Morgunblaðið - 04.11.2007, Síða 78
78 SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Davíð
Baldursson, Eskifirði, prófastur í
Austfjarðaprófastsdæmi flytur.
08.15 Ársól. Lög og ljóð. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
09.00 Fréttir.
09.03 Upp og ofan. Jón Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Um skáldið og vísindamann-
inn Jónas Hallgrímsson. Haukur
Ingvarsson fjallar um ævistarf hans
í þjóðlegu og alþjóðlegu ljósi. (3:4)
11.00 Guðsþjónusta í dvalar– og
hjúkrunarheimilinu Grund. Séra
Sveinbjörn Bjarnason prédikar.
(Hljóðritað 28. október sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Gárur. Silja Bára Ómarsdóttir.
14.00 Hvað er að heyra?. Liðstjórar:
Pétur Grétarsson og Steinunn Birna
Ragnarsdóttir. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Útvarpsleikhúsið: Uppfræðsla
Litla trés: Litla tré lærir m.a. að
banka í vatnsmelónu. eftir Forest
Carter. Leikgerð: Benóný Ægisson.
Tónlist: Pétur Grétarsson. Leik-
endur: Edda Lárusdóttir, Baldur
Trausti Hreinsson, Jóhann Sigurð-
arson, Lilja Guðrún Þorvaldsd.,
Kristján Franklín Magnús, Gunnar
Eyjólfsson, Árni Tryggvason, Sólveig
Arnarsdóttir, Kolbrún Anna
Björnsd., Atli Rafn Sigurðarson, Jón
Hjartarson, Erlingur Gíslason, Sóley
Anna Benónýsd., Steinn Ármann
Magnússon, Tumi Steinsson og
Gunnar Þór Örnólfsson. Leikstjóri:
Lárus Ýmir Óskarsson. (4:4)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Úr tónlistarlífinu: VON103.
Hljóðritun frá tvennum tónleikum í
tónleikaröðinni VON103. Sónata í
A–dúr og Sonatensatz eftir Jo-
hannes Brahms. Guðný Guð-
mundsdóttir fiðluleikari og Nína
Margrét Grímsdóttir píanóleikari
flytja. (Hljóðritað 5. okt. sl.) Verk
fyrir selló og píanó op. 70, 73 og
102 eftir Robert Schumann. Sig-
urgeir Agnarsson sellóleikari og
Nína Margrét Grímsd. píanóleikari
flytja. (Hljóðritað 2. nóv. sl.) Um-
sjón: Ingibjörg Eyþórsd.
17.30 Úr gullkistunni. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Seiður og hélog. (e)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Útúr nóttinni… og inní daginn.
(e)
20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn-
hildur Björnsd. og Kristín Eva Þór-
hallsd.
20.30 Brot af eilífðinni: Charley Pat-
ton 2. þáttur. (e)
21.10 Orð skulu standa. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Til allra átta. (e)
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
08.00 Barnaefni
10.50 Váboði (Dark Oracle
II) (e) (1:13)
11.15 Laugardagslögin (e)
12.30 Silfur Egils .
13.45 Reiði guðanna
(Wrath of Gods) (e)
15.00 Þeir fiska sem róa
Þetta er saga þrettán
manna fjölskyldu í Malaví.
15.30 Maria Callas (e)
16.35 Matur er mannsins
megin (e)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Mamma og pabbi
gifta sig (My Parents
Wedding)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu
20.20 Edduverðlaunin
2007 Kynntar verða til-
nefningar til Edduverð-
launanna. (1:4)
20.35 Glæpurinn (Forbry-
delsen) (4:20)
21.35 Rithöfundur með
myndavél Mynd eftir
Helgu Brekkan um Guð-
berg Bergsson rithöfund.
Myndum Guðbergs sjálfs
frá Grindavík, Spáni og
Portúgal er listilega flétt-
að saman við frásagnir
hans og skáldskap þannig
að hið hversdagslega og
hið skáldlega renna
áreynslulaust saman í eitt.
22.30 Sunnudagsbíó – Kór-
inn (Les Choristes)
Frönsk mynd frá 2004. At-
riði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
00.05 Silfur Egils (e)
01.15 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu (e)
01.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Ná-
grannar)
14.10 Fyrst og fremst
(Commander In Chief)
14.55 Nýtt útlit (Extreme
Makeover)
15.50 Ítalíuævintýri Jóa
Fel
16.20 Logi í beinni Spjall-
þáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar. Þátt-
urinn er sendur út beint,
með áhorfendum í sal.
