Morgunblaðið - 19.05.2007, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 45
Krossgáta
Lárétt | 1 háskalegt, 8
heiðursmerkjum, 9
ófrægir, 10 ótta, 11 gegn-
sæjar, 13 fífl, 15 vinna, 18
sýður, 21 hrós, 22 skaða,
23 niðurlúta, 24 málfæris.
Lóðrétt | 2 atriði, 3 ve-
sæll, 4 þrá, 5 vænan, 6
raup, 7 konur, 12 pen-
ingur, 14 andi, 15 heiður,
16 stritinu, 17 fáni, 18
margt, 19 bókleg fræði,
20 sefar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skops, 4 þveng, 7 játar, 8 ellin, 9 ger, 11 rauk, 13
erta, 14 ólgan, 15 karp, 17 nema, 20 orm, 22 pokar, 23
yndið, 24 niðji, 25 torga.
Lóðrétt: 1 skjár, 2 ostru, 3 sorg, 4 þver, 5 eflir, 6 gunga,
10 elgur, 12 kóp, 13 enn, 15 kæpan, 16 rykið, 18 endar, 19
auðna, 20 orri, 21 mynt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Sambandið sem þú ert í gefur
þínu stórhuga hjarta frelsi. Og loksins
tekst þér því að skilgreina sjálfan þig.
Sumum fyndist þetta gerast of hratt, en
þér finnst það gott.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Fólk sem þú berð virðingu fyrir bið-
ur þig um að fara út af leið þinni fyrir sig.
Þú munt samt bæði græða orku og tíma á
því að halda þér við fyrri plön.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þó að þér líði eins og guði í gær
og djöfli í dag, reyndu þá að líta bara út
fyrir að vera gamla góða þú, svona út á
við. Annað gæti hrætt fólk.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Flest er í rugli hjá þér og þú spyrð
þig hvort „innri friður“ sé bara hjátrú.
Svo er ekki. Vertu í sambandi við hin
vatnsmerkin; sporðdreka og fiska, það ró-
ar þig.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Félagslífið ætti að blómstra við það
að þú hittar alla sem þú hefur ætlað þér
að hitta. En það verður betra þeim mun
meira sem þú slakar á. Pældu í því.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Verkefnin hlaðast upp! Ekki verða
stressaður þótt þú vitir ekki hvar þú eigir
að byrja. Byrjaðu bara og þú finnur það
sem þú hefur þörf fyrir, líka rétta fólkið.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Ekki hætta! Þú ert alveg að ná tak-
markinu, þótt þú sjáir það ekki núna.Vin-
ir gefa góð ráð. Hlustaðu sérstaklega á
jarðmerkin: naut, meyju og steingeit.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Skemmtilegast við ástina er
spennan þegar þú ert að fara að hitta ást-
ina þína. Ekki að það að hitta hana í al-
vöru sé ekki gaman – í huga þínum er ást-
in bara svo rosalega meiriháttar.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Raunveruleikasjónvarp er
gott dæmi um hvernig er hægt að með-
höndla tímann, klippa hann til og breyta
honum í eitthvað annað. Þú getur líka
gert það.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Félagslífið sýgur úr þér allan
mátt og þú ert þreyttur á mánudögum.
Ástarlífið þarfnast athygli í kvöld. Í þetta
sinn þarft þú að biðjast afsökunar.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú vilt ekki taka þátt í vissu
verkefni, það er ekki spennandi og þú
munt ekkert græða á því. Sláðu samt til,
það mun fara fram úr þínum björtustu
vonum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Fólk er almennt ekki í stuði en þú
reynir að vera það. Á endanum ert þú sá
eini sem skemmtir þér vel. Gott hjá þér,
en ekki geyma að daðra eins og þú lifandi
getur.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5.
Bg2 a6 6. O-O Rc6 7. e3 Bd7 8. Rc3 Rd5
9. Rd2 Rb6 10. De2 Ra5 11. Rf3 Rc6 12.
e4 Bb4 13. Hd1 O-O 14. d5 exd5 15.
Rxd5 Rxd5 16. exd5 Re7 17. Dxc4 Bd6
18. b3 He8 19. Bb2 Rf5 20. Hac1 Hc8
21. h4 f6 22. g4 Rh6 23. g5 fxg5 24.
Rxg5 b5 25. Dc3 Be5 26. Dc2 Bf5 27.
Dd2 Rf7 28. Bxe5 Rxe5 29. Df4 Df6 30.
Dg3 h6 31. Re6 c6 32. Rf4 cxd5 33.
Rxd5 Df7 34. Re3 Hxc1 35. Hxc1 Rd7
36. Hc7 Be6 37. Ha7 Hf8 38. Hxa6 Rf6
39. De5 Bc8 40. Ha8 Kh8 41. Dc5 Rh5
Staðan kom upp í opnum flokki Evr-
ópumeistaramóts einstaklinga sem
lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýska-
landi. Ísraelski stórmeistarinn Boris
Avrukh (2644) hafði hvítt gegn tékk-
neska kollega sínum Vlastimil Babula
(2586). 42. Rf5! og svartur gafst upp
þar sem hann hefur tapað tafl bæði eft-
ir 42 … De8 43. Re7 og 42 … Dxf5 43.
Dxf5 Hxf5 44. Hxc8+ Kh7 45. Be4.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Frumkvæði.
