Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG VISSI EKKI AÐ ÞAÐ VÆRU TIL SVONA MARGAR TEGUNDIR AF KAFFI AFGREIÐSLUMAÐURINN HORFÐI Á MIG EINS OG ÉG VÆRI FÍFL SVONA! NÁKVÆMLEGA SVONA! FÓLKIÐ Á STJÖRNUNNI ÞARNA ER AÐ SKEMMTA SÉR... ÞAU ERU GREINILEGA AÐ LIFA LÍFINU HVAÐ FÆR ÞIG TIL AÐ HALDA ÞAÐ? ÞAU ERU MEÐ ÖLL LJÓSIN KVEIKT! Æ, NEI! ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ ÞETTA SÉ AÐ GERAST! ÉG VAR SEND TIL SKÓLASTJÓRANS. ÞETTA ER ALLT KALVIN AÐ KENNA AÐ ÉG LENTI Í ÖLLUM ÞESSUM VANDRÆÐUM ÉG ER SVO HRÆDD! HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? ÉG HELD AÐ ÞAU HAFI GERT GANGINN TIL SKÓLASTJÓRANS SVONA STÓRAN VILJANDI VIÐ ÆTLUM AÐ BRYTJA YKKUR Í SPAÐ... SJÓÐA YKKUR Í OLÍU... OG DANSA SÍÐAN Á GRÖFUNUM YKKAR! OG EKKI SEGJA, „ER ÞAÐ? OG HVAÐA HER?“ EINS OG ÞÚ GERÐIR SÍÐAST ÞETTA VAR EINA INDVERSKA NAFNIÐ SEM K.K.Í VILDI LEYFA OKKUR AÐ NOTA BAUÐSTU MIG FRAM TIL AÐ FARA Í SKÓLAFERÐ YFIR HELGINA AÐ SKOÐA NÁTTÚRUGRIPASAFN? ÞAU VANTAÐI FÓLK OG ÉG HÉLT AÐ ÞAÐ YRÐI SKEMMTILEGT FINNST ÞÉR ÞAÐ HLJÓMA SKEMMTILEGA AÐ SOFA Á KÖLDU SAFNGÓLFI MEÐ HÓPI AF ÖSKRANDI KRÖKKUM? ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ FARA EN ÉG VEIT AÐ KALLI YRÐI MJÖG ÁNÆGÐUR EF ÞÚ FÆRIR MEÐ HONUM FYRST ÞÚ ORÐAR ÞAÐ ÞANNIG GETTU HVAÐ, FÉLAGI! ÉG FER MEÐ ÞÉR Í SKÓLAFERÐALAGIÐ VÚ HÚ ÉG VIL EKKI GERA M.J. TAUGA- ÓSTYRKA ÉG LÆT HANA EKKI VITA AÐ ÉG SÉ AÐ HORFA Á HANA LEIKA ÉG VONA BARA AÐ ÉG TAKI EFTIR HENNI Í FJÖLDANUM ÉG ER TILBÚIN HERRA DASHELL ENGAR ÁHYGGJUR! ÞAÐ VÆRI ERFITT AÐ MISSA AF HENNI dagbók|velvakandi Lífið liggur við MIG langar til að benda fólki á frá- bæra leiksýningu Stúdentaleikhúss- ins sem ber nafnið Lífið liggur við og eru sýningar núna í nóvember Nor- ræna húsinu. Leikritið er eftir Hlín Agnarsdóttur og leikstýrir hún einn- ig verkinu. Sviðið er fundarsalur fyr- irtækis sem sérhæfir sig í mann- legum samskiptum. Í upphafi sýningar er hreingerningastúlka að undirbúa fyrir fundinn og líta greini- lega sumir fundarmanna niður til hennar. Við fáum svo að skyggnast undir yfirborðið hjá fundarmönnum og koma þá hin ýmsu vandamál þeirra í ljós sem gera þá ef til vill ekki svo hæfa til að vinna þau verk- efni sem fyrirtækið sérhæfir sig í. Þegar upp er staðið er hreingern- ingastúlkan líklega sú eina sem er með heilbrigða sýn á lífið og til- veruna. Verkið er í senn grafalvarlegt og sérlega spaugilegt og er mikil ádeila á þann hraða og þrýsting sem ein- kennir þjóðfélag okkar í dag. Leik- arar stóðu sig allir með prýði. Ég þakka fyrir góða skemmtun og hvet fólk til að fara á studentaleik- hus.is og panta sér miða. Mjög hollt og gott að hrista af sér drungann í skammdeginu og hlæja hressilega að því sem er að gerast allt í kring- um okkur. Íris. 30% hækkun á geitaostum NÚ ER mikið talað um hve lítið sé hægt að treysta verðkönnunum í Bónus og Krónunni. Ég varð hins vegar var við það í Ostabúðinni á Bitruhálsi, að þar