16.55 60 mínútur
17.45 Special Report:
Katrina – What Will It
Take To Recover? (Op-
rah)
18.30 Fréttir
19.05 Mannamál með Sig-
mundi Erni
20.00 Monk
20.45 Næturvaktin Íslensk
þáttaröð með Jóni Gnarr
og Pétri Jóhanni Sigfús-
syni í aðalhlutverkum.
21.15 Skaðabætur (Dama-
ges) Aðalhlutverki leika
Glenn Close, Ted Danson
og Tate Donovan.
22.00 Það sem drottinn
skapaði (Something the
Lord Made) Aðalhlutverk:
Alan Rickman, Mary Stu-
art Masterson, Mos Def.
23.50 Grace (Saving
Grace)
00.35 Ófreskja (Monster)
Aðalhlutverk: Charlize
Theron, Christina Ricci,
Bruce Dern.
02.20 Flugstöðin (The
Terminal)
04.25 Skaðabætur (Dama-
ges)
05.10 Monk
05.55 Fréttir (e)
06.40 Tónlistarmyndbönd
07.50 NFL Gameday Upp-
hitun fyrir leiki helg-
arinnar í bandaríska fót-
boltanum .
08.20 Meistaradeild Evr-
ópu fréttaþáttur 07/08
08.50 Spænski boltinn
10.30 Box – Joe Calzaghe–
Mikkel Kressler
12.00 Volvo Masters
16.00 Boston – Wash-
ington (NBA–körfubolti)
17.50 Spænski boltinn
07/08 (Barcelona - Betis)
Bein útsending.
19.50 King of Clugs
20.25 NFL Gameday
21.00 NFL-deildin Indiana-
polis - New England. Bein
útsending.
24.00 PGA Tour Children/s
Miracle Network Classic
Bein útsending.
06.00 Envy
08.00 Dutch
10.00 New York Minute
12.00 The Hitchhiker’s
Guide To the
14.00 Envy
16.00 Dutch
18.00 New York Minute
20.00 The Hitchhiker’s
Guide To the
22.00 The Interpreter
Strangl. bönnuð börnum.
00.05 Crime and Pun-
ishment in Suburb
Strangl. bönnuð börnum.
02.00 Emile Bönnuð börn-
um.
04.00 The Interpreter
Stranglega bönnuð börn-
um.
08.45 Vörutorg
09.45 MotoGP Beint frá
Valencia á Spáni.
14.15 Dr. Phil Dr. (e)
15.00 Charmed (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Rules of Engage-
ment (e)
18.30 7th Heaven
19.15 Bak við tjöldin
19.30 30 Rock (e)
20.00 Dýravinir Guðrún
Heimisdóttir kynnir sér
hundategundina golden
retriever , og viðskiptaráð-
herrann, Björgvin G. Sig-
urðsson. (2:14)
20.30 Ertu skarpari en
skólakrakki?
21.30 Law & Order
22.30 Californication
23.05 C.S.I: New York (e)
23.55 C.S.I: Miami (e)
00.40 Backpackers (e)
01.10 Vörutorg
14.30 Hollyoaks
16.35 Hollywood Uncenso-
red
17.15 Most Shocking
18.00 The George Lopez
Show
18.30 Fréttir
19.00 Sjáðu
19.25 Arrested Develop-
ment 3
19.50 Janice Dickinson
Modelling Agency
20.30 Windfall
21.15 Jake 2.0
22.00 Tekinn 2
22.30 Stelpurnar
22.55 Smallville
23.40 The Starlet
00.25 Ren & Stimpy
01.15 Tónlistarmyndbönd
DANIR kunna að búa til góða
sjónvarpsþætti. Forbrydelsen er
gott dæmi um vel heppnað sjón-
varpsefni og er þetta einn af fáum
framhaldsþáttum sem ég nenni að
fylgjast með. Sarah Lund er
áhugaverð persóna en hún stýrir
lögreglurannsókn á morðmáli.
Forbrydelsen er samstarfs-
verkefni DR, NRK, SVT og RÚV
en ég hef ekki fengið upplýsingar
um hvað íslenska ríkissjónvarpið
leggur fram í þessari þáttaröð.
Søren Sveistrup er höfundur
þáttanna en hann er maðurinn á
bak við þáttaröðina Nikolaj og
Julie.
