Morgunblaðið - 04.11.2007, Síða 55

Morgunblaðið - 04.11.2007, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 55 Fr u m Besta fermetraverð á sambærilegu atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinuil i i i Lækjarmelur - 116 Rvk Um er að ræða 3923 fm stálgrindarhús sem skipt er uppí 30 bil sem eru frá 122,1 fm. til 131,2 fm. hvert og eitt með sér iðnaðar- og gönguhurð. Grunnflötur er 3000 fm og milliloft 923 fm. Húsinu er skilað tilbúnu til notkunar. Eignin er staðsett í hverfi sem er skipulagt sem eitt af stærri iðnaðarhverfum Reykjavíkur. Heildarverð 550.000.000. Afhending í júní 2008. Traustur byggingaraðili. Allar nánari upplýsingar veita Þórarinn sími 840 2277 eða Sigurður sími 896 2312 Fermetraverð 140 þús tilbúið til notkunar LIND S: 896 2312 Bæjarlind 12 – 201 Kópavogi ÞÓRARINN JÓNSSON hdl. Löggiltur fasteigna- og skipasali                     !" #     $ %!$!!! &'() * + ,-$!!!$!!!            !      "  #    $       %   $ &  '() " $ *   " (    (  !  "  + $ ,   "   $ -  . '/$0 " $ *   " (   (  !    ( " $   12$/ " $ 3       $ * 4  #5 " $    $    (  " ( "   ! * 44  #5 " $     " (    ( "   !  + $ 6 % %       !+    $ 7 "" .  ( "        "" $ 8 ,   79  :;$ "    : <  !   <; "  != >$   = >$  #( '(. & ' $ " - / -0 /,, 123456 ) / #  0 / ! 1(&( / &  %! !! / 777$ 8$'   viljum ná og það starf þurfum við að meta. Landspítalinn er núna í þeirri stöðu að þurfa að vega það og meta hvaða nýjungar hann getur tekið upp. Á að taka upp nýja lyfjameðferð fyrir MS-sjúklinga sem getur kostað ómælda fjármuni en um leið skilað mörgum ein- staklingum miklu betra lífi? Á að taka upp lyfjameðferð við hrörnun í augnbotnum sem getur bætt líf margra, einkum þeirra sem eldri eru? Svona spurningar geta ekki aðeins snúist um fjármuni heldur einnig siðferði og mér finnst í raun eðlilegast að spyrja: Getur efnað þjóðfélag eins og okkar neitað fólki um slík lífsgæði? En hallareksturinn í heilbrigð- iskerfinu er ekki aðeins á Land- spítalanum. Fyrir liggur að Heilsu- gæsla höfuðborgarsvæðisins stendur höllum fæti og skuldar birgjum sínum um 320 milljónir. Í fjárlagafrumvarpi fyrir 2008 og frumvarpi til fjáraukalaga fyrir 2007 er ekki gert ráð fyrir neinni leiðréttingu á þessum halla og óvíst hvernig Heilsugæslan á að vinna á honum. Helsta lausn rík- isstjórnarinnar í að leysa fjárhags- vanda heilsugæslustöðva virðist vera að hækka notendagjöld en það er eitthvað skrýtið við þá hugsun. Ef við viljum efla heilsu- gæsluna sem fyrsta stig heilbrigð- isþjónustunnar eigum við að gera hana gjaldfrjálsa og þar með öllum aðgengilega. Að sama skapi eigum við að víkka út starfssvið hennar og leggja áherslu á sálfræðiþjón- ustu og geðhjálp, sem og samstarf við félagsþjónustu og hverf- abundna þjónustu. Þetta borgar sig til framtíðar – munum að mæðravernd og ungbarnaeftirlit er einn af fáum þáttum heilsugæsl- unnar sem eru enn gjaldfrjálsir og þar ná Íslendingar hvað bestum árangri í heiminum! Ástandið á hjúkrunarheimilum er óviðunandi, ekki aðeins vegna þess að ný rými vanti – heldur vegna þess að ástandið á heim- ilunum er vart boðlegt; mannekla mikil og erfitt að fá starfsfólk enda launin lág og vinnuálag mikið. Að- standendur sjúklinga hafa látið í sér heyra og bent á nauðsyn þess að auka iðjuþjálfun og efla innra starf á hjúkrunarheimilum því í núverandi ástandi sé lítil örvun fyrir sjúklinga, þeir jafnvel settir fyrir framan sjónvarpið og kvartað er undan fábrotnum kosti. Stjórn- völd hafa ekki gefið fullnægjandi svör í þessum efnum því þó að framlög til heimahjúkrunar séu aukin í nýjum fjárlögum og gert ráð fyrir fjölgun hjúkrunarrýma – t.d. með því að Framkvæmdasjóð- ur aldraðra renni óskiptur í stofn- kostnað við hjúkrunarrými – eru engar lausnir í sjónmáli á þeim stofnunum sem fyrir eru. Þar bíða brýn úrlausnarefni, sum kostn- aðarsöm en önnur má jafnvel leysa með einföldum skipulagsbreyt- ingum, auknum sveigjanleika í starfi og breyttu vinnulagi. Ljóst má vera að úrlausnarefnin í heilbrigðisþjónustunni eru mörg – en þau eru líka eitt mikilvægasta úrlausnarefni stjórnmálamanna, heilbrigðisstarfsfólks og almenn- ings því að þau varða fólk, hvernig við getum bætt lífsgæði fólks, eflt heilsu almennings og gert fólki auðveldara að takast á við það erf- iðasta í lífinu, heilsumissi. Höfundur er varaformaður Vinstri-grænna. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.