Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 84
Pólskir innflytjendur leita til kirkjunnar höfuðborgarsvæðinu, Landakots- kirkja, Maríukirkja í Breiðholti og Jósefskirkja í Hafnarfirði. Að auki eru nokkrar kirkjur og kapellur á landsbyggðinni. Fjórar til fimm sunnudagsmessur „Við erum að jafnaði með fjórar til fimm sunnudagsmessur [í Landakotskirkju],“ segir Jakob. Fyrstu tvær messurnar eru á laug- ardegi, en þá er haldin barna- messa og safnaðarmessa. Þá er haldin messa á íslensku á sunnu- dagsmorgni, á pólsku eftir hádegi annan hvern sunnudag og loks er haldin kvöldmessa á ensku. „Fjöl- mennasta messan er sú sem fram fer á ensku,“ segir hann. flytjist sé skráður í kaþólsku kirkj- una á Íslandi. Langflestir sem flytjist hingað séu með töluna 9 í þjóðskrá, en þannig sé fólk skráð þegar trúfélag hafi ekki verið til- greint. „Fólk er ekki innt um skráningu,“ segir hann. Kaþólska kirkjan reyni að ná til þessa hóps og fá hann til þess að skrá sig. Þrjár kaþólskar kirkjur eru á Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MJÖG hefur fjölgað í kaþólsku kirkjunni hér á landi undanfarin ár og segir Jakob Rolland, kanslari á Biskupsstofu kaþólsku kirkj- unnar, að alls búi um 15.000 kaþól- ikkar hér á landi. Jakob segir að rekja megi þessa fjölgun að tölu- verðu leyti til Pólverja sem hingað hafa flust undanfarin tvö ár eða svo, en þeir eru langflestir kaþólskir. Þá sé fólk kaþólskrar trúar hér á landi frá löndum á borð við Litháen, Filippseyjar og einnig frá löndum í Suður-Ameríku. Jakob segir að aðeins um helm- ingur þeirra kaþólikka sem hingað Í HNOTSKURN »Árið 1859 komu hingaðtveir kaþólskir prestar, Bernard Bernard og Jean- Baptiste Baudoin, keyptu jörð- ina Landakot við Reykjavík og settust að í bóndabænum. Morgunblaðið/ÞÖK Fjölgun Um 15.000 kaþólikkar búa á Íslandi um þessar mundir en þeim hefur fjölgað hratt á síðustu árum. Mikil fjölgun í kaþólsku kirkjunni síðustu ár SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 245. DAGUR ÁRSINS 2007 Heitast 13 °C | Kaldast 5 °C  Norðaustlæg átt og skýjað með köflum en þurrt að kalla. Hlýjast suðvestanlands. » 8 ÞETTA HELST» Óútkljáðar deilur  Því fer fjarri að deilurnar um hinn umdeilda Helgafellsveg, fyrirhugaða tengibraut frá Vesturlandsvegi inn í Helgafellsbyggð í Mosfellsbæ, séu útkljáðar. Má nefna að bæjaryf- irvöld og Varmársamtökin eru ósammála um það hvort umræddur vegur liggi um Álafosskvosina. » Forsíða Spítali fram úr áætlun  Á fyrstu sex mánuðum ársins voru gjöld af reglubundinni starfsemi Landspítalans 4,7% umfram það sem gert var ráð fyrir í rekstr- aráætlun spítalans fyrir árið 2007. Á fyrri helmingi ársins námu rekstr- argjöld Landspítalans 17.756 millj- ónum króna en tekjur 16.964 m.kr. Launagjöld voru 650 milljónir um- fram áætlun. » Forsíða Eftir að veiða yfir 400 dýr  Eftir er að veiða um 420 hreindýr af úthlutuðum veiðikvóta þessa árs. Búið er að veiða 710 dýr á þessu veiðitímabili, þar af um 390 tarfa og um 320 kýr. Alls er heimilt að veiða 1.137 hreindýr í ár en veiðitímabilinu lýkur 15. september. » 2 Ekki tilkall  Ísland getur ekki gert tilkall til hafsvæða við norðurpólinn þar sem landið liggur ekki að svæðinu, að sögn Tómasar H. Heiðar, sérfræð- ings í utanríkisráðuneytinu. » 2 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Flugan snýr aftur Staksteinar: Góðar fréttir Forystugrein: Forystumenn í vanda UMRÆÐAN» Hvert stefnir meirihluti OR? Menningarnótt og aldraðir Drag skó þína af fótum þér . . . DÓMUR» Vernharður er hrifinn af Eivöru. » 77 Bandaríska Stax- plötuútgáfan var brautryðjandi í út- gáfu á soultónlist á sjöunda áratug síð- ustu aldar. » 76 TÓNLIST» Sálin kynnt til leiks MATUR» Það er búið að selja Sjáv- arkjallarann. » 78 FÓLK» Penelope Cruz vill flytja til Lundúna. » 75 Árni Matthíasson ræddi við Eoin Col- fer, höfund hinna gríðarlega vinsælu bóka um Artemis Fowl. » 74 Artemis á Íslandi BÓKMENNTIR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Risavefur í Texas 2. Þóru Kristínu sagt upp á Stöð 2 3. Jodie Foster var í fríi á Íslandi 4. Minni munur á gæðum en verði Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá 10:00 til 17:00Gefðu þér góðan tíma um helgina í Höllinni - Við tökum vel á móti þér! Í NÝJU LAUGARDALSHÖLLINNI UM HELGINA: ÓTTI veldur því að fólk verður íhaldssamara en ella. „Ég held til dæmis að þegar við erum ótta- slegin þá ríghöld- um við öll í það sem við þekkjum og setjum traust á leiðtoga og séum minna umburðarlynd gagn- vart því óþekkta,“ segir Hulda Þór- isdóttir sem nýlega lauk dokt- orsnámi í sálfræði við New York University í Bandaríkjunum. Ritgerðin fjallar um það hvernig ótti móti viðhorf fólks, meðal annars til stjórnmála. Hulda lýsir því hvern- ig hún hafi í rannsóknum sínum get- að breytt þankagangi tveggja hópa bandarískra háskólanema með völd- um spurningum. Hjá öðrum var ýtt undir óttann við hryðjuverkaárás en dregið úr hræðslunni hjá hinum. Hulda kannaði einnig viðbrögð hóps fulltrúa á landsfundi Sjálfstæð- isflokksins og reyndi að laða fram ótta hjá þeim en segir niðurstöð- urnar nokkuð ólíkar. | 40 Stýrt með hræðslu Hulda Þórisdóttir RAFMAGNSPRÓFUNUM á þrem- ur vélum í Fljótsdalsstöð er nú lokið. Á föstudag lauk prófunum á vél 3 og var hún tengd raforkukerfinu í fyrsta skipti og látin ganga á rúmlega 22 megavöttum (MW) í um 45 mínútur. Ekkert óeðlilegt kom fram og hefur hún því verið „út- skrifuð“. Prófanir halda áfram út septembermánuð en eiginleg raforkuframleiðsla með vatnsafli hefst ekki fyrr en seint í haust; miðað er við að það gerist í lok október. Prófanir ganga vel Ein aflvél Kára- hnjúkavirkjunar. ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.