Morgunblaðið - 04.11.2007, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 63
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Rauðir jólakjólar á 0-24 m
Verslunin Skírn , Listhúsinu v / Engja-
teig 17 S: 5687500
Opið 12-18 virka daga
Ferðalög
Klúbbar og félagasamtök
Skipuleggjum sérferðir til Barcelona,
Bayern, Búdapest, Ítalíu, London,
Rínardals, Skotlands, Slóveníu,
Svartaskógar og Utah. Hjólaferðir,
hallargisting, gönguferðir, golf,
vínsmökkun, skíðaferðir, jólamarkaðir
og bjórmenning - bara gaman!
Nánar á www.isafoldtravel.is.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544-8866.
Jólastemmning í Aachen
Langar þig ad lengja daginn og njóta
jólastemmningar í fallegum þýskum
bæ? Íslenska fjölskyldu, sem býr í
Þýskalandi, langar að skipta á húsi
við fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu,
í 10 daga til 3 vikur, á tímabilinu 28.
nóv. til 5. jan. Húsið okkar er númer
72931 á www.haustauschferien.com
Uppl. í síma 0049241 4796 735.
Heilsa
Lr- henning kúrinn
Ég léttist um 20 kg á aðeins 16
vikum. Þú kemst í jafnvægi, sefur
betur, færð aukna orku og grennist í
leiðinni.
www.dietkur.is - Dóra 869-2024.
Lífsorka. Frábærir bakstrar úr
náttúrulegum efnum. Gigtarfélag
Íslands, Betra lí, Kringlunni. Um-
boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273.
www.lifsorka.com
fótaaðgerðastofa,
Laugavegi 163c
Ný, glæsileg stofa! Fótaaðgerðir,
tölvugöngugreining, innlegg.
Sjá: www.fotatak.net, sími
551 5353. Guðrún Svava
Svavarsdóttir fótaaðgerða-
fræðingur.
Fáðu nýja orku, nýtt útlit og
sálarró. Leiðsögn, trúnaður, öryggi.
Farðu á www.SuperHerbalife.com og
fylltu út Lífsstílsskýrslu. Sími 894-
6009. Netfang:
info@superherbalife.com
WWW.SUPERHERBALIFE.COM
Snyrting
Spa Of Love
Hugsaðu vel um elskuna þína
um jólin...
Nánari uppl hjá söluráðgjöfum
Volare:
Bryndís s: 616 1762
Lydia s: 867 9839
Eydís s: 869 5226
www.volare.is
Hljóðfæri
STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR
Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja-
sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900.
Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst,
svartur og blár.
Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125
www.gitarinn.is
Píanó!
Óska eftir að kaupa píanó í góðu
ástandi og helst svart. Uppl. óskast
sendar á: agnesv@simnet.is.
Húsgögn
Stórglæsilegur sófi til sölu
Flottur í stofu og líka sem svefnsófi.
Lengd 2 metrar. Breidd 110 cm þegar
búið er að leggja niður bakið.
Nánast ekkert notaður, er eins og nýr.
Ótrúlegt verð, aðeins 30.000 kr.
Fullt verð er 67.000 kr.
Upplýsingar í síma 698-2598.
Sérhannaður skenkur
úr Palesander-viði, til sölu. Verð
kr. 50 þús. Uppl. í síma 893 1551.
Húsnæði í boði
Hús til leigu á Sauðárkróki
Fallegt einbýlishús 130 fm.
5-6 herbergi til langtímaleigu eða
sölu. Sjá www.simnet.is/swany.
Upplýsingar í síma: 845 3730.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Múrverk , Flísalagnir
Utanhúsklæðningar,
Viðhald og breytingar,
Sími 898 5451
Húsasmíðameistari
Getum tekið ný verkefni núna vegna
tímabreytinga á verkum. Uppl. í síma
663 5555 eða senda inn nafn,
símanúmer og uppl. um verk á
gpals@internet.is
Málverk
Málverk merkt EF ,
Olía á masonit, stærð ca 70x50.
