Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. VILTU BÆTAST Í STÓRAN HÓP ÍSLENDINGA SEM HAFA KEYPT EIGNIR Í BÚLGARÍU? FINANCE LIMITED Proxima • 3 daga skoðunarferð verður seinnipart september. • Ferðin er endurgreidd ef eign er keypt af Proxima. • PROXIMA er rekið af íslenskum að- ilum sem eru að byggja vandaðar eignir á einum eftirsóttasta stað í Búlgaríu. • Fallegar íbúðir og raðhús við Svartahafið. • 50 mín. á alþjóðaflugvöll • 20 mín. til borgarinnar Bourgas sem liggur við Svartahafið, þægileg og skemmtileg borg. • 1 klukkutími til Tyrklands. • Budjaka„svæðið“ sem er byggt á er alveg við einn af frægari bæjum í Búlgaríu (Sozopol) yndislegur bær með fjölbreyttu og skemmtilegu mannlífi. • Þetta er eitt af eftirsóttari svæðum Búlgaríu og má aðeins byggja á 20% af landinu og aðeins upp á þrjár hæðir. Öruggt og rólegt svæði sem býður upp á góða fjár- festingu. Aðeins 4 hús eftir VILLA FIORD – Tíu sérlega falleg raðhús á frábærum stað - 142 fm raðhús á 3 hæðum – 2 íbúðir í hverju húsi! ÚTSÝNI ÚT Á SVARTA HAFIÐ 1. hæð Stofa, Eldhús, salerni og verönd. 2. hæð Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi inn af hvoru þeirra. Tvennar svalir. 3. hæð er hönnuð sem íbúð með eldhúsi, stofu, baðherbergi, svefnherbergi. Tvennar svalir. VERÐ frá 150 þúsund evrum. VILLA FIORDNú þegar eru seldar 14 íbúðir Sérlega fallegt 8 íbúða hús á besta stað alveg við strönd- ina, sundlaug og afgirt svæði. Stórglæsilegt hús á þremur hæðum í hinum skemmtilega bæ Budjaka við Sozopol. Húsið er hannað í Nessebar stíl sem er þjóðlegur búlg- arskur byggingastíll og er mjög hátt metinn í Búlgaríu. Það er mjög stutt niður á hvíta strönd frá húsunum og 3- 5 mín. akstur niður í miðbæ Sozopol. Stutt í alla þjónustu og á veitingastaði. VERÐ frá 77 þúsund evrum. ELINOR II Nú þegar eru seldar 14 íbúðir Í boði eru eignir í VILLA KAREN sem glæsilegt 24 íbúða fjölbýli með 2ja herbergja íbúðum sem skiptist í þrjár byggingar. Tvær sex íbúða og eina átta íbúða byggingu. Sundlaug og pottur, grillaðstaða. Stutt á strönd. VERÐ frá 74 þúsund evrum. VILLA KAREN www.bulgaria.is Skoðunarferð Proxima í samstarfi við fasteignasöluna Akkurat Melhagi 17 - Hæð Opið hús í dag milli kl. 14 og15 Skólavörðustíg 13 S ím i 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. faste ignasal i Mikið endurnýjuð, björt og glæsileg 4ra herbergja 119 fm miðhæð á þessum frábæra stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, borðstofu og stóra stofu. Íbúðin var mikið endurnýjuð fyrir ca 3 árum og má þar nefna gólfefni, eldhús og gler. Rúmgóðar svalir til suðurs frá stofu og aðrar svalir til norðurs frá hjónaherbergi. Eigninni fylgir bílskúrsréttur. Gott 21,5 millj. kr. lán frá LÍ áhvílandi. Verð 41,9 millj. Sigþór og Kristjana taka vel á móti gestum milli kl. 14 og 15 í dag. Teikningar á staðnum. Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Sýnum í dag snyrtilega 4ra herb. íbúð á efri hæð á þessum vinsæla & barn- væna stað í Grafarvogi, sérinngangur af svölum. Íbúð skiptist í: Forstofu, gang/hol, þrjú herb., baðherb., eldhús, stofu/borðstofu, útigeymslu, hjóla/ vagnageymslu og stæði í bílageymslu. Óskráð geymsluloft yfir allri íbúð. Suðursvalir út úr eldhúsi með glæsilegu útsýni. V. 25,9 millj. Sveinn Eyland gsm: 6-900-820 sölumaður Fasteign.is verður á staðnum. