Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 53
Krossgáta
Lárétt | 1 hefja, 4 lag-
vopn, 7 búningur, 8 loðin
stór hönd, 9 veiðarfæri,
11 nákomin, 13 grætur
hátt, 14 góla, 15 haf,
17 rándýr, 20 samteng-
ing, 22 sellulósi, 23 kjass,
24 seðja, 25 hugur.
Lóðrétt | 1 ósannsögul,
2 birgðir, 3 lengdarein-
ing, 4 svalt, 5 vendir,
6 áann, 10 þung, 12 fersk-
ur, 13 mann, 15 heysæt-
um, 16 þunguð, 18 hátíð-
in, 19 gabba, 20 staka,
21 beitu.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 orðljótur, 8 höfug, 9 ólmum, 10 nem, 11 forna,
13 illur, 15 blaðs, 18 strák, 21 kák, 22 logna, 23 rifur,
24 haftyrðil.
Lóðrétt: 2 rífur, 3 lygna, 4 ósómi, 5 urmul, 6 óhóf, 7 smár,
12 náð, 14 Lot, 15 bull, 16 angra, 17 skatt, 18 skrár,
19 rifti, 20 kort.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þegar kemur að því að láta enda
ná saman skiptir máli hver ákveður hvar
endarnir eru. Hvernig væri að setja eigin
markmið? Í umsjón annarra fara þau úr
böndunum.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Treystu því sem þú kannt. Slakaðu
svo á og njóttu þess að hafa álit á hlut-
unum. Það er algjör óþarfi að reyna að fá
fólk til að sjá heiminn með þínum augum.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Það er alls ekki grunnhyggið eða
yfirborðskennt að reyna að taka til og
gera hlutina skemmtilegri og flottari. Þú
ert bara að berjast við ljótleika heimsins.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þér líður eins og þú sért að neyða
fólk til að vinna vinnuna sína. En einhver
verður að halda uppi röð og reglu, og nú
ert þú besta manneskjan til þess.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þegar kemur að fjármálum, trygg-
ingum og tímastjórnun ert þú snillingur
vegna innsæisins. Þú finnur orkuna
streyma og þú stendur þig frábærlega.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú veist meira en þú telur þig vita.
Vinir, systkini og vinnufélagar spyrja þig
gáfulegra ráða. En það er það sem þú seg-
ir EKKI sem kemst best til skila.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hugsanir hafa vald og þú verður að
ná stjórn á þeim, áður en þær ná stjórn á
þér. Vertu einbeittur. Ekki láta það koma
á þér á óvart ef þú upplifir allar heimsins
tilfinningar á einni klukkustund.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú kemst að því að þú van-
nýtir einhverja uppsprettu (það getur ver-
ið manneskja, tölvuforrit, aðild að félags-
skap …) – mjög mikið! Reyndu að upplýsa
sjálfan þig.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Blóð skiptir meira máli en
mann grunar. Það er í lagi fyrir þig að tala
illa um einhvern í fjölskyldunni, en þegar
utanaðkomandi vill gera slíkt hið sama
muntu verja ættingjann með kjafti og
klóm.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Álit þitt á ástinni er að breyt-
ast. Segðu já við áhugaverða manneskju
sem þú hittir við skemmtilegar aðstæður.
Þú ert yndislegur á alla vegu þegar þú vilt.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Best er að skipuleggja hlutina
um morguninn, en óvæntar uppákomur og
hvatvísi gera kvöldið skemmtilegt. Hafn-
aðu þeim boðum sem þú hefur efni á að
hafna.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Geymdu leyndarmál og návkæmar
upplýsingar fyrir sjálfan þig. Það ýtir und-
ir tryggð og sjálfsaga. Lestu á milli lín-
anna og komdu fólki á óvart.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3
h6 5. c3 d6 6. Rbd2 g6 7. Rf1 Bg7 8.
Rg3 0–0 9. 0–0 a6 10. Bb3 Be6 11.
h3 d5 12. De2 He8 13. Hd1 De7 14.
Rh2 Had8 15. Be3 Kh7 16. Bc2 Bc8
17. Df1 b5 18. f4 exf4 19. Dxf4 dxe4
20. dxe4 Re5 21. b4 Rfd7 22. Hf1
Rc4 23. Bd4 Rde5 24. Rg4 Rxg4 25.
hxg4
Staðan kom upp í Evrópukeppni
taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í
Kemer í Tyrklandi. Róbert Lager-
man (2.346) hafði svart gegn Tyrkj-
anum Gokhan Gaygusuzoglu
(1.857). 25. … Hxd4! 26. cxd4
Bxd4+ 27. Kh1 Dh4 mát. Róbert
tefldi fyrir Taflfélagið Helli og fékk
hann 3½ vinning af sjö mögulegum.
