Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 02.09.2007, Blaðsíða 78
78 SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Jóga í Garðabæ Byrjar í Kirkjuhvoli 10. september Framhaldstímar mánud. og fimmtud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og fimmtud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Upplýsingar og skráning í símum 565 9722 og 893 9723 eftir kl 17.00 og einnig á annaing@centrum.is. Anna Ingólfsdóttir AT H BR EY TT UR TÍM I - Kauptu bíómiðann á netinu - Surf’s Up m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára The Bourne Ultimatum kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Skoppa og Skrítla 45 min. kl. 2 - 3 ATH! 500 kr. miðinn Disturbia kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 (450 kr.) - 4 - 6 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 6 B.i. 12 ára The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 (450 kr.) – Sími 564 0000 –Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 íslenskur texti íslenskur texti SHORTBUS Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM TIL MÁNUDAGS Í REGNBOGANUM DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS SICKO FROM HER AWAY Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Sýnd með íslenskuog ensku tali. Dramatísk ástarsaga í anda Notebook frá höfundi The Hours með úrvali stórleikara Hennar mesta leyndarmál var hennar mesta náðargáfa. CHRIS TUCKER JACKIE CHAN BRIDGE THE Evening kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3 - 6 Cocain Cowboys kl. 3 B.i. 14 ára Die Fälscher ísl. texti kl. 3 B.i. 14 ára Goodbye Bafana kl. 5:30 B.i. 7 ára Hallam Foe ísl. texti kl. 5:30 B.i. 14 ára Away From Her kl. 8 B.i. 7 ára Shortbus ísl. texti kl. 8 B.i. 18 ára The Bridge ísl. texti kl. 8 B.i. 16 ára Sicko ísl. texti kl. 10:30 B.i. 7 ára Zoo kl. 10:30 B.i. 16 ára No Body is Perfect kl. 10:30 B.i. 18 ára Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eeee - Ó.H.T., RÁS 2 52.000 GESTIR Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? ATH! 500 kr. miðinn. Aðeins 45 min. STÆRSTA bóksölufyrirtæki Bandaríkjanna, Barnes & Noble, hefur ákveðið að taka að sér sölu á bók sem hlýtur að teljast ein ósmekklegasta bók síðustu ára. Bókin er eftir fyrrverandi ruðn- ingskappann og gamanleikarann O.J. Simpson og nefnist If I Did It og ku fjalla á ítarlegan hátt um hvernig Simpson hefði farið að því að myrða fyrrverandi eiginkonu sína og kærasta hennar, ef hann hefði á annað borð gert það. Eins og alþjóð veit var Simpson sýknaður fyrir morðið á fyrrver- andi eiginkonu sinni, Nicole Brown Simpson og vini hennar, Ronald Goldman, þó að flest benti til þess að hann hefði verið þar að verki. Barnes & Noble ætluðu upphaflega ein- ungis að bjóða bókina til sölu í vefverslun sinni en vegna fjölda eftirspurna áhuga- samra lesenda hefur verið ákveðið að selja hana einnig í verslunum. Einnig hefur verið ákveðið að prenta bókina í 150 þúsund eintök- um í stað 125 þúsund. Já, það er virkilega spennandi að fá að fræðast um hvernig Simpson hefði farið að við að murka lífið úr fyrrverandi eiginkonu sinni! Ósmekklegasta bók síðustu ára O.J. Simpson Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SJÁVARKJALLARINN, sem af mörgum er talinn einn besti veit- ingastaður á landinu, hefur skipt um eigendur. Endanlega var gengið frá kaupunum á fimmtudaginn, en það var fyrirtækið FoodCo hf. sem keypti. „Það eru engar breytingar fyrirhugaðar enda hefur Sjáv- arkjallarinn verið einn allra vinsæl- asti veitingastaður landsins und- anfarin ár og hefur mjög gott orðspor sem slíkur. Við ætlum okk- ur að halda því, og gera jafnvel enn betur,“ segir Jóhann Örn Þór- arinsson, framkvæmdastjóri Fo- odCo. Þá eru engar mannabreyt- ingar fyrirhugaðar og Lárus Gunnar Jónasson, matreiðslumaður ársins 2004, verður áfram yfirkokk- ur ásamt Sigurði Ívari Sigurðssyni. Þriggja ára gamall Bandaríska tímaritið Condé Nast Traveler valdi Sjávarkjallarann einn af 66 bestu nýju veit- ingastöðum heims árið 2004 og að sögn Jóhanns koma enn margir gestir erlendis frá, gagngert til þess að sækja staðinn. „Staðurinn fær ennþá mjög marga við- skiptavini sem koma út af þessari umfjöllun. Þetta er gríðarlega víð- lesið tímarit og mikil viðurkenning fyrir svona stað, sérstaklega þar sem hann er á Íslandi sem vill oft verða út undan í svona umfjöllun.“ Sjávarkjallarinn var opnaður í ágúst árið 2004 og hefur síðan verið í eigu fyrirtækisins 101 heild sem á m.a. Sólon og Kaffibrennsluna. Fo- odCo á fyrir Eldsmiðjuna, Aktu taktu, American Style og Greifann á Akureyri. Sjávarkjallarinn seldur Engar breytingar fyrirhugaðar á einum besta veitingastað landsins sem skipti um eigendur síðastliðinn fimmtudag Morgunblaðið/Sverrir Sá besti? Sjávarkjallarinn er í Geysishúsinu, Aðalstræti 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.