hafði verð á geitaostum hækkað um 30%. Ég hef verið fastagestur þar um nokkurt skeið og keypt þar norskan geitaost, en síðast þegar ég kom þar við virtist sem verðið á þessum ostum hefði hækkað um 30%, svo sem á Guðbrandsdalsosti. Ég spurði hvernig stæði á þessu og var mér bent á að tala við eigend- urna. Það er alltaf verið að tala um einhverjar krónur í þessum lág- vöruverðsverslunum, en 30% hækk- un er töluverð. Því langar mig að vita hvernig stendur á þessu, hvort álagningin á þessum ostum hafi hækkað, eða þá innkaupsverðið. Það væri a.m.k. fróðlegt að fá svör við þessu frá hinum nýju eigendum Ostabúðarinnar. Birgir G. Albertsson. Leifur Hauksson í sérflokki MIG hefur lengi langað til að segja frá því hvað mér finnst hann Leifur Hauksson vera frábær útvarps- maður. Hann er frábær spyrjandi en það er mikil kúnst. Hann er alls staðar heima, sama um hvað er verið að tala, og hann hefur sannarlega unnið heimavinnuna sína. Hann spyr skemmtilegra spurninga, akkúrat um það sem hlustandann langar til að heyra. Að öðrum ólöstuðum finnst mér hann bera af. Hins vegar finnst mér konurnar, sem einnig eru spyrjendur, áberandi leiðinlegar, sérstaklega fyrir það hvernig þær hlæja og gera sig stelpulegar í mál- rómnum þegar þær spyrja. Ólöf. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is HAUSTVEÐRIN hafa verið dálítið stríð að undanförnu og lauf og annað lauslegt fýkur til og frá. Þess vegna þarf að taka til hendinni og þrífa í kringum sig, til dæmis í litlu tjörninni fyrir ofan og norðan Ráðhúsið. Morgunblaðið/Ómar Litla tjörnin hreinsuð KIA umboðið efnir til frumsýningar á fjölskyldubílnum KIA cee’d Sporty Wagon í dag frá kl. 10-14. Skv. upp- lýsingum frá um- boðinu hefur bíll- inn vakið mikla athygli erlendis og fengið frábærar viðtökur. KIA cee’d Sporty Wagon er annar meðlim- urinn í cee’d fjöl- skyldunni og býð- ur upp á sömu eiginleika og KIA cee’d 5 dyra bíllinn en er með stærra farangursrými. KIA cee’d Sporty Wagon kemur með sjö ára ábyrgð sem er besta og lengsta ábyrgð sem nokkur bíla- framleiðandi býður í Evrópu,“ seg- ir í fréttatilkynningu. Hægt er að fá bílinn beinskiptan með 115 hest- afla dísilvél eða sjálfskiptan með 120 hestafla bensínvél og kostar hann 2.190.000 kr. Frumsýning á nýjum KIA FRÉTTIR DR. GÖRAN Malmqvist flytur er- indi á vegum ASÍS – Asíuseturs Ís- lands og Kínversk-íslenska menn- ingarfélagsins (KÍM) í miðjusal Háskólabíós mánudaginn 5. nóv- ember kl. 16.15. Erindið ber heitið „Breyttar ásýndir Kína: endurminningar Kína- fræðings á efri árum. Þar mun dr. Malmqvist fjalla um langa reynslu sína af Kína, sem hófst með náms- árum hans þar 1948-50, og taka jafnt á atburðum á sviði stjórnmálanna sem áralöngum rannsóknum sínum á kínversku tungumáli og bók- menntum. Erindið fer fram á ensku, aðgang- ur er ókeypis og allir eru velkomnir. Breyttar ásýndir Kína í 60 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.