Morgunblaðið - 04.11.2007, Side 68

Morgunblaðið - 04.11.2007, Side 68
68 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Æskuheimili sem konur geta aldrei búið börn- um? (8) 5. Ópi halda í skefjum hjá bestíu. (6) 11. Háan og hálf natinn í þúsund og einn á því tímabili sem mest er að gera. (10) 12. Nálægt tekur inn umhyggjusama. (8) 13. Skeggið í hverfinu. (9) 15. Elska íþróttatæki þrátt fyrir galla þess (8) 17. Ert í kór sem flækist í mælskufræði (7) 18. Hálendi þar sem fjallagras vex einhvern veg- inn. (10) 21. Sjá timbur numið af hefðbundnum, (9) 23. Mildar hæfileiki óvenjulega hæfni (9) 25. Ágirnast mikið fisk af þorskaætt. (8) 30. Flott kona úr pappír (6) 31. Reiðtúr á lágnætti eða á því tímabili. (13) 32. Skólaus lemur alið. (7) 34. Af hverju útlimur í vatnsfalli? (5) 36. Rúmfræðiform sem oft er borið sem skraut. (7) 37. Það þegar krossgáta er leyst aftur? (10) 38. Tók auðkenni af og skilgreindi. (9) 39. Örviti finnur gull flækjast á refilstigum. (10) LÓÐRÉTT 2. Pílu þjálfa hjá hálf óþekktum. (6) 3. Furðum okkur á orði sem merkir ákaflega (6) 4. Sjá hann yrða á handverksmanneskju sem að lokum verður kona (12) 6. Að lokinni árás kemur eftirspurn. (9) 7. „Je minn“ hjá flámæltum leiðir til lands á Arab- íuskaganum (5) 8. Há skar áður en fann varasama ráðleggingu. (8) 9. Með ópi fæ sjó hjá þeim sem hafa mótefni. (6) 10. Drepi fugl í hásæti. (7) 14. Afkvæmi úr frumefni er ekki klætt. (5) 16. Slæm við handrið í leikriti Shakespeare. (9) 19. Og erlend slá birtist á augabragði. (5) 20. Sendingarnar í hrosshárinu. (5) 22. Tvo gast fundið þar sem þeir týndu fimm við að slást. (6) 24. Fjármuni hjúpar utan um undirgefnar. (10) 26. Illgjarna goðsagnapersónu festi í seinasta hluta. (9) 27. Dregur úr stafategund. (5) 28. Hvað er að ske? Leggir birtast hjá vöskum. (9) 29. Bókstafur varð að karlmanns nafni (6) 31. Dæmdi plöntu hæfa til manneldis. (7) 33. Bjargi vistum. (5) 34. Ættflokkur asískra bjarna? (5) 35. Fáum til baka hor með mælingu á sjó- varpsglápi. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frest- ur til að skila úrlausn krossgátu 4. nóv- ember rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 18. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgát- unnar 21. október sl. er Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, Álfatúni 27, 200 Kópa- vogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina Skáktyrkjann eftir Robert Löhr sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.