Frammistaða hans samsvaraði 2.244
stigum.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Áttan falin.
Norður
♠53
♥ÁD6
♦K932
♣ÁG83
Vestur Austur
♠KD9 ♠Á7642
♥G752 ♥1098
♦1084 ♦G65
♣752 ♣64
Suður
♠G108
♥K43
♦ÁD7
♣KD109
Suður spilar 3G.
Suður opnar á einu grandi og norður
sýnir hálit engan áhuga, heldur lyftir
beint í þrjú grönd. Eftir slíkar sagnir
gefur oft góða raun að spila út frá hjón-
um þriðju í hálit í von um fimmlit hjá
makker. Hér hittir vestur heldur betur
í mark þegar hann leggur niður spaða-
kóng í byrjun. Austur kallar og suður
fylgir lit af rælni með tíu. Vestur tekur
næst á drottninguna og nú setur suður
gosann. Þegar spaðanían kemur næst,
leggur austur frá sér spilin og strýkur
ennið hugsandi.
Austur hefur sannarlega ástæðu til
að íhuga málið. Hvort er útspil makk-
ers frá ♠KD9 eða ♠KD98? Miðað við
fylgispil suðurs virðist hið síðarnefnda
líklegra og þá verður austur að dúkka
spaðaníuna til að stífla ekki litinn. Eftir
drjúga stund ákveður austur að gefa
spaðaníuna og suður "átt-
ar" sig á eigin snilld.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Ásakanir um verðsamráð lágvöruverðsverslanakeðj-anna hafa beint athyglinni að Samkeppniseftirlitinu.
Hver er forstjóri þess?
2 Umboðsmaður Alþingis hefur gert athugasemdir viðforstjóraskipti hjá Tryggingastofnun ríkisins. Hver er
forstjóri hennar núna?
3 Hver verða heildarfjárútlát Reykjavíkurborgar vegnakaupanna á Austurstræti 22?
4 Veita á myndarlega styrki til lögfræði- og sagfræði-rannsókna. Við hvern eru styrkirnir kenndir?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Atvinnubrestur er í Siglufirði eftir lokun rækjuvinnslunnar og
formaður verkalýðsfélagsins áhyggjufullur. Hver er formaður?
Svar: Signý Jóhannesdóttir. 2. Nýr prófessor hefur verið ráðinn til
Háskólans í Bifröst. Hver er hann? Svar: Sigurður Líndal. 3. For-
maður Skotveiðifélags Íslands segir skotveiðimenn almennt lög-
hlýðna þrátt fyrir fullyrðingar um hið gagnstæða. Hver er formað-
urinn? Svar: Sigmar B. Hauksson. 4. Ólafur Jóhannesson, nýr
landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur ráðið sér atstoðarmmann.
Hver er hann? Svar: Pétur Pétursson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
UMHVERFISSTOFNUN vekur at-
hygli rjúpnaveiðimanna á að allar
skotveiðar eru bannaðar innan
þjóðgarða og á friðlýstum náttúru-
verndarsvæðum.
Í fréttatilkynningu segir að regl-
ur um friðlýst svæði séu mismun-
andi og fari eftir markmiðum frið-
lýsingar, eðli svæðisins og sam-
komulagi við hagsmunaaðila.
Íslendingar hafi friðlýst rösklega
80 svæði skv. lögum um náttúru-
vernd. Þessi svæði eru lýst þjóð-
garðar, friðlönd, náttúruvætti eða
fólkvangar.
Stofnunin hvetur rjúpnaveiði-
menn til að kynna sér vandlega
reglur um þjóðgarða og friðlýst
svæði áður en haldið er til veiða.
Nánari upplýsingar er að finna á
heimasíðu Umhverfisstofnunar
www.ust.is og í prentaðri veiði-
dagbók sem allir handhafar veiði-
korta fá senda árlega.
Rjúpnaveiðar
bannaðar í
þjóðgörðum
530 1800
52.500.000
Glæsilegt 181,7 fm. 5-6 herb. endaraðhús, staðsett innst í botnlanga. Innréttingar sérsmíðaðar frá Fagus,
gólfefni ljósar marmara flísar og hnotuparket. Stór sópallur á móti suðri og vönduð sóltjöld frá Ljóra fyrir öllum
gluggum. Laust til afhendingar 15. des. 2007 BÓKIÐ SKOÐUN S. 530 1800/1811
Asparholt - 225 Álf.