Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kaup- hallar OMX á Íslandi setti nýtt met þegar hún hækkaði um 0,55% í gær og var tæp 8.237 stig við lokun markaðar. Gengi Føroya Banka hækkaði mest, eða um 2,88%. Mest lækkun, eða 0,78%, varð á bréfum Icelandic Group. Heildarvelta dags- ins nam 14,5 milljörðum króna. Þar af var velta hlutabréfa tæpir 12 millj- arðar en velta skuldabréfa rúmir 2 milljarðar. Mest viðskipti voru með bréf Straums-Burðaráss, eða fyrir rúma 7 milljarða króna. Úrvalsvísitalan yfir 8.200 stigin í gær ● BRITISH Petrol- eum hefur sam- þykkt að selja meirihlutaeign sína í gasolíulind- um í Síberíu fyrir 700 til 900 millj- ónir dollara, sam- kvæmt BBC. Kaupandinn er rússneska ríkis- fyrirtækið Gaz- prom. Sagt er að kaupverðið, um 44 til 57 milljarðar króna, sé aðeins brot af virði hluta BP í Kovykta. Ráða- menn í Kreml séu einfaldlega að bola burt vestrænum fyrirtækjum. Stjórnvöld segja lindirnar í Kovykta vannýttar. BP segir meiri framleiðslu hafa verið ómögulega, því ríkið hafi neitað þeim um útflutningsleyfi. Á síðasta ári seldi Shell auðlindir sínar vegna svipað þrýstings. BP selur í kjölfar þrýstings Rússa Gasvinnslustöðin í Kovykta. sem þekki félagið mjög vel, skuli mæla með til- boðinu við hluthafa þess. Hann segist einn- ig ánægður með að samstaða skuli vera að myndast um hvernig framtiðarhagsmunum Actavis sé best borgið. Tilboð Björgúlfs nú er 9,7% hærra en til- boðið sem stjórn Acta- vis hafnaði fyrir um hálfum mánuði síðan. Það var upp á 0,98 evr- ur á hlut sem jafngilti rúmum 85 krónum á þáverandi gengi. Stjórnin taldi það tilboð hvorki endurspegla raunverulegt virði fé- lagsins né framtíðar- möguleika þess. Gengi bréfa Actavis hækkaði um 2,87% í kauphöllinni í gær og stóð í 88,50 krónum við lokun markaðar. Alls hef- ur gengi Actavis hækkað 13,2% í kauphöllinni, síðan Novator tilkynnti yfirtökuáform sín í maí. Þeir stjórnarmenn sem lögðu mat á tilboðið eru Sindri Sindrason, Magn- ús Þorsteinsson og Baldur Guðnason. Stjórn Actavis mælir með tilboði Novator Markaðsvirði Actavis yfir 303 milljarðar samkvæmt tilboðinu Morgunblaðið/Eyþór Yfirtaka Sindri Sindrason, stjórnarmaður í Actavis, rakti tilboðsferlið á fundi og kynnti nið- urstöðu stjórnarinnar varðandi tilboð Novators. Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is SINDRI Sindrason, stjórnarmaður í Actavis kynnti á fundi í gær þá ákvörðun stjórnarinnar, að mæla með því við hluthafa að samþykkja nýtt til- boð frá Novator, sem er í eigu Björg- ólfs Thors Björgólfssonar, stjórnar- formanns Actavis. Félög tengd honum eiga alls 38,5% af útgefnu hlutafé í A-flokki í Actavis Group. Nýja tilboðið er upp á 1,075 evrur eða 90,2 krónur á hlut, sem þýðir að Novator metur virði félagsins á yfir 303 milljarða íslenskra króna miðað við gengi evrunnar í gær. Hér er því um að ræða stærstu yfirtöku sem gerð hefur verið á Íslandi. Ákveði Novator að selja 10% eða meira af hlut sínum í Actavis innan 12 mánaða eftir gildistíma tilboðsins fá þeir hluthafar sem samþykkja tilboð- ið aukagreiðslu. Tilboðið talið sanngjarnt Bandaríski fjárfestingabankinn JP Morgan var fenginn sem óháður ráð- gjafi, til að meta tilboðið og var nið- urstaðan sú að tilboð Novator teldist áhugavert fyrir hluthafana. Að ráðum bankans ákvað stjórnin því að mæla með tilboðinu. Í yfirlýsingu sem Björgólfur Thor sendi frá sér segir hann yfirtökutil- boðið að sínum dómi sanngjarnt og endurspegla ríflega verðmæti félags- ins. Það sé jafnframt ánægjulegt að stjórn Actavis og ráðgjafar hennar, JP Morgan, telji tilboðið áhugavert og sanngjarnt og að þessi