Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. Til sölu, 266 fm, fallegt og vel viðhaldið raðhús; kjallari og tvær hæðir. Húsið skiptist þannig að í kjallara er bílskúr og geymslur. Á hæðinni er m.a. snyrting, eldhús, stofa með arni, borðstofa og sólstofa. Á efstu hæð eru 4 góð svefnherb. og baðherbergi. Falleg lóð með stórri verönd og heitum potti. Útsýni. Eignin er mjög vel staðsett miðsvæðis við mörk Reykjavíkur og Kópavogs og stutt í alla þjónustu. Laus strax. Verð 58,0 millj. Uppl. veitir Ingileifur Einarsson, lögg. fast.sali í s. 894 1448. SÆBÓLSBRAUT - LAUST Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 8-17 Sími 552 1400 • Fax 552 1405 www.fold.is • fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401 Langagerði - 108 Reykjavík Fallegt og veglegt einbýli á tveimur hæðum með bílskúr, efst í botn- langa við Langagerði, alls 204,8 fm. Neðri hæð samanstendur af stór- ri stofu þaðan sem útgengt er út á verönd m. hárri skjólgirðingu og heitum potti. Borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi og gestasnyrting. Efri hæð er með stóru fjölskyldurými í miðju, þremur svefnherbergjum, útg. á svalir frá hjónaherbergi, þvottahúsi og baðherbergi. Glæsileg eign. Óskað er eftir tilboðum. 7753 Hringbraut 32 Gengið inn Tjarnargötumegin Opið hús í dag frá kl. 15-17 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Björt og afar falleg, 96 fm, íbúð á 1. hæð í einstaklega fallegu steinhúsi í miðbænum. Hæðin skiptist í samliggjandi stofu og borðstofu, eldhús sem er upp- gert í upprunalegum anda, 2 rúmgóð herbergi og baðherbergi. Mikil lofthæð er í íbúðinni og stórir bogadregnir gluggar fylla íbúðina birtu. Upprunalegar ró- settur og listar prýða öll herbergi og stofur. Íbúðin er öll parketlögð fyrir utan eldhús og baðherbergi. Húsið allt nýviðgert að utan. Allir gluggar og gler er nýtt, hljóðvistargler að götu. Eign sem vert er að skoða. Verð 34,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Verið velkomin. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Lindarberg - Hf. Einbýli Glæsilegt einbýli með inn- byggðum bílskúr, samtals 192,2 fm. Húsið er byggt úr timbri og klætt með steni. Góður inngangur, forstofa. Björt stofa, borð- stofa, útgangur út á góða verönd með skjólgirðingu. Gott eldhús með vönduð- um innréttingum. Á gangi er sjónvarpshol, hjónah., 3 barnah. og baðherb., gest- asnyrting, gott þvottah. með glugga og útgangi út í garð. Innangengt í stóran bílskúr með geymslulofti yfir. Vönduð fullbúin eign. Frábær staðsetn- ing í jaðri byggðar. Verð 53,5 millj. Um er að ræða fallega, 62 fm, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum frábæra stað miðsvæðis. Parket. Vestursvalir. Búið er að klæða húsið að utan með áli. Örstutt í alla þjónustu og skóla. Gott lán frá Landsbanka íslands getur fylgt 10,3 millj. Með 4,15% vöxtum. Verð 17,2 millj. Gerið svo vel að líta inn. Helga tekur vel á móti ykkur. GNOÐARVOGUR 40, OPIÐ HÚS Opið hús er í dag, sunnudag á milli kl. 14.00 og 16.00 Til sölu u.þ.b. 400 fm söluskáli með veit- ingastað og verslun, ásamt u.þ.b. 120 fm íbúðarhúsi. Staðsetning er einstök og er hér um að ræða tækifæri fyrir aðila til að taka þátt í stóraukinni verslun, veitingasölu og þjónustu við ferðamenn. M.a. er aðstaða fyrir gistirými, hjólhýsi, fellihýsi og tjöld. Mjög fallegt útsýni. Staðsetning er miðja vegu á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur. Athugið að umferð til vestfjarða verður um Skriðuland þegar framkvæmdum lýkur við nýjan veg sem liggur um Arnkötludal. Fjarlægð frá Reykjavík er einungis 2,5 klst. akstur. Innifalið í heildarverði eru öll tæki og innrétt- ingar svo og lager. Verð 49,0 m. Möguleg eignarskipti á eign á Höfuðborgarsvæðinu. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. SKRIÐULAND Í DALABYGGÐ - TÆKIFÆRI SVEINBJÖRN I. Baldvinsson ritar grein í Morgunblaðið 18. ágúst síðastliðinn og segir þar frá ferð um sagnaslóðir Rangárþings, með fyrirsögninni: Vegurinn að Gunnarshólma. Undir lok frásagnarinnar segir svo: „Það olli hins vegar verulegum vonbrigðum hve Njálu var lítill sómi sýndur bæði hér á Hlíð- arenda Gunnars Hámundarsonar og ekki síður suður í Landeyjum þar sem ferð okkar lauk. Á Berg- þórshvoli líkt og Hlíðarenda var bara bílastæði og eitt skilti með sama texta og við vorum nýbúin að lesa á Hvolsvelli. Ekkert um það hvar húsin hefðu líklega staðið, hvaða leiðir árásarmenn hefðu komið, hvar Kári hefði leynst og svo framvegis. Illa spilað úr góðri hönd, hefði einhver sagt.“ Í lok greinarinnar segir höf- undur: „Það er ótrúlegt að þjóð, sem leggur eins mikið upp úr sérstöðu sinni og menningararfi og við Ís- lendingar, skuli ekki gera sinni frægustu sögu og miklum túr- istasegli hærra undir höfði en þetta.“ Þessi orð Sveinbjarnar eru orð í tíma töluð. En hvað hafa þeir að segja, sem best þekkja til? Í september 1951, fyrir meira en hálfri öld, stóð þáverandi þjóð- minjavörður, dr. Kristján Eldjárn, síðar forseti Íslands, fyrir um- fangsmiklum rannsóknum á bæj- arstæði Njáls á Bergþórshvoli. Við vorum nokkrir nágrannar í vinnu hjá Kristjáni og voru verkfæri okkar ýmist skófla eða skeið, þótt í fyrstunni væri mokað ofan af með stórvirkum vinnuvélum. Í neðstu mannvistarlögum, (1,80 metrar á dýpt), skammt vestur af íbúðar- og útihúsum, fundust leifar af brunnu fjósi. Viðarkubbar voru aldurs- greindir með C14-aðferðinni og kom í ljós, að aldur þeirra kom heim við ætlaða tímasetningu brunans á Bergþórshvoli. Enn- fremur voru gerðar prufuholur til hliðar við aðalgröftinn. Þær sýndu, Drag skó þína af fótum þér.... Eggert Haukdal skrifar um sagnaslóðir Rangárþings Eggert Haukdal UMRÆÐAN Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.