Uppl. í símum 445 4589 og 849 0492.
Námskeið
Einstakt enskunámskeið
Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn,
tala og skilja enska tungu.
• Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum
• Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist
frá Friðriki Karlssyni
• Vinnubók með enska og íslenska textanum
• Taska undir diskana
• Áheyrnarpróf í lok náms
Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið
Allar uppl‡singar
www.tungumal.is
eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Magnaður orkudans!
Orkudans gefur mikla útrás og veitir
góða heilun. Föstudaginn 9.
nóvember kl. 18:00 hefst námskeið í
Gerðubergi. Komdu og vertu með
okkur! Skráning á pulsinn.is
Hressandi dansjóga
Þar sem dans og jóga blandast
saman á skemmtilegan hátt. Þú fyllist
gleði og eykur orku! Námskeið hefst
mánudaginn 5. nóv kl. 20.00 í
Gerðubergi. Skráning á pulsinn.is.
BAKNUDDNÁMSKEIÐ
helgina 10.-11. nóv. nk. frá kl. 10-14.
Slökunarnudd. Þrýstipunktar. Ilmolíur.
Upplýsingar í s. 896 9653 og
www.heilsusetur.is.
Til sölu
Steinasafn til sölu
Steinasafn, að mestu geislasteinar
(seólítar). Kjörið til viðbótar við önnur
söfn eða styrkingu við aðra ferða-
þjónustu. Uppl. í s. 895 2805.
Elna saumvél í borði, þarfnast smá
viðgerðar, einnig antikkista með
kúptu loki,
Upplýsingar i síma 552 0974.
Óska eftir
Safnarar og aðrir athugið
Ég er 82 ára dönsk kona sem vil
gleðja dóttur mín a og dótturdóttur og
þakka þeim fyrir alla hjálpina. Þær
safna “receptkuverter” eða apóteks-
umslögum og tómum tepokum. Þær
eiga ekkert frá Íslandi en vilja líka
gjarnan skipta, ef einhver safnar því
sama eða einhverju öðru sem mætti
nota til skipta. Myndi einnig vilja
kaupa apóteksumslög ef hægt er.
Með þökk fyrir hjálpina og í von um
svar (á dönsku). Anna Nielsen,
Âparken 16 1 TH,
8300 Odder, Danmark.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa stóra frystikistu,
veltipönnu fyrir mötuneyti og litla
fasvél sem fyrst. S. 893 6787.
Þjónusta
Grafa (3,0 t) til allra verka. Jafna í
grunnum, gref fyrir lögnum og
rotþróm; múrbrot (m. brotfleyg) og al-
menn lóðavinna. Einnig almenn
smíðavinna, einkum sólpallasmíði (m.
staurabor). Starfssvæði:
höfuðborgar- og Árborgarsvæðið.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862-5563, www.lipurta.com.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Málarar
Málun og viðgerðir
Ath.! Málaraverktaki getur bætt við
sig verkum, endurmálun, spörslun,
faglærðir aðilar. Komum og veitum
ráðgjöf og gerum tilboð þér að kost-
naðarlausu. Grunnur og Tvær ehf.
Uppl. í síma 696 6986 og 659 7903.
Ýmislegt
BÆKLINGA
prentun
580 7820
Bæklinga-
standar
580 7820
Vandaðir og hlýir dömukuldaskór
úr leðri fóðraðir með lambsgæru og
ull. Litir: Svart og mocca.
Str: 36 - 42. Verð: 9.800 og 11.800.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Bolir upp í háls, m/stuttum ermum,
92% viscose + 8% elastine.
Litir, svart, rautt, hvítt,
St. S – XXL, verð kr. 4.800.
S. 588 8050.
Mjög vel fylltur og flottur í ABC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl á kr. 1.250,-
Mjúkur, samt haldgóður og fer
vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur
í stíl á kr. 1.250,-”
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Bílar
TIL SÖLU SKODA OCTAVIA 2.0
beinsk., árg.'05, ek. 40 þús. km.
