Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 51 UMRÆÐAN Viltu búa vel? Opið hús í dag frá kl. 15 - 17 Hestavaði 1 – 3, Norðlingaholti Náttúruperlur í næsta nágrenni Frábært skipulag, allt sér Vandaðar innréttingar Nýstárleg hönnun Lítið lyftuhús Komdu og skoðaðu! Löggiltur fasteignasali á staðnum Fasteignasalan Miklaborg – Síðumúla 13 – Sími 569 7000 Óskar Rúnar Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar 3ja -4ra herb. íbúðir, 117-134 fm., verð frá 29,7 - 34,2m. 4ra herb. 200 fm penthouse íbúðir., verð frá 51,2 m. Stæði í bílageymslu með öllum íbúðum. Afhending nóv-des 2007. Síðumúla 13 - Sími 569 7000 Óskar Rúnar Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Hegas ehf. heildverslun, Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogi sími 567 0010 - Fax 567 0032 - hegas@hegas.is Til leigu 280 m2 við Smiðjuveg. Hér er um að ræða vel staðsett verslunarhúsnæði að Smiðjuvegi 1 í Kópavogi. Fjölfarin gata, stórt upphitað bílaplan. Upplýsingar gefur: Pétur í síma 8601123MIÐVIKUDAGINN 22. ágúst sl. birtist hér í blaðinu bréf frá „næstum því þátttakanda“ í Reykjavík- urmaraþoni Glitnis. Bréfritari telur verðlagningu í hlaupinu vera of háa og miðar þar við aðra viðburði sem haldnir voru á Menningarnótt. Það er vissulega frábært að hægt sé að bjóða íbúum Reykjavíkur og gestum henn- ar upp á ókeypis skemmtiatriði allan daginn á Menningarnótt. Það er gert með stuðningi fyrirtækja undir stjórn Reykjavíkurborgar sem jafnframt leggur til fjármuni. Reykjavík- urmaraþon hefur verið haldið 24 sinn- um með stuðningi fyrirtækja og borg- arinnar. Í dag er hlaupið framkvæmt af íþróttahreyfingunni í Reykjavík undir stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur. Alla tíð hafa verið þátt- tökugjöld í hlaupið og þau eru ákveð- in af framkvæmdaaðila en ekki af samstarfsaðilum. Þau taka mið af kostnaði við framkvæmdina og fram- lagi samstarfsaðila. Flest árin hefur Reykjavíkurmaraþon verið rekið með tapi eða endar rétt náð saman. Ef miðað er við þátttökugjöld í hlaupum eins og í Stokkhólmi, Kaupmanna- höfn eða Ósló kemur í ljós að Reykja- víkurmaraþon Glitnis er ódýrast. Vakin skal athygli á því að í þessi hlaup eru mun fjölmennari og því eru tekjur af þátttökugjöldum mun meiri hjá þessum hlaupum þrátt fyrir að grunnkostnaður sé hlutfallslega lægri. Rétt er að taka fram að þátt- tökugjöldin í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis hækka eftir því sem nær líður hlaupi og eru dýrust eftir að net- skráningu er lokið. Með því að ákveða þátttöku með meiri fyrirvara en dag- inn fyrir hlaup er því hægt að spara umtalsvert. Heildarverð fyrir 6 manns sem bréfritari nefnir er að stærstum hluta vegna lengri vega- lengda fyrir fullorðna og því eðlilega dýrari. Þátttökugjöld fyrir börn yngri en 12 ára í skemmtiskokki og 9 ára og yngri í Latabæjarhlaupi eru 800 kr. Innifalið í verðinu eru þátt- tökuverðlaun, bolur og ávaxtadrykk- ur. Rétt er að geta þess að þátt- tökugjöld í Latabæjarhlaupi runnu alfarið til góðgerðarmála. Reykjavík- urmaraþon byggir afkomu sína á framlagi samstarfsaðila og þátt- tökugjöldum. Það hefur verið reynt að stilla gjöldunum í hóf og við erum auðvitað alltaf reiðubúin að taka við ábendingum um hvað megi betur fara í því samhengi og öðru er lýtur að framkvæmd hlaupsins. En það er ljóst að íþróttahreyfingin hefur ekki bolmagn til að bjóða ókeypis í Reykjavíkurmaraþon þó að vissulega væri það skemmtilegt. Reykjavíkurmaraþon – þátttökugjöld Frímann Ari Ferdinandsson svarar athugasemdum um þátttökugjöld í Reykjavíkurmaraþoni » Þátttökugjöld íhlaupið eru ákveðin af framkvæmdaaðila en ekki af samstarfsaðilum og taka mið af kostnaði við framkvæmdina og framlagi samstarfs- aðila. Frímann Ari Ferdinandsson Höfundur er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem er framkvæmdaaðili Reykjavík- urmaraþons. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.