Vonandi kemur að því að Ís-
lendingar fái alvöru íslenska
krimmaþætti. Það er tími til kom-
inn og við getum svo sannarlega
lært af Dönum. Fjórði þáttur af
alls tuttugu verður sýndur á RÚV
á sunnudagskvöldið. En að sjálf-
sögðu erum við Íslendingar langt
á eftir í sýningum á þessari þátta-
röð. Danir riðu á vaðið og var
fyrsti þátturinn sýndur hinn 7.
janúar á þessu ári. Veit einhver af
hverju við á Íslandi þurfum að
bíða svona lengi eftir því að fá
þessa þætti til sýningar? Erum
við ekki hluti af teyminu sem
framleiðir þessa glæpaþætti?
Forbrydelsen er að sjálfsögðu á
dagskrá í Noregi og eru Norð-
menn komnir lengra á veg með
þáttaröðina. Ég gerði þau mistök
að horfa á einn þátt af Forbrydel-
sen í Noregi á dögunum. Og eftir
þann þátt er ég engu nær um
hver myrti Nönnu Birk Larsen.
Það á margt undarlegt eftir að
koma í ljós. Má þar nefna …
ljósvakinn
Sigurður Elvar Þórólfsson
Dýralíf Fjallað verður um fyrsta ár panda
bjarnar, á Animal Planet kl. 10.
Hvenær kemur íslenskur „krimmi“
08.30 Kvöldljós
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 T.D. Jakes
13.30 Michael Rood
14.00 Trú og tilvera
14.30 Við Krossinn
15.00 Way of the Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Morris Cerullo
18.00 Benny Hinn
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Morris Cerullo
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn
sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
17.25 Wummi 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen
18.45 Sportsrevyen 19.05 Kvitt eller dobbelt 20.05
Crash 22.00 Kveldsnytt 22.15 Dokumentar: Bombe-
nes bakmenn 23.15 Uka med Jon Stewart 23.40
Larry Sanders-show 24.00 Alfred Hitchcock pre-
senterer 00.25 Norsk på norsk jukeboks
NRK2
14.55 Nat King Cole 15.45 College 16.50 Norge
rundt og rundt 17.30 Bokprogrammet 18.00 Søn-
dagsrevyen 18.45 Grosvold 19.25 Filmplaneten
20.00 NRK nyheter 20.10 Hovedscenen 22.30 Da-
gens Dobbel 22.35 Bergtatt av Everest 23.30 Den
gode samtalen: Håkan Nesser 05.30 NRK nyheter
SVT1
14.25 I love språk 15.25 Världen 16.25 Muslim i Eu-
ropa 16.55 Anslagstavlan 17.00 BoliBompa 17.30
Videokväll hos Luuk 18.30 Rapport 19.00 Andra
Avenyn 19.30 Sportspegeln 20.15 Agenda 21.10
Farlig fritid 21.40 Vetenskap - Hjärnans hemligheter
22.10 Rapport 22.20 Levande föda 23.05 Fotbollsk-
väll
SVT2
14.50 Vetenskapsmagasinet 15.20 Jonas och Mus-
ses religion 15.50 Guernica 16.50 Sportnytt 16.55
Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Sverige!
18.00 Music Music Music live 19.00 Dokument inifr-
ån: Klimaträddarna 20.00 Aktuellt 20.15 Regionala
nyheter 20.20 Sanningen om Marika 21.20 En fri
kvinnas bekännelser 22.20 Zapp Europa
ZDF
15.15 Evelyn Hamanns Geschichten aus dem Leben
16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 ML
Mona Lisa 17.30 ZDF.reportage 18.00 heute 18.10
Berlin direkt 18.30 ZDF Expedition 19.15 Unsere
Farm in Irland 20.45 heute-journal 21.00 Kommissar
Beck 22.30 ZDF-History 23.15 heute 23.20 nacht-
studio 00.20 Die verpfuschte Hochzeitsnacht 01.45
heute 01.50 ZDF Expedition 02.35 ZDF.umwelt
03.05 ZDF.reportage 03.35 Global Vision 04.00
blickpunkt 04.30 ZDF-Morgenmagazin
ANIMAL PLANET
14.00 Into the Lion’s Den 16.00 Growing Up...
17.00 Meerkat Manor 18.00 Wild Africa 19.00
Language of Wolves 20.00 Natural World 21.00 Killer
Jellyfish 22.00 Life