Filmur, dráttarkr., 20" krómfelgur.
Verð: 1890 þús. Uppl. í síma 892
5323.
Til sölu Mitsubishi Galant ES 2,4 L.
Árg. ‘03, ek. 54 þús. Sjálfsk. m/venju-
legum aukabúnaði. Ás. verð kr. 1.690
þús. Tilb. 1.400 þús, yfirtaka á láni,
afb. 26.500. Sími 866 3456.
SUBARU ÁRG. 1998, ek. 104 þús.
km. Subaru Impreza Sedan Sport,
2 lítra. 17" álfelgur, low profile,
spoiler, dökkar rúður. Virkilega
fallegur og góður bíll, nýskoð-
aður. Verð 490.000. Sími 856 2708.
Sprinter 316 Mantra 4x4
Árg. 10/2006, ek. 16 þús., sjálfsk.,
hátt og lágt drif, olíumiðstöð, 2 raf-
geimar, ABS, rennihurðir á báðum
hliðum, innfl. nýr af Ræsir. Uppl. í
síma 892 8380.
M. Benz ML430 10/1998
ekinn 83 þús. mílur, sjálfskiptur, Abs,
ný vetrardekk, topplúga, skíðabogar,
leður-áklæði, vel búinn jeppi, ásett
verð 2.6 millj. Tilboð 1.950 millj.
Góð kjör í boði.
Uppýsingar í síma 892 6113.
M. Benz E500 4Matic 04
Frábær í hálkunni. Mjög vel með
farinn, ek. 105 þús. km, fullur af
aukabúnaði, s.s. lúgu, leðri, hita og
kulda í sætum, fjarlægðarskynjarar,
geisladiskamagasín, krómfelgur, raf-
magn og nudd í sætum og m. fl.
Ásett 5.690 þús. en 4.900 þús. stgr.
Uppl. í síma 896 0777 eða
johann@baekur.is.
AUDI ALLROAD 2003.
Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2
túrbínum, 250 hö. Beinskiptur.
Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf-
magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll
með öllu hugsanlegu og sér ekki á
honum. Nýr svona bíll kostar 9,3
millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Pallbíll
TILBOÐ! TIL SÖLU FORD F250
árg.00, sk .08. ek. 193 þ.km,5.m.,
dr.krókur, festingar f. camper o.fl.
V. 2.200 þús. eða tilboð. Uppl. í s.
863 8686.
Bílar óskast
Óska eftir sendibíl
Vil kaupa sendibíl með kassa + lyftu,
2003 til 2006 árgerð, dísel, þarf að
vera gott eintak. Sími 893 8662.
Hjólbarðar
Nýleg ónegld snjódekk á
stálfelgum, stærð 195/65-15 til sölu.
Eru undan Subaru. Seljast á 25.000.-
Upplýsingar í síma 840 6643.
Ökukennsla
Elías Sólmundarson -
ÖKUKENNSLA 692 9179.
Kenni alla daga á Chevrolet Lasetti.
Lærðu á góðan bíl hjá ökukennara
með víðtæka reyslu af kennslu hópa
og einstaklinga.
Vinnuvélar
2,5 Tonna Diesel Lyftarar
Erum að hefja sölu á Maximal Diesel
lyfturum - frábært verð. Varahluta og
viðgerðarþjónusta.
Bíla- og búvélaverkstæðið Holti,
Vegamótum. S. 435 6662 og
895 6662. Holt1@simnet.is.
Svæðanudd (fótanudd)
Konur og karlar, svæðanudd er
áhrifarík meðferð við líkamlegri og
andlegri vanliðan og bætir oftast
svefn. Heilun fylgir með ef fólk vill.
Gunnvör s. 820 0878.
Nudd
VW POLO 1400 COMFORTLINE
Árg. 2002 ekinn um 60 þús.
Sjálfskiptur. Dekurbíll . Verð 870
þúsund. Upplýsingar í síma 698 9190
eða 897 6491.