Morgunblaðið - 04.11.2007, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 04.11.2007, Qupperneq 76
76 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL DARK IS RISING kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA HEARTBREAK KID kl. 5:30 - 8 B.i.12.ára THE BRAVE ONE kl. 10:30 B.i.16.ára STARDUST kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára ASTRÓPÍA kl. 1:30 - 3:30 - 6 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1 - 3:30 LEYFÐ MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.7.ára MICHAEL CLAYTON kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP THE GOLDEN AGE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára THE INVASION kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ eee A.S. eeee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - S.F.S, FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA GEORGE CLOONEY LEIKUR LÖGFRÆÐING Í EINUM AF BETRI „ÞRILLERUM“ SEM SÉST HAFA Á ÞESSU ÁRI. ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR CATE BLANCHETT OG GEOFFREY RUSH ÁSAMT CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB TÓNLISTARKONUNNI Lay Low bauðst að leika með bandarísku tón- listarkonunni Lucindu Williams á þrennum tónleikum sem fram fóru um síðustu helgi, í Stokkhólmi, Ósló og Kaupmannahöfn. Lay Low varð að afþakka boðið vegna leiksýning- arinnar Ökutíma, sem Leikfélag Akureyrar frumsýndi í fyrrakvöld, en Lay Low tekur þátt í sýningunni, flytur þar tónlist sem hún samdi fyr- ir leikritið. Kári Sturluson, umboðsmaður Lay Low, segir það vissulega hafa verið svekkjandi að þurfa að afþakka boðið. Hún hafi ekki átt annarra kosta völ. Lay Low á Bandaríkjamarkað? Forsaga málsins er sú að þegar Lay Low var að spila í Los Angeles í Bandaríkjunum í sumar komu Luc- inda og maðurinn hennar, Tom Overby, á tónleika með henni. Þau hrifust mjög af tónlist Lay Low og buðu þeim Kára út að borða. Hjónin hafa upp frá því fylgst með því sem Lay Low er að gera á Íslandi og virðast mjög áhugasöm um verk hennar og tónleika. Lucinda er að ljúka Evróputónleikaferð um þessar mundir. En mögulegt samstarf Lay Low og Lucindu er enn í kortunum, bæði hvað varðar tónleikahald og plötuút- gáfu. Þau hjón hyggjast stofna plötufyrirtæki sem heyra myndi undir afþreyingarstórfyrirtækið Universal. „Lucinda og maðurinn hennar, sem er umboðsmaðurinn hennar líka, eru að fara að stofna útgáfu- fyrirtæki innan Universal [...] það hefur verið talað um það að fyrsta útgáfan hjá því fyrirtæki verði Lay Low,“ segir Kári. Plötunni yrði þá dreift á Bandaríkjamarkaði og því afar mikið tækifæri fyrir Lay Low. Hún mun leika á gítar og syngja í Ökutímum fram í febrúar á næsta ári. Framtíð hennar er að öðru leyti óráðin, að sögn Kára. Lucinda Williams nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og einnig þó nokkurra í Evrópu. Hún semur og syngur tónlist sem flokka má sem rokk, kántrí og þjóðlagatónlist. Hún hefur þrisvar hlotið Grammyverð- laun og tímaritið Times útnefndi hana „besta lagasmið Bandaríkj- anna“ árið 2002. Gat ekki spilað með Lucindu Williams Góðar líkur á því að útgáfufyrirtæki Williams og eiginmanns hennar gefi út plötu með Lay Low AP Grammyverðlaunahafi Williams á tónleikum. Morgunblaðið/G.Rúnar Lay Low Gæti verið á leið á Bandaríkjamarkað. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.