Norður
♠ÁK7
♥--
♦10863
♣ÁK10864
Vestur Austur
♠G92 ♠64
♥G10874 ♥KD963
♦ÁG4 ♦K95
♣G7 ♣D52
Suður
♠D10853
♥Á62
♦D72
♣93
Suður spilar 4♠
Hér er viðfangsefni sagnhafa að fría
laufið og tryggja að hægt sé að nýta
það. Hvernig er það gert? Útspil er
hjartagosi.
Ekki má veikja trompið í blindum og
því verður að taka fyrsta slaginn heima
með ás. Spila síðan ÁK og þriðja lauf-
inu. Þegar austur fylgir lit er best að
trompa með drottningu og hreinlega
sætta sig við að gefa slag á tromp.
Taka síðan ÁK í spaða, spila frílaufi og
henda tígli. Vestur getur trompað, en
vörnin fær aðeins tvo slagi á tígul og
tromphundurinn í borði tryggir að-
gang að laufunum.
Þetta er spurning um fumkvæði. Ef
sagnhafi tímir ekki drottningunni og
trompar þriðja laufið með spaðatíu, yf-
irtrompar vestur og skiptir snarlega
yfir í smáan tígul.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1Hvað kölluðust tvær fyrri stjórnir Sjálfstæðisflokks ogeins fyrirrennara Samfylkingarinnar, Alþýðuflokksins?
2Hvaða sögu afhentu Norðmenn Íslendingum að gjöf ívikunni?
3 Við hverja eru Íslendingar að ræða um varnarmál nú ílok vikunnar?
4 Eldur kom upp á geymslusvæðið fyrirtækis á Akureyri ífyrradag. Hvaða fyrirtækis?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Lag Atla Heimis við
ljóð eftir Matthías Jo-
hannessen verður
frumflutt á hvíta-
sunnu. Hvar? Svar: Í
Krísuvíkurkirkju. 2.
Lágvöruverðskeðja
opnar verslun af nýrri
kynslóð slíkra í Örfir-
isey í sumar. Hvað
verslun er það? Svar: Krónan. 3. Linda B. Bentsdóttir er nýr stjórn-
arformaður Leifsstöðvar. Hver var fyrirrennari hennar? Svar: Gísli
Guðmundsson. 4. Sjö leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar léku
hverja einustu mínútu síðasta leiktímabils og einn Íslendingur var í
þeim hópi. Hver? Svar: Ívar Ingimarsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/ÞÖK
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
JAPÖNSK stjórnvöld hafa ákveðið
að bjóða nokkrum íslenskum ung-
mennum í tíu daga kynnisferð til
Japans í haust. Fjölbreytt dagskrá
bíður þeirra sem verða fyrir val-
inu og munu þáttakendur fá að
kynnast uppbyggingu stjórn- og
hagkerfis Japans, menningu og
öllu því helsta sem snertir jap-
anskt þjóðfélag.
Utanríkisráðuneyti Japans skip-
leggur ferðina fyrir þá Íslendinga,
sem býðst að taka þátt í ferðinni,
auk þess að greiða flugfargjald og
dvalarkostnað.
Þátttakendur verða að vera með
íslenskan ríkisborgararétt og vera
á aldrinum 18-35 ára frá og með
1. júní nk. Þeir þurfa m.a. að skila
inn ritgerð.
Umsóknir skal senda á ensku á
japan@itn.is eða til Sendiráðs Jap-
ans, Laugavegi 182, 105 Reykja-
vík.
Skilafrestur er til föstudagsins
29 maí nk.
Bjóða
ungu fólki
til Japans
ÁRLEG vorsýning nem-
enda Iðnskólans í Hafn-
arfirði er haldin 18. til 28.
maí í húsakynnum skólans
að Flatahrauni 12 í Hafn-
arfirði
Sýningin verður opin
daglega frá kl. 13 til kl.
17.
Sýningin hlaut nafnið
„Skorið aftan hægra“ því
þema sýningarinnar að
þessu sinni er skírskotun
til fjárréttar og hverri
deild skólans var úthlutað
dilk til umráða og uppsetn-
ingar á sýningargripum.
Nemendur í listnámi og
tækniteiknun spreyttu sig
á hönnun auglýsingapla-
kats fyrir sýninguna og
síðan var kosið um bestu
tillöguna þar sem tillaga
Marie Klith Harðardóttur
nemanda listnámsdeildar
varð hlutskörpust.
Vor-
sýning nem-
enda IH
Á FÆÐINGARDEGI Ásmundar
Sveinssonar myndhöggvara, sem er
sunnudaginn 20. maí, taka íbúar í
Laugardalnum og safnið höndum sam-
an um dagskrá í safninu og högg-
myndagarðinum ásamt Þvottalaugum
og styttunum þar í kring. Dagskráin
stendur frá klukkan 10 til 16 síðdegis.
Leiðsagt verður um sýningarnar,
bygginguna, garðinn og endað með því
að halda út í Laugardalinn og skoða
útilistaverk sem mörg eru eftir Ás-
mund. Að auki verða Þvottalaugarnar
skoðaðar.
Í tilefni dagsins hafa verið settir upp
bekkir fyrir gesti í nestisferð.
Opinn dagur í Ásmundarsafni