Morgunblaðið - 13.02.2007, Síða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Nudd
Guðjón og Valborg nuddarar
komnir til starfa!
Heilnudd, íþróttanudd, svæðanudd
og meðgöngunudd.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Húsgögn
Glæsileg áklæði á sófa, stóla og
borðstofus. Glæsileg áklæði á sófa,
stóla og borðstofustóla.- Sófalist -
Garðatorgi - Garðabæ - www.sofa-
list.is - S. 553 0444 - Op. mán.-föst.
12.00-18.00.
Húsnæði í boði
Til sölu 4 herbergja íbúð
ásamt stúdíóíbúð í kjallara sem
auðvelt er að leigja út. Alls 129,6 fm
við Álfholt í Hafnarfirði. Verð 23,9 m.
Uppl. gefur Anton í s. 699 4431,
Remax Stjarnan.
Rúnar S. Gíslason,
lögg. fasteigna-,
fyrirtækja- og skipasali.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Fjallaland - Glæsilegar lóðir!
Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla-
landi við Leirubakka, aðeins 100 km
frá Reykjavík á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur
um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð
og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu,
Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla-
laust eitt athyglisverðasta sumar-
húsasvæði landsins.
Nánari upplýsingar á fjallaland.is
og í síma 893 5046.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
www.listnám.is
Hannið og gerið sjálf skartgripi á
einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík
og á landsbyggðinni. Pantið nám
fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar
nemendur fá allt efni í heildsölu.
www.listnam.is. Upplýsingar í síma
699 1011 og 695 0495.
HEKL
Heklnámskeið - mánudagskvöld.
Margar uppskriftir, hentar bæði
byrjendum og lengra komnum.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Sími 551 7800 - 895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Til sölu
Slovak Kristall
Hágæða kristal ljósakrónur, mikið
úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Límtré
Eik, beyki, mahóní og lerki.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tilboð
Dömu kuldastígvél með hlýju fóðri
Verð aðeins: 2.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nýkomnir mjög fallegir og
þægilegir dömuskór úr leðri og
skinnfóðraðir. Mikið úrval.
Verð 6.550, 6.885 og 6.985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Myndir frá Vistheimilinu í
Breiðavík.Ljósmyndir úr lífi og starfi
drengjanna á Vistheimilinu í Breiða-
vík á árunum 1962-1964 birtast nú á
Þingeyrarvefnum. Sjón er sögu ríkari!
Þingeyrarvefurinn, thingeyri.is
Mjög flottur blúnduhaldari með
léttri fyllingu í BC skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl kr. 1.250,-
Sléttur en með blúndu, loksins
kominn í bleiku og BC skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Smáfyllling í CDE skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Bílar
Til sölu Honda CR-V árg. '06 , ekinn
9.800, sjálfskiptur, litur grár metalic,
bein sala. Sem nýr. Staðgreiðsluverð
2.580 þús. Aukahlutir: Sílsarör.
Upplýsingar í síma 843 9950.
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Allt að 500 þ. kr. afsláttur á nýjum
bílum. Bílinn heim í flugi með Ice-
landair. Nokkur dæmi á 2006-2007
bílum: Jeep Grand Cherokee frá
2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors-
che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta-
coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990,
Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá
3.390. Nýr 2007 Benz ML320 dísel!
Þú finnur hvergi lægra verð. Lækkun
dollars og heildsöluverð islandus.-
com orsakar verðhrun og þú gerir
reyfarakaup! Nýlegir bílar frá USA og
Evrópu allt að 30% undir markaðs-
verði. Sömu bílar bara miklu lægra
verð. 30 ára traust innflutningsfyrir-
tæki. Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu
betra tilboð í síma 552 2000 eða á
www.islandus.com
Hyundai Accent GLS til sölu.
Árg. ‘98. Dökkgrænn. Ek. 77 þús.
Rafdr. rúður, CD. Sko. til 2008. Selst á
240 þús. staðgr. Góður sjálfsk. bíll.
Skoða tilboð. S.699 1410.
Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85
þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6
manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345
hestöfl. Heilsársdekk á 20”
krómfelgum, pallhús og vetrardekk á
17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr.
Ath. skipti á 38" jeppa.
Nánari upplýsingar:
Nýja Bílahöllin, s. 567-2277
Mótorhjól
Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000
m/skráningu.
Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 3 litir. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 2 litir. 188.000
m/skráningu.
Pit Bike (dirt bike) 125cc, 4 litir.
155.000 kr.
Vespa 50cc, 1 litur, þjófavörn.
188.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn.
245.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, 149.900
m/skráningu.
Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni.
Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn.
79.000.
Mótor & Sport - Vélasport
Tangarhöfða 3
Sölusímar 578 2233 og 845 5999.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FÉLAG Sameinuðu þjóðanna
á Íslandi og Háskólinn í
Reykjavík halda á næstunni
fundi um loftslagsbreytingar
og áhrif þeirra á umhverfi Ís-
lands og norðurslóða.
Snorri Baldursson, for-
stöðumaður upplýsingadeild-
ar og staðgengill forstjóra
Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands, heldur fyrsta erindið
um loftslagsbreytingar á
norðurslóðum og áhrif
þeirra á umhverfið.
Fundurinn verður haldinn
í húsakynnum Háskólans í
Reykjavík, Ofanleiti 2, fyr-
irlestrasal 101 (á 1. hæð), í
dag, þriðjudaginn 13. febr-
úar, kl. 17.15–18.15. Fund-
urinn er öllum opinn og er
aðgangur ókeypis.
Erindi um lofts-
lagsbreytingar
STEINUNN Kristjánsdóttir
fornleifafræðingur verður
með sérfræðileiðsögn um
grunnsýningu Þjóðminja-
safnsins í dag, 13. febrúar,
klukkan 12.10. Steinunn
gengur með gestum um safn-
ið og staldrar við hjá gripum
sem minna á líf barna,
kvenna og karla í tæp 1.200
ár á Íslandi. Hún beinir at-
hyglinni að því sem tengist
hinum ýmsu meðlimum fjöl-
skyldunnar og börnin vekja
sérstakan áhuga hennar,
segir í fréttatilkynningu.
Kastljósi beint
að lífi barna Af Dagsbrún í Boston
VEGNA fréttar í blaðinu í gær
um aðild „Dagsbrúnar“ að frí-
blaði í Boston í Bandaríkjunum,
þar sem vitnað var í frásögn
blaðsins Boston Globe, skal það
áréttað að þar var átt við Dags-
brun Media Fund, ekki félagið
365 hf. Upplýsingafulltrúi 365
segir félögin ekki tengjast að
öðru leyti en því að 365 eigi 18%
hlut í Dagsbrun Media Fund.
LEIÐRÉTT
HEIMDALLUR, félag ungra
sjálfstæðismanna í Reykja-
vík, boðar til hádegisfundar
á Kaffi Sóloni í hádeginu í
dag, þriðjudag. Yfirskrift
fundarins er: Á að einka-
væða Landsvirkjun?
Fundurinn hefst kl. 12.15
og stendur til kl. 13. Fram-
sögumenn verða tveir: Illugi
Gunnarsson, frambjóðandi á
lista Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík, og Ögmundur
Jónasson, þingflokks-
formaður Vinstrihreyfing-
arinnar – græns framboðs.
Að loknum framsögu-
ræðum verða umræður.
Á að einkavæða
Landsvirkjun?