Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ DÍVURNAR Margrét Eir, Hera Björk, Heiða Ólafs og Regína Ósk koma fram á hinum árlegu jóla- tónleikum Frostrósa ásamt ten- órunum þremur, þeim Jóhanni Friðgeiri, Kolbeini Ketilssyni og Gunnari Guðbjörnssyni. Tónleik- arnir fara fram hinn 15. desember í Laugardalshöll. Eru þetta fimmtu íslensku Frostrósa- tónleikarnir sem haldnir eru og lofa skipuleggjendur að tónleik- arnir verði glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Þrjátíu manna stór- hljómsveit Frostrósa, Karlakórinn Fóstbræður, Íslenski gospelkór- inn, Skólakór Kársness og fjöldi annarra gesta – alls um 200 manns – koma fram ásamt að- alsöngvurum. Stjórnandi er Árni Harðarson en tónlistarstjóri Karl O. Olgeirsson. Tvískiptar Frostrósir Upptakan frá tónleikunum í Hallgrímskirkju í fyrra verður sýnd á um 20 erlendum sjónvarps- stöðvum um þessi jól og er reikn- að með að hún muni ná til millj- óna áhorfenda. Framhald verður á þessu alþjóðasamstarfi og munu næstu alþjóðlegu upptökur „Frostroses“-verkefnisins fara fram á næsta ári. Þær verða send- ar út víða um heim. Verkefninu hefur því í raun verið skipt í tvennt: Hinar íslensku Frostrósir verða áfram fastur liður í jóla- haldi landsmanna en hinar al- þjóðlegu „Frostroses“ færa heims- byggðinni jólin frá Íslandi, þetta ár og næstu, með heimsþekktum stjörnum. Forsala aðgöngumiða Í tilefni afmælisins munu Frost- rósir einnig láta til sín taka á landsbyggðinni og munu dívurnar syngja inn jólin ásamt strengja- kvartett í fjórum af fallegustu kirkjum landsins: Stykkishólms- kirkju, Glerárkirkju Akureyri, Ísafjarðarkirkju og Egilsstaða- kirkju, dagana 5.-8. desember. Þeim tónleikagestum sem sóttu fyrri jólatónleika Frostrósa verður boðin sérstök forsala aðgöngu- miða helgina 10.-11. nóvember. Almenn miðasala hefst mánudag- inn 12. nóvember kl. 10 á midi.is. Glæsilegra en nokkru sinni Þrír tenórar og fjórar dívur á Frostrósartónleikum í Laugardalshöll 15. desember Söngvararnir Dívurnar fjórar og tenórarnir þrír í jólaskapi í sínu fínasta pússi , í ónefndu jólalandi. - Kauptu bíómiðann á netinu - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Balls of Fury kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Balls of Fury kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Dark is Rising kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Good Luck Chuck kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Resident Evil kl. 10:10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Dark is Rising kl. 4 - 8 B.i. 7 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Heartbreak Kid kl. 6 B.i. 12 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 This is England kl. 3 - 6 - 8 - 10 Rouge Assassin kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Brjálæðislega fyndin mynd!! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG Ver ð aðeins 600 kr. Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA FRUMSÝNING SVONA ER ENGLAND „Þetta er einfaldlega besta kvikmynd síðustu ára. Hrá, mikilvæg og stórskemmtileg!“ - Glamour Ve rð a ðeins 600 kr . HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR Með íslensku tali * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.