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15.30 – 16:00 HRÍSRIMA 10 – EFRI HÆÐ VINSTRI LÍKLEGA er þekkingarþrá inn- byggð í heila mannkyns. Alveg eins er með græðgina, hún er líka stór þáttur í heilabúinu. En hvern- ig verður framtíðin okkar, ef af- leiðingin verður ekki bara sjálfs- bjargarviðleitni, heldur líka ofneysla á flestum sviðum? Hefur móðir jörð efni á ofneyslunni, og hvernig þjóðfélagi viljum við skila til afkomendanna? Ég sé fyrir mér byrjunina: Nýja banka, sem geyma egg og sæði einstaklinga. Í tæka tíð verða allir gerðir ófrjóir, um leið og frátekin egg og sæði verða sett í frostið. Síðan verður að sækja um leyfi til barneignar. Þá verða afkvæmin skipulögð í bönkum eftir höfði hvers og eins (enga klíku takk). Eiginleikar verða mis-eftirsóttir og misdýrir. Setja verður, jú, margþætt lög á þessu sviði, eins og nærri má geta. Það verður svo bankinn, sem sér um framleiðsluna. Eftir 9 mánuði koma foreldrarnir að sækja barn- ið. Þá er ferðinni heitið inn á ann- að geymslusvið. Það er ung- barnageymslan, þar sem afkvæmið er haft meiri hluta dagsins. Þar eru vélrænar tölvufóstrur, sem líta eftir börnunum, sem er komið fyrir þannig, að engin hætta verði á staðnum. Þau fá að sjálfsögðu enga snertingu við mannfólk og eru á vélrænu pillufæði, vandlega sótthreinsuðu. Fljótlega fá þau í hendur stjórntæki við hæfi, og fá þar skammtinn, sem boðið verður upp á. Fer eftir tölvustillingu á hverjum stað. Þau hafa vonandi fínan heila í byrjun, bara að þau læri ekki fljótt að komast lengra en ætlað er. Nei, nei, það kemst víst enginn lengra en tölvan leyfir, ef hún er rétt stillt. Hvað tilfinn- ingasviðið snertir vil ég engu spá, en e.t.v. skiptir það ekki miklu í vélrænni framtíð. En það er annað mál. Síðan er næsta stig – tölvu- skólar, þar sem nám fer fram og engra kennara er þörf lengur. Kannske verða engir skólar nauð- synlegir, það er jú ódýrara, ekki satt? Það má nefnilega læra allt í gegnum tölvuna, meira að segja að keyra og fljúga. Hva! Svo er það gamla fólkið og þeir sem veik- ir eru. Þar verða sérstök geymslu- svið fyrir alla, sem þess þurfa. Tjáning við lækna fer fram í gegn- um tölvu, róbótar í þjónustuna. Það verða aðeins fáir tölvuverðir, sem endanlega tilkynna andlát. Þá er ýtt á takka, rúmbotninn opnast og við tekur kistan. Þar er svo gengið frá „restinni“. Fólki verður eytt og e.t.v. er hægt að fá sjálf- virka jarðarför líka, sem hægt er að fylgjast með í gegnum tölvu. Hugsið ykkur tímasparnaðinn, ódýrari rekstur, minni skattar og meiri lífsgleði. Þá geta allir leyft sér allt mögulegt, því að sjálf- virknin hefur fært okkur flest það besta, sem hægt er að hugsa sér. Skítt með „mannlegar hliðar“ þær eru lítils virði. Við tökum bara til- finningarnar burt. Þær eru á viss- um stað í heilanum, og enginn vandi að sjá fyrir því. Það er miklu minna „vesen“. Með hörk- unni hefst það! Nýtum okkur allt, sem hægt er. Sá sem á gnægð af peningum getur veitt sér allt, sem lífið býður upp á. Sjálfvirkur heimur, hundódýr í rekstri. Æðis- legt, eins og sagt er í dag. Frón- búi, þá verður gaman að vera til. Eða hvað? VIGDÍS ÁGÚSTSDÓTTIR, Brekkustíg 17, Reykjavík . Tæknivelmegunarþjóðfélag framtíðarinnar Frá Vigdísi Ágústsdóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.