfríður Ólafs- dóttir. Náms- /ferðastyrkir (5) Árni Heimir Ingólfsson, Jón Hjartarson, Margrét Kr. Pét- ursdóttir, Stefanía Adolfs- dóttir, Stefán Jónsson. Leikhópar Samkvæmt ákvæðum nú- gildandi laga um lista- mannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu var- ið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veit- ingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Leiklistarráð skipa Björn G. Björnsson, formaður, Hilde Helgason og Magnús Þór Þor- bergsson. Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (10 hópar, 118 mán- uðir) Artbox, 11 mánuðir, Brilljantín, 5 mánuðir, Draumasmiðjan, 10 mánuðir, Flutningafélagið, 7 mánuðir, Möguleikhúsið, 10 mánuðir, Odd lamb couple ehf., 20 mán- uðir, Sokkabandið, 20 mánuðir, Stoppleikhópurinn, 14 mán- uðir, Söguleikhúsið, 7 mánuðir, Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur, 14 mánuðir. 60 ára og eldri Listasjóður veitti einnig sér- stök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu lista- mannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrk- urinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð: Benedikt Gunn- arsson, Bragi Ásgeirsson, Ei- ríkur Smith, Elías B. Halldórs- son, Gísli J. Ástþórsson, Gísli Sigurðsson, Gunnar Dal, Hjör- leifur Sigurðsson, Jón Ásgeirs- son, Kjartan Guðjónsson, Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Hallmars- son, Sigurður A. Magnússon. Skilafrestur umsókna fyrir starfslaun listamanna 2008 er 2. október nk. Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið úthlutun fyrir árið 2007 Listamönn- um launað Ljósmynd/Gísli Sigurðsson Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir fjölbýlishús við 17. júní torg í Sjálandi Garðabæ, ætlaðar 50 ára og eldri. Húsið skiptist í tvo hluta, 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og 4 hæða byggingu með 3 stigahúsum. Öll stigahúsin eru sambyggð. Undir íbúðarhæðum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu. Um er að ræða vandaðar 65-150 fm íbúðir, sem flestum fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Í mörgum af stærri íbúðunum verður gestasnyrting og baðherbergi. Vandaðar íslenskar innréttingar frá Brúnás eru í öllum íbúðum svo og tæki að viðurkenndri gerð frá Ormsson auk mynddyrasíma. Lyftur eru í öllum stigahúsum er ganga nið- ur í bílageymslu. Á aðalhurðum verða sjálfvirkir hurðaopn- arar. Húsið er staðsteypt og einangrað að utan og klætt að mestu með sléttri og báraðri litaðri álklæðningu. 17. júní torg E N N E M M / S IA / N M 21 41 1 í Sjálandshverfinu í Gar›abæ KÍKTU Í HEIMSÓKN. SÖLUFULLTRÚAR OKKAR TAKA VEL Á MÓTI ÞÉR! Íbúðir fyrir 50 ára og eldri OPIÐ HÚS Í DAG, LAUGARDAG, FRÁ KL. 14-16 www.bygg.is OPIÐ HÚS Fullbúin sýningaríbúð í húsi nr. 5, íbúð 308. Glæsileg húsgögn og innbú frá EGG - Smáratorgi og sérlega vandað parket frá Agli Árnasyni. Verð frá 16 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.