Morgunblaðið - 03.11.2007, Page 59

Morgunblaðið - 03.11.2007, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 59 Balls of Fury Myndin segir af fyrrum atvinnu- manni í borðtennis, Randy Daytona, sem má muna sinn fífil fegri. Líf hans breytist heldur betur þegar al- ríkislögreglumaður ræður hann til þjónustu í leyniverkefni. Randy set- ur sér þá það markmið að ná fyrri reisn í heimi borðtennisins og hefna föðurmorðs. Dan Fogler og Chri- stopher Walken eru í aðahlut- verkum í þessari grínmynd. Metacritic 38/100 This is England Bagaður ungur drengur, Shaun, kemst í kynni við hættulegan hóp nýnasista sem tekur hann upp á arma sína. Sögusviðið er strandbær á Englandi árið 1983 og er handritið byggt að hluta til á lífsreynslu leik- stjórans, Shane Meadows. Með hlut- verk drengsins fer hinn fimmtán ára Thomas Turgoose. Metacritic 86/100 Ævintýraeyja Ibba Tiberton prófessor og málglöðu dýrin hans lifa góðu lífi á lítilli hita- beltiseyju. Dag einn finna þau ísjaka sem skolað hefur á land og í honum egg. Úr egginu kemur prakkaralegi risaeðluunginn Ibbi. Saman lenda þau svo í ótrúlegum ævintýrum. Myndin er tölvugerð teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Rogue Assassin Hér mætast stálin stinn, hasar- myndaleikararnir Jet Li og Jason Statham. Alríkislögreglumaðurinn Jack Crawford leitar leigumorðingj- ans Rogue í því skyni að hefna morðs á vinnufélaga. Metacritic 36/100 Michael Clayton George Clooney leikur fyrrver- andi saksóknara sem vinnur skít- verkin hjá stóru lögfræðifyrirtæki. Hann er útbrunninn í starfi en er of bundinn fyrirtækinu til þess að geta hætt. Stórt mál rekur á fjörur hans sem neyðir hann til þess að gera upp við sig hvernig maður hann vill vera. Metacritic 82/100 Elizabeth: The Golden Age Cate Blanchett snýr aftur í gervi meydrottningarinnar Elísabetar, en margverðlaunuð kvikmynd þar sem hún lék sama hlutverk kom út árið 1998. Hér er fjallað um víðtækt sam- særi til þess að ráða drottninguna af dögum og samband hennar við Sir Walter Raleigh. Metacritic 45/100 FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» Fjölbreytt frumsýningarhelgi Meydrottningin Úr kvikmyndinni Elizabeth Golden Age. Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Stærsta kvikmyndahús landsins Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Elizabeth kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sýnd með íslensku tali kl. 2 og 4 (600kr.) HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 2, 4 (600 kr.) og 6 (600kr.) Með íslensku tali FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Sýnd kl. 2, 8 og 10:15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Ver ð aðeins 600 kr. Verð aðeins600 kr. HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR 10 Með íslensku tali CATE BLANCHETT, GEOFFREY RUSH OG CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.