Morgunblaðið - 04.11.2007, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 67
• Rótgróin heildverslun með neytendavörur. Ársvelta 600 mkr.
• Framkvæmdstjóri-meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu.
• Veitingastaður og veisluþjónusta í nágrenni borgarinnar. Ársvelta 100 mkr.
• Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr.
Miklir vaxtamöguleikar.
• Rótgróið iðnfyrirtæki með matvæli. Ársvelta 300 mkr.
• Innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í bílavörum. Ársvelta 260 mkr.
• Heildverslun með tæki fyrir sjávarútveg. Ársvelta 170 mkr.
• Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir.
Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður.
• Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr.
• Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr.
• Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki.
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að öflugu þjónustufyrirtæki á tæknisviði.
Ársvelta 270 mkr.
• Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur.
• Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr.
• Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr.
• Stór sérverslun með barnavörur.
• Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður.
Auðveld kaup fyrir duglegt fólk.
• Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr.
• Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr.
• Lítið iðnfyrirtæki. Velta 60 mkr.
• Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr.
Innigallar
Bómullar- og velúrgallar
fyrir konur á öllum aldri
Margar gerðir
Stærðir 10-22
Einnig vesti og buxur
Sími 568 5170
ný sending
Verið velkomin
M
bl
9
31
58
6
Fréttir í tölvupósti
Pera vikunnar:
Þegar Guðrún var 5 ára var Örn 8
ára. Þegar Guðrún var 8 ára var
Helga 6 ára.
Hvað var Örn gamall þegar Helga
var 8 ára?
Síðasti skiladagur fyrir réttar
lausnir er kl. 12 mánudaginn 12. nóv-
ember. Lausnir þarf að senda á vef
skólans, www.digranesskoli.kopa-
vogur.is, en athugið að þessi Pera
verður ekki virk þar fyrr en eftir há-
degi þann 5. nóvember.
Frekari upplýsingar eru á vef
skólans.
Stærðfræði-
þraut Digranes-
skóla og Morg-
unblaðsins
FRÉTTIR
ÞJÓÐMINJASAFN Íslands sendir
um þessar mundir út spurn-
ingaskrána Sumardvöl barna í sveit.
Tilgangurinn er að safna upplýs-
ingum frá því á fyrri hluta 20. aldar
til dagsins í dag um sveitaveru
barna og unglinga úr þéttbýli. Ekki
hefur áður verið safnað sérstaklega
upplýsingum um þetta efni.
Þeir sem fá skrána í hendur eru
beðnir að taka vel á móti henni en
með því að svara hjálpa menn Þjóð-
minjasafninu að varðveita mik-
ilvæga þekkingu sem annars er hætt
við að fari forgörðum. Heimild-
armenn eru beðnir að segja frá sinni
eigin reynslu á þessum vettvangi.
Fólk sem verið hefur í sumardvöl í
sveit og vill taka þátt í verkefninu er
hvatt til að snúa sér til Þjóðhátta-
safns Þjóðminjasafns Íslands. Heim-
ilisfangið er Suðurgata 43, 101
Reykjavík, og síminn er 530 2200.
Svör heimildarmanna eru varð-
veitt í skjalasafni Þjóðminjasafnsins
en hafa einnig verið slegin inn í raf-
rænan gagnagrunn. Takmarkaður
aðgangur er þó að grunninum. Nán-
ari upplýsingar eru veittar hjá Þjóð-
háttasafni Þjóðminjasafns Íslands.
Sumardvöl
í sveitinni
HÁDEGISFYRIRLESTUR Sagn-
fræðingafélagsins verður haldinn í
fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl.
12.05-12.55 þriðjudaginn 6. nóv-
ember. Sverrir Jakobsson sagn-
fræðingur fjallar um uppruna Evr-
ópu.
Í fyrirlestrinum verður fjallað
um tilurð Evrópuhugtaksins, hve-
nær það fékk pólitískt mikilvægi og
í hvaða sögulega samhengi það
gerðist. Að lokum verður vikið að
evrósentrískri heimsmynd 19. aldar
og stöðu Evrópu í nútímanum. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Hádegisfyr-
irlestur sagn-
fræðinga
Í frétt í blaðinu í gær um pólskunám
á Selfossi var ranglega farið með
nafn Maríu Önnu Maríudóttur,
bókavarðar og leiðsögumanns, sem
kenndi hópnum. Var hún fyrir mis-
tök nefnd Aneta Matuszewska. Er
beðist velvirðingar á því.
LEIÐRÉTTING
Rangt nafn