Morgunblaðið - 04.11.2007, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 04.11.2007, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 69 Krossgáta Lárétt | 1 hræsni, 8 hest- ar, 9 skíma, 10 guð, 11 rétta, 13 virðir, 15 hrasa, 18 eyktamörk- um, 21 ótta, 22 lítil saur- kúla, 23 granni málm- pinninn, 24 vofa. Lóðrétt | 2 eldiviðurinn, 3 kroppa, 4 reika, 5 klúrt, 6 eldstæðis, 7 langur sláni, 12 veiðarfæri, 14 glöð, 15 fák, 16 stétt, 17 hægt, 18 skelfingin, 19 freistuðu, 20 hönd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lyfta, 4 kesja, 7 gervi, 8 loppa, 9 net, 11 náin, 13 hrín, 14 ýlfra, 15 sjór, 17 ljón, 20 eða, 22 tréni, 23 gæl- ur, 24 metta, 25 sinna. Lóðrétt: 1 lygin, 2 forði, 3 alin, 4 kalt, 5 sópar, 6 afann, 10 erfið, 12 nýr, 13 hal, 15 sátum, 16 ólétt, 18 jólin, 19 narra, 20 eina, 21 agns. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Alheimsorkan gefur þér ný gler- augu til að sjá heiminn með. Hversdag- urinn verður að skáldsögu. Merking orða breytast fyrir þér á djúpum augnablik- um. (20. apríl - 20. maí)  Naut Sumt fólk álítur ranglega að þeim mun gáfaðri sem einhver er, þeim mun gagnrýnni sé hann. En í dag er gáfuleg- ast að njóta meira og gagnrýna minna. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert ákveðinn og og átt auð- velt með að ná markmiðum þínum. Þú ættir að hafa samband við fólk í tengsl- anetinu þínu og viðhalda sambandinu næstu vikuna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Orð þín eru áhrifaríkari en þú gerir þér grein fyrir. Með einni setningu gætir þú látið sár gróa. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Allir vilja lána þér, og helst sem lengst. Tímabundið starf gætið orðið að fastráðningu og alvara gæti færst í róm- antískt samband. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú sagðir það sem þú vildir segja. En samt finnst þér eins og enginn hlusti. Hvað þarf til þess að vissir aðilir skilji þig? Fylgstu með fólki, hlustaðu og lærðu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Mistök gerast alltaf af og til - það verður ekki hjá því komist. Það er um- fang mistakana og hæfieikinn til að færa til betri vegar sem þú ræður fullkomlega við. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú er tilfinningalega heið- arlegur, félagslega þroskaður og um- hverfislega meðvitaður. En samt sem áð- ur en viss aðili óánægður. En er þér ekki sama? (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Fólk sem bjóst ekki við að koma við kvikuna á þér, koma svo fast við hana að þú svarar fyrir þig. Það mun taka mánuði að skilja hvað er í gangi. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Hlutirnir gerast ótrúlega hratt, og þú nýtur þess að vera svona upptekinn. Þú þeytist í átt að markmiði sem þú áleist áður í himnafjarlægð. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert næmur fyrir góðum hlutum - smitandi hlátri, eldmóði o.s.frv. - og vondum hlutum líka. Ekki vera með fólki sem þú veist að dregur þig niður. