Morgunblaðið - 03.11.2007, Síða 58

Morgunblaðið - 03.11.2007, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ DÍVURNAR Margrét Eir, Hera Björk, Heiða Ólafs og Regína Ósk koma fram á hinum árlegu jóla- tónleikum Frostrósa ásamt ten- órunum þremur, þeim Jóhanni Friðgeiri, Kolbeini Ketilssyni og Gunnari Guðbjörnssyni. Tónleik- arnir fara fram hinn 15. desember í Laugardalshöll. Eru þetta fimmtu íslensku Frostrósa- tónleikarnir sem haldnir eru og lofa skipuleggjendur að tónleik- arnir verði glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Þrjátíu manna stór- hljómsveit Frostrósa, Karlakórinn Fóstbræður, Íslenski gospelkór- inn, Skólakór Kársness og fjöldi annarra gesta – alls um 200 manns – koma fram ásamt að- alsöngvurum. Stjórnandi er Árni Harðarson en tónlistarstjóri Karl O. Olgeirsson. Tvískiptar Frostrósir Upptakan frá tónleikunum í Hallgrímskirkju í fyrra verður sýnd á um 20 erlendum sjónvarps- stöðvum um þessi jól og er reikn- að með að hún muni ná til millj- óna áhorfenda. Framhald verður á þessu alþjóðasamstarfi og munu næstu alþjóðlegu upptökur „Frostroses“-verkefnisins fara fram á næsta ári. Þær verða send- ar út víða um heim. Verkefninu hefur því í raun verið skipt í tvennt: Hinar íslensku Frostrósir verða áfram fastur liður í jóla- haldi landsmanna en hinar al- þjóðlegu „Frostroses“ færa heims- byggðinni jólin frá Íslandi, þetta ár og næstu, með heimsþekktum stjörnum. Forsala aðgöngumiða Í tilefni afmælisins munu Frost- rósir einnig láta til sín taka á landsbyggðinni og munu dívurnar syngja inn jólin ásamt strengja- kvartett í fjórum af fallegustu kirkjum landsins: Stykkishólms- kirkju, Glerárkirkju Akureyri, Ísafjarðarkirkju og Egilsstaða- kirkju, dagana 5.-8. desember. Þeim tónleikagestum sem sóttu fyrri jólatónleika Frostrósa verður boðin sérstök forsala aðgöngu- miða helgina 10.-11. nóvember. Almenn miðasala hefst mánudag- inn 12. nóvember kl. 10 á midi.is. Glæsilegra en nokkru sinni Þrír tenórar og fjórar dívur á Frostrósartónleikum í Laugardalshöll 15. desember Söngvararnir Dívurnar fjórar og tenórarnir þrír í jólaskapi í sínu fínasta pússi , í ónefndu jólalandi. - Kauptu bíómiðann á netinu - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Balls of Fury kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Balls of Fury kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Dark is Rising kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Good Luck Chuck kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Resident Evil kl. 10:10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:50 Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Dark is Rising kl. 4 - 8 B.i. 7 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Heartbreak Kid kl. 6 B.i. 12 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 This is England kl. 3 - 6 - 8 - 10 Rouge Assassin kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Brjálæðislega fyndin mynd!! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR TOPPMYN DIN Á ÍSLANDI Í DAG Ver ð aðeins 600 kr. Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA FRUMSÝNING SVONA ER ENGLAND „Þetta er einfaldlega besta kvikmynd síðustu ára. Hrá, mikilvæg og stórskemmtileg!“ - Glamour Ve rð a ðeins 600 kr . HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR Með íslensku tali * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.