Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is VIÐ Hólmaslóð úti á Granda hef- ur í fjögur ár verið starfrækt svo- kallað æfingarhúsnæði sem alla- jafna gengur undir heitinu Tónlistarþróunarmiðstöðin (TÞM) og þar hafa margir okkar bestu og efnilegustu tónlistarmenn fengið æfingaaðstöðu. Nægir þar að nefna Björk, Quarashi, Mínus, Ske, Trabant, Q4U, Nylon, Botn- leðju, Lay Low, Stuðmenn og Am- pop. Reksturinn hefur hins vegar ávallt verið erfiður og því urðu tímamót í gær þegar skrifað var undir samning við Reykjavík- urborg og Landsbankann um að tryggja rekstur TÞM næstu þrjú árin. Skínandi framtíðarstjörnur Við undirritunina rifjaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upp þegar hann kom fyrst í húsnæðið. „Þá var þetta bara einn geimur og þau hafa innréttað þetta allt sjálf. Starfið hér er borið uppi af hugsjónafólki og ég er sann- færður um að í a.m.k. öðru hverju herbergi eru hljómsveitir sem eiga ekki aðeins eftir að skína skært hér innanlands heldur líka erlendis,“ sagði hann og við þetta bætti Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbank- ans: „Við erum líka aðilar að byggingu Tónlistarhússins sem rís hér fyrir austan höfnina og þar verða þrír salir sem þarf að fylla á hverju kvöldi. Þannig að; æfið ykkur hér og komið svo yfir,“ sagði Björgólfur og beindi orðum sínum til þess fjölda tónlistarfólks sem var á staðnum en hljóm- sveitin Rökkurró spilaði við und- irritunina. Vill tengingu við landsbyggðina Í núverandi húsnæði eru 15 æf- ingaherbergi og er húsnæðið um 1.200 fermetrar. Þegar undirrit- aður ræddi við Daniel Pollock við Rokksjoppuna (sem er við inn- gang húsnæðisins) sagði hann þó stefnuna vera að flytja sem fyrst í stærra húsnæði. „Þá viljum við tengjast betur við staði eins og Akureyri, Egilsstaði og Ísafjörð, vera í sambandi við svona 4-5 staði á landinu.“ En hvernig var svo að sannfæra peningamennina um að fá styrk? „Þetta er bara spurning um að kunna að dansa – ekki stíga á tærnar,“ sagði Danni að lokum og þakkaði Björgólfi og Degi hjartanlega fyrir aðstoðina. Úr æfingasalnum í Tónlistarhúsið Starfsemi TÞM tryggð til næstu þriggja ára Morgunblaðið/Ómar Tímamót Viggó Ásgeirsson markaðstjóri Landsbankans, Björgólfur Guð- mundsson, Dagur B. Eggertsson og Daniel Pollock við undirritunina í gær. www.tonaslod.is NÝJASTA hug- mynd Paris Hilton er að tryggja sér upprisu eftir dauð- ann og eilíft líf. Hún hefur því samið við fyr- irtækið Cryonics Institute um að lík- ami hennar verði geymdur í frysti- geymslu þar til að tæknilega verður mögulegt að lífga hann við aftur. Hún hefur þegar greitt háar fjár- hæðir í þetta verk- efni og samið um að hundarnir hennar, Tinkerbell og Cinderella, fái sömu meðferð. „Ég gæti lifað í hundruð, ef ekki þúsundir ára,“ segir Hilton. „Ef maður er kældur strax er hægt að varðveita mann í fullkomnu ástandi.“ Hún sagði jafnframt að partístand síðustu ára hefði vakið hjá henni tóm- leikatilfinningu og hún hygðist nú snúa sér að verðugri verkefnum. Í því skyni skipulagði hún ferð til Rúanda til þess að láta gott af sér leiða, en þeirri ferð var svo frestað án þess að frekari skýringar væru gefnar á því. Paris að eilífu, amen Paris Hilton WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL DARK IS RISING kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 B.i.12.ára THE BRAVE ONE kl. 10:30 B.i.16.ára STARDUST kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára ASTRÓPÍA kl. 1:30 - 3:30 - 6 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1 - 3:30 LEYFÐ MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.7.ára MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP THE GOLDEN AGE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára THE INVASION kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ eee A.S. eeee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - S.F.S, FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA GEORGE CLOONEY LEIKUR LÖGFRÆÐING Í EINUM AF BETRI „ÞRILLERUM“ SEM SÉST HAFA Á ÞESSU ÁRI. ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR CATE BLANCHETT OG GEOFFREY RUSH ÁSAMT CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.