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Kyngdu stoltinu og gakktu til liðs við hvaða hóp sem þú álítur að muni styðja þig og þinn málstað. Þú munt finna fyrir krafti ástarinnar. stjörnuspá Holiday Mathis Fótfesta. Norður ♠Á4 ♥DG52 ♦D10983 ♣53 Vestur Austur ♠10986 ♠KD753 ♥10973 ♥K8 ♦62 ♦K74 ♣D109 ♣K87 Suður ♠G2 ♥Á64 ♦ÁG5 ♣ÁG642 Suður spilar 3G. Vestur hittir á spaðatíuna út, svo það er ljóst að sagnhafi þarf að taka níu slagi í hvelli. Hvernig fer hann að því? Rauðu kóngarnir þurfa allavega báðir að liggja fyrir svíningu. Það væri þægilegt ef tígulkóngurinn kæmi annar, en hann má þó vera þriðji ef kóngurinn í hjarta er í tvíspili. Sumir bridshöfundar tala um „fót- festu“; þegar sagnhafi getur haldið innkomunni á sömu hendi til að endurtaka svíningu. Hér skapar sagn- hafi sér rækilega fótfestu í borði með því að spila út tíguldrottningu og láta gosann undir heima. Hann spilar næst tíunni og svínar. Enn er sagnhafi í borði og spilar nú hjartadrottningu. Hvort sem austur dúkkar eða leggur á mun sagnhafi alltaf komast inn í borð síðar á hjartagosa til að taka frí- tíglana. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ísfélagið hefur samið um smíði uppsjávarveiðiskips íChile? Hver er aðaleigandi Ísfélagsins? 2 Jón Þórarinsson tónskáld verður heiðraður með tón-leikum í Dómkirkjunni. Hvaða heimsfrægt tónskáld var kennari hans? 3 Hvar er verið að sýna list Hreins Friðfinnssonar umþessar mundir? 4 Norrköping hefur keypt íslenskan leikmann afHammarby. Hvern? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ásakanir um verðsamráð lág- vöruverðsverslanakeðjanna hafa beint athyglinni að Samkeppnis- eftirlitinu. Hver er forstjóri þess? Svar: Páll Gunnar Pálsson. 2. Um- boðsmaður Alþingis hefur gert at- hugasemdir við forstjóraskipti hjá Tryggingastofnun ríkisins. Hver er forstjóri hennar núna? Svar: Sigríð- ur Lillý Baldursdóttir. 3. Hver verða heildar fjárútlát Reykjavíkurborgar vegna kaupanna á Austurstræti 22? Svar: 168 milljónir króna. 4. Veita á myndarlega styrki til lög- fræði- og sagnfræðirannsókna. Við hvern eru styrkirnir kenndir? Svar: Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 c5 7. d5 O–O 8. Rd2 a6 9. a4 Db6 10. Ha3 He8 11. Be2 e6 12. O–O exd5 13. cxd5 Re5 14. f4 Red7 15. Rc4 Dc7 16. f5 Re4 17. Rxe4 Hxe4 18. f6 Bf8 19. Dc2 He8 20. e4 Hb8 21. a5 Re5 22. h4 Rxc4 23. Bxc4 b5 24. axb6 Hxb6 25. Hg3 Hb8 26. b3 Bd7 27. h5 He5 28. hxg6 hxg6 29. Bf4 Hh5 30. e5 dxe5 31. Hxg6+ Kh8 32. Hg5 Hh7 33. Bxe5 Bd6 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Ke- mer í Tyrklandi. Stórmeistarinn Ibro Saric (2541) frá Bosníu hafði hvítt gegn Kristjáni Eðvarðssyni (2266). 34. Dxh7+! Kxh7 35. Hg7+ Kh6 36. Hf4 svartur er nú óverjandi mát. Lokin urðu: 36…Kh5 37. Be2+ Bg4 38. Bxg4+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Veist þú hver lífeyrisréttindi þín eru? • Er skylt að greiða í lífeyrissjóð? • Hvað felst í lífeyrissréttindum? • Hvers vegna þarf að greiða skatt af lífeyrisgreiðslum? • Hvaða ávinningur er fólgin í því að greiða í lífeyrissjóð? Svörin við þessum spurningum og fjölda annarra væri sannarlega gott að vita og þú finnur þau á www.gottadvita.is www.gottadvita.is UP PH EIM AR . . . blómstrandi bókaforlag www.uppheimar.is Sigur ljóðsins! VERÐLAUNABÓK SLÆR Í GEGN Ljóðabókin Öskudagar eftir Ara Jóhannesson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2007. Öskudagar eru nú í fyrsta sæti á metsölulista Eymundsson yfir innbundin skáldverk og ljóð. Bókin er uppseld hjá forlaginu, önnur prentun væntanleg. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.