Morgunblaðið - 02.09.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 02.09.2007, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 57 UMRÆÐAN SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. BÝRÐ ÞÚ Á SELTJ.NESI OG VANTAR SÉRBÝLI? EF SVO ER ÞÁ SKALTU LESA ÞESSA AUGLÝSINGU! Ég hef verið beðinn að leita eftir minna sérbýli eða sérhæð í skiptum fyrir mjög glæsilegt, 301 fm parhús við Bakkavör á Seltj.nesi. Ef þig vantar stærri eign á Nesinu og ert hugsanlega með aðra minni eign í skiptum, þá gæti þetta verið tækifærið. Nánari upplýsingar veitir Ólafur B. Blöndal, lögg. fasteignasali í gsm 690 0811. Stigahlíð FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Glæsilegt 275 fm einbýlishús með 30 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í forstofu, gesta- snyrtingu, rúmgott hol, samliggjandi glæsilegar stofur með arni, rúmgott eldhús, þvottaherbergi inn af eldhúsi með bakútgangi, fjögur svefnher- bergi auk fataherbergis inn af hjónaherbergi, stórt bókaherbergi og tvö baðherbergi. Hellulögð suðurverönd út af stofu og útgangur á suður- svalir úr hjónaherbergi. Hiti er í innkeyrslu að bílskúr. Fallegur ræktaður suðurgarður. Verð 69,5 millj. Sogavegur 105, rúmgóð efri sérhæð m. bílskúr. Laus strax. Opið hús í dag sunnudag milli kl. 17 og 19. Falleg og vel skipul., 138 fm efri sérh. ásamt 23,5 fm bílskúr á góðum útsýnisstað í Smáíbúðahverfinu. Gott skipulag, 4 svefnherb., suðursvalir, þvottaherb. í íb., parket, fallegt útsýni á Esjuna og fl. Hús nýl. klætt utan að hluta, nýl. gler. Verð 36,5 millj. eða tilboð. Laus strax. Árni sýnir eignina í dag sunnudag 2. sept. milli kl. 17.00 og 19.00. www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Þórarinn M. friðgeirsson lögg. fast. sími 899 1882Sími 588 4477 Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 Suðurlandsbraut – Verslunarhúsnæði – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Glæsilegt verslunarhúsnæði á 2 hæðum, hvor um sig rétt tæpir 400 fm, samtals 791,3 fm. Langtímaleiga til 10 ára frá maí 2007. V. 240 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar í síma 533 4800. Eyrargata 44a - Ingólfur - Eyrarbakki Opið hús í dag kl. 15-16 Húsið Ingólfur sem er 124,7 fm að stærð er með elstu húsum á Eyrarbakka. Það stendur í verndaðri húsaröð í miðhluta Eyrarbakka í næsta nágrenni við „Húsið“ og kirkjuna. Tilvalið sem heilsárshús eða sem sumar/afþreyingarhús. Verð 26,9 milljónir Þorlákur Ó. Einarsson lögg. fasteignasali Gsm 820 2399 Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fasteignasali Stakfell 535 1000 Fasteignasala • Lágmúli 7 • 108 Rvk www.stakfell.is MENNINGARNÓTT – afmæl- isveisla Reykjavíkur – fór fram með miklum ágætum og glæsibrag. Lagðist þar allt á eitt: blessuð veð- urblíðan og fjölbreytt menningar- og skemmtiatriði sem fjöldi hæfi- leikafólks töfraði fram. Tugþús- undir manna tóku þátt í hátíðinni og skemmtu sér að sögn kon- unglega. Já, það er gott framtak að halda upp á höfuðborgarafmælið með þessum hætti, menning- arnóttin gleður og eykur á sam- heldni landans, sem ekki veitir af nú á tímum. Til þess að geta tekið þátt í há- tíðinni þurftu menn aðeins að hafa kraft og þrek til þess að geta geng- ið klukkustundum saman og ótalda kílómetra, til þess að njóta þess sem í boði var víðs vegar um borg- ina. En til allrar hamingju er heilsufar og þrek landsmanna gott, þegar á heildina er litið, eins og sjá mátti á þeim mikla fjölda fólks sem var á ferli fram og aftur um borg- ina þennan dag. En svo vel er ekki komið fyrir öllum og þess vegna náði hátíðin ekki til nándar nærri allra, jafnvel ekki til tugþúsunda manna og kvenna á Stór-Reykjavíkursvæðinu einu saman. Þar er um að ræða alla þá sem af ýmsum ástæðum hafa ekki til brunns að bera það sem til þarf til þess að nálgast her- legheitin og njóta þeirra. Þar er fyrst og fremst um að ræða aldr- aða en einnig hreyfihamlaða og sjúka sem fóru nánast alveg á mis við hátíðina, nú í ár sem endranær. Þetta fólk þráir að finna – jafnvel aðeins örlítinn – andblæ hátíð- arinnar og gleðina sem henni fylgir. Skemmtikraftarnir, lista- mennirnir, virtust að mestu stað- bundnir niðri í bæ, en gaman hefði verið að fá þá í heimsókn, jafnvel örstutta stund. Í félagsmiðstöð þjónustuíbúða borgarinnar, þar sem ég bý, ríkti til dæmis nánast alger þögn þennan dag. Markhópur hinna þrekminni, eins og kalla mætti okkur, varð, eins og fyrr, að láta sér nægja að lesa um það og heyra í fjölmiðlum hvað hátíðin hafi verið vel sótt, vel- heppnuð og allir ánægðir sem þátt tóku í henni. Við gleðjumst að sjálf- sögðu með þeim, en það er okkur engin sárabót – skilur jafnvel eftir svolítið súrt bragð í munni. Þessum markhópi var heldur ekki boðið upp á að njóta neinna viðburða hátíðarinnar í sjónvarpi, en það hefði vissulega verið góð lausn fyrir okkur og engin ofrausn. Væntanlega hafa borgaryfirvöld ekki lagt í þann kostnað, enda þótt hátíðin hefði á þann hátt einnig náð til landsbyggðarinnar. Reykjavík er þrátt fyrir allt höfuðborg landsins alls. Bankastofnun nokkur taldi sig hins vegar hafa efni á því að halda upp á 20 ára afmæli sitt kvöldið áð- ur með meira en fjögurra stunda útsendingu á tónlist í ríkissjónvarp- inu. Kæru aðstandendur Menning- arnætur! Gerið okkur hinum ,,þrek- minni“ þann greiða að muna að við erum hluti þessarar þjóðar (ég er 98 ára og greiði enn opinber gjöld) og að við erum ekki of máttfarin eða sljó til þess að njóta þeirrar menningar sem við höfum átt þátt í að móta. Með vinsemd og virðingu, HLÍF BÖÐVARSDÓTTIR Dalbraut 20, Reykjavík. Menning- arnótt og aldraðir Frá Hlíf Böðvarsdóttur Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.