Morgunblaðið - 02.09.2007, Side 46

Morgunblaðið - 02.09.2007, Side 46
46 SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Háaleitisbraut 58 • Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is Grétar J. Stephensen, lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Glæsilegt 42 bása hesthús í Almannadal á Hólmsheiði með frábærri afþreyingaraðstöðu á 2. hæð. Húsið, sem er þrír eignahlutar skiptist í 368,4 fm 1. hæð og 228 fm 2. hæð, samtals því 596,4 fm. Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan samkvæmt skilalýsingu. Hver bás er með 2 hesta stíum og hver eignarhluti með a.m.k 100 fm gerði sem búið verður að jarðvegsskipta og snýr gerðið í suðvestur. Gert er ráð fyrir að á svæðinu í Almannadal verði reiðskemma og félagsheimili, gæðingavöllur með áhorfendasvæði, skeiðbraut ásamt tamningagerði, sameiginlegum hringgerðum og gestagerði við reiðskemmu auk beitarhólfs í Hólmsheiði. Kjörið tækifæri fyrir þá sem gera kröfur. Allar upplýsingar veitir Grétar J. Stephensen hjá Berg fasteignasölu Draumur hestamannsins! TIL SÖLU Um er að ræða sérlega gott endabil, 140 fm í góðu húsi, (a-endi). Innk.dyr, ágæt lofthæð, góð lóð og aðkoma. Staðsetning er góð. Húsnæðinu er skipt í tvö bil í dag og er laust 1. sept nk. Verð 22,5 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is MELABRAUT - HF. Atvinnuhúsnæði/veitingastaður í Vogunum á Vatnsleysuströnd. Húsnæðið er 320 fm og er þar starfandi í dag veitngastaður í fullum rekstri. Einnig er gott iðnaðarbil m. góðum innkeyrslu- dyrum. 480 fm. Óvenju stór lóð m. möguleika á byggingarétti, lóðin er ca 7500 fm. Eignarhlut- arnir seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Óskað er eftir tilboðum. IÐNDALUR - VOGUM Nýkomið í einkasölu sérlega glæsil. Penthouse, 410 fm, í góðu versunar/skrifstofu og þjónustu- húsi. Lyfta er í húsinu. (Heilsuræktarstöð er með hæðina í leigu. 5 ára leigusamningur). Frábær staðsetning. Góð fjárfesting. Hagstætt verð, 59 millj. BÆJARHRAUN - HF. Mjög gott, nýtt 121,0 fm atvinnuhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnafirði. Húsnæðið er 121 fm að grunnfleti og að auki er ca 50 fm milliloft ekki skráð hjá FMR, samtals ca 171 fm. Húsnæðið skilast málað að innan og steinað að utan. Góð- ar innkeyrsludyr ca 4x4 að stærð. Hringstigi er úr rými upp á milliloft. Steypt plata er á millilofti. Bílaplan að ofan er malbikað og frágengið. Hús- næðið er laust til afhendingar fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars, 520 7500. HVALEYRARBRAUT - HF. Um er að ræða glæsilegt, nýtt (málað að innan) 250,2 fm atvinnuhúsnæði. Hiti í gólfum. Hús- næðið skiptist í rúmgóðan vinnslusal, góð loft- hæð, möguleiki á millilofti. 3ja fasa rafmagn. Innkeyrsludyr 4,2 metrar, bilið ca 115*X22. Óvenju rúmgóð lóð, malbikuð. Afhendist strax, nær fullbúið. RAUÐHELLA - HF. Nýkomin í sölu tvö bil. Annarsvegar endi, 191 fm grunnflötur og 75 fm milliloft, samtals 266 fm. Hinsvegar miðjubil, 93,5 fm grunnflötur, milliloft 23 fm, samtals 116 fm. 4-6 m lofthæð. Gott úti- pláss. Verðtilboð. GRANDATRÖÐ - HF. Nýkomið í sölu sérlega gott 60 fm atvinnuhúsnæði auk 25 fm millilofts (kaffistofa, snyrting og fl.). 4 m innkeyrsludyr. Góð eign, góð staðsetning. Verð 14,9 millj. LÓNSBRAUT - HF. Um er að ræða 295,5 fm skrifstofuh. á efri hæð í mjög góðu húsnæði við Bæjarhraunið. Hús- næðið er í dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði að mestu leyti, en er þó með einni ca 80 fm íbúð sem er samþykkt sem slík. Auðvelt er að breyta húsnæðinu að vild og endurskipuleggja. Léttir gifsveggir milli rýma. Húsnæðið getur verið laust mjög fljótlega. Góð eign, frábær staðsetning. Til sölu eða leigu. Verðtilboð. BÆJARHRAUN - HF. ATVINNUHÚSNÆÐI Furuhlíð – Hafnarfjörður 176,2 fm glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum. Á neðri hæð er anddyri, gestabaðherbergi, svefnher- bergi, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og bíl- skúr, Á efri hæð er hol, svefnherbergi og baðher- bergi. Verð 52,6 milljónir Nánari upplýsingar gefa Gunnar í síma 899-7009 og Björn S. í síma 860-0299 Þorlákur Ó. Einarsson lögg. fasteignasali Gsm 820 2399 Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fasteignasaliStakfell 535 1000 www.stakfell.isFasteignasala • Lágmúli 7 • 108 Rvk Traustur kaupandi hefur beðið okkar að útvega 300-400 fm einbýlishús með góðu útsýni. Nánari upplýsingar veita Kjartan Hallgeirsson fasteignasali og Magnea Sverrisdóttir fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Einbýli á Seltjarnarnesi óskast útsýni Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.