Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 59 Balls of Fury Myndin segir af fyrrum atvinnu- manni í borðtennis, Randy Daytona, sem má muna sinn fífil fegri. Líf hans breytist heldur betur þegar al- ríkislögreglumaður ræður hann til þjónustu í leyniverkefni. Randy set- ur sér þá það markmið að ná fyrri reisn í heimi borðtennisins og hefna föðurmorðs. Dan Fogler og Chri- stopher Walken eru í aðahlut- verkum í þessari grínmynd. Metacritic 38/100 This is England Bagaður ungur drengur, Shaun, kemst í kynni við hættulegan hóp nýnasista sem tekur hann upp á arma sína. Sögusviðið er strandbær á Englandi árið 1983 og er handritið byggt að hluta til á lífsreynslu leik- stjórans, Shane Meadows. Með hlut- verk drengsins fer hinn fimmtán ára Thomas Turgoose. Metacritic 86/100 Ævintýraeyja Ibba Tiberton prófessor og málglöðu dýrin hans lifa góðu lífi á lítilli hita- beltiseyju. Dag einn finna þau ísjaka sem skolað hefur á land og í honum egg. Úr egginu kemur prakkaralegi risaeðluunginn Ibbi. Saman lenda þau svo í ótrúlegum ævintýrum. Myndin er tölvugerð teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Rogue Assassin Hér mætast stálin stinn, hasar- myndaleikararnir Jet Li og Jason Statham. Alríkislögreglumaðurinn Jack Crawford leitar leigumorðingj- ans Rogue í því skyni að hefna morðs á vinnufélaga. Metacritic 36/100 Michael Clayton George Clooney leikur fyrrver- andi saksóknara sem vinnur skít- verkin hjá stóru lögfræðifyrirtæki. Hann er útbrunninn í starfi en er of bundinn fyrirtækinu til þess að geta hætt. Stórt mál rekur á fjörur hans sem neyðir hann til þess að gera upp við sig hvernig maður hann vill vera. Metacritic 82/100 Elizabeth: The Golden Age Cate Blanchett snýr aftur í gervi meydrottningarinnar Elísabetar, en margverðlaunuð kvikmynd þar sem hún lék sama hlutverk kom út árið 1998. Hér er fjallað um víðtækt sam- særi til þess að ráða drottninguna af dögum og samband hennar við Sir Walter Raleigh. Metacritic 45/100 FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» Fjölbreytt frumsýningarhelgi Meydrottningin Úr kvikmyndinni Elizabeth Golden Age. Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Stærsta kvikmyndahús landsins Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Elizabeth kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd með íslensku tali kl. 2 og 4 (600kr.) HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 4 (600 kr.) og 6 (600kr.) Með íslensku tali FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Sýnd kl. 2, 8 og 10:15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Ver ð aðeins 600 kr. Verð aðeins600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR 10 Með íslensku tali CATE BLANCHETT, GEOFFREY RUSH OG CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.