óháði aðili, FORMLEGT yfirtökutilboð hefur verið sent til kauphallar OMX á Ís- landi í Mosaic Fashions. Er tilboðið lagt fram af hópi hluthafa sem fara með alls 64,4% hlut í félaginu en hóp- urinn samanstendur af F-Capital, dótturfélagi Baugs, Kaupþingi, Gnúpi, Kevin Stanford, Karen Millen, The Millen Life Interest Settlement, Don M. Limited, Tess- era Holding ehf. og helstu stjórnend- um Mosaic Fashions, m.a. Derek John Lovelock. Býður hópurinn 17,5 krónur á hlut, sem er 7,4% yfir lokagengi bréfa félagsins hinn 3. maí sl. þegar tilkynnt var að Baugur Group ætti í viðræðum um kaup á félaginu. Þá er þetta 11,1% yfir meðallokagengi bréfa félagsins sex mánuðina þar á undan og 12% hærra en þremur mánuðum fyrir 3. maí. Frá því að Mosaic Fashions fór á markað fyrir tveimur árum er tilboðsgengið nærri 29% hærra og er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, forstjóra Baugs, í til- kynningunni til kauphallar að þetta geti talist góð ávöxtun fyrir hluthafa Mosaic. Það sé félaginu fyrir bestu að fara í einkaeigu og taka sér stöðu fyrir næstu skref á smásölumark- aðnum. Bjóða í Mosaic 7,4% hærra en lokagengi bréfanna Morgunblaðið/Þorkell Mosaic Stjórnendur vilja nú koma félaginu af markaði í einkaeign. „FYRIR hluthafana eru tólf mán- uðirnir trygging fyrir því, að ef svo færi að Novator seldi fljótlega, fyrir mun hærra verð, þá fái þeir að njóta þess að hluta til,“ segir Sindri Sindrason, stjórnarmaður í Actavis þegar hann er spurður hvort stjórn- in hafi sett einhver skilyrði í samn- ingaviðræðunum við Novator. En selji Novator, 10% hlutafjár eða meira í Actavis frá sér á hærra verði en tilboðið hljóðar upp á, á næstu 12 mánuðum eftir að tilboðið verður óskilyrt, eiga hluthafar sem hafa samþykkt tilboðið fá aukagreiðslu. Novator tilkynnti tilboð sitt í gær og stuttu á eftir tilkynnti stjórn Actavis að hún mælti með tilboðinu. Segir Sindri stjórnina hafa talið mik- ilvægt að kynna sem fyrst að stuðn- ing sinn við tilboðið til að koma í veg fyrir getgátur á markaði líkt og gerðist þegar fyrra tilboðið var kynnt. Aðspurður sagðist Sindri hafa heyrt í nokkrum stórum hluthöfum í gær sem töldu tilboðið ásættanlegt. Sjálfur ætlar hann að selja og þarf því að leita að nýjum fjárfest- ingatækifærum þó hann gefi ekkert upp um hvað hann hefur í hyggju. Tólf mán- uðirnir eru baktrygging     ! "#!$%&!' ()*++,#-(.+//0 !" #$#   $"  !" # $ % !  " !  " &  $  &'( !$  # $ % ) # $ % ( # $ % #   *  + ,%  -    %. *   *  -   / /$" ($        (0  * 1 # !##  ,2 (   # $ % (3 $4   5"   # $ % +$  5"  " # $ % 67 0 8 4 8 4  ) 9  ) #%& ##'( :  4 !    + #   +%0 ) *+  #                                                       +       8 *$ ; $  %    => >>= =?  > > >@? ? > ?AA >A > ? >>> ?> ?= ? B? B A?=  >B  ?  A =A=  ? ?= ?A > A ? == @? A ?> >@ AA ?@B AB @A A> AB >B  A= @B ?A @@ B? A?? >?A A  ?? ?B =   ? =>  @@ B>  CA BBC C?> ??C BCA =C >=C >BC =C= ??C BC? BC ?CA >?C ?=C CA ?CB= >@BC >AC= C@ ?BC C =C @@C CA> B=C C? ??>C BC= AC >=CA >BC @C ??BC BC> BC@ ?AC >?C@ ??C CA ?C=? >C >AC= C@B ?=CA C= =C @C ?>C AC 9  !8+ E !   (0)    =   B ?> >@ ??? ? @ @ ?? ? B> ?= >  A@ ?> ?  B   @ ?  F       >?  >A >>  >A >?  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >>  >A >  >A >>  >A >>  >A >>  >A >?  >A >>  >A >  >A ??  >A >>  >A >>  >A >  >A G/H G/H  I G/H  H F$J K$  6      I I (8 , F!H      I I G/H .? G/H %@     I I Starfsfólk Vínbúðarinnar Holtagörðum hefur flutt í nýja vínbúð í Skeifunni 5. Verið velkomin! vinbud.is 9-20 MÁN-FÖS 11-18 LAU E N N E M M / S ÍA / N M 2 8 3 4 6 ÞETTA HELST ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.