Morgunblaðið - 19.05.2007, Page 49

Morgunblaðið - 19.05.2007, Page 49
Meðfylgjandi myndir voru tekn-ar á dreglinum rauða fyrstu tvo daga hátíðarinnar. » Sérstaka aðgöngu-miða þarf til að tryggja sér aðgang sé maður ekki þeim mun ofar í stjörnukeðjunni. Dómnefndin Abderrahmane Sissako, Maria de Medeiros, Maggir Cheung, Stephen Frears, Toni Collette, Sarah Polley, Orhan Pamuk, Michel Piccoli og Marco Bellochio. Fín Leikstjórinn Luc Besson ásamt ónefndri vinkonu. Frumsýning Jude Law, Norah Jones, Esther og Wong Kar Wai voru prúðbúin á frumsýningu My Blueberry Nights. Leikstjórinn Hinn knái David Lynch var umkringdur æstum ljósmyndurum en hann mætti til leiks ásamt nýrri vinkonu sinni, Emily Stofle, á rauða dregilinn í Cannes í vikunni. Ófrísk Fyrirsætan Eva Herzigova og maður hennar fjölga sér. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Nýgift Aishwarya Rai og Abhishek Bachchan voru í sínu fínasta pússi. FRÁ CANNES Birta Björnsdóttir Þó svo að aragrúi kvikmyndasé frumsýndur í Cannes í árer viðhöfnin óneitanlega mest við sýningar þeirra 22 mynda sem keppast innbyrðis um að- alverðlaun hátíðarinnar, Gull- birta@mbl.is pálmann. Á hverju kvöldi safnast fólk saman við rauða dregilinn til að sjá aðvífandi kvikmyndastjörnur sem mæta á viðhafnarfrumsýn- ingar sinna mynda.    Gala-sýningarnar eru ekki opnarhverjum sem er. Sérstaka að- göngumiða þarf til að tryggja sér aðgang sé maður ekki þeim mun of- ar í stjörnukeðjunni. Sérstaks klæðnaðar er einnig krafist og eru gallabuxur trúlega efst á bannlist- anum. Gallabuxur bannaðar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 49 Ný námsbraut - leið til BA gráðu við Glasgow School of Art. Námið er tilraunastofa þar sem efni, aðferðir og hugmyndir mætast. Umsóknarfrestur til 4.júní 2007 MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ Eins árs undirbúningur fyrir nám í hönnun-myndlist eða arkitektúr á háskólastigi Góð reynsla - Um 80% útskrifaðra nemenda fara áfram til náms á háskólastigi. Umsóknarfrestur til 25. maí 2007 Leir og tengd efniMÓTUN Hringbraut 121 • 107 Reykjavík sími 5511990 www.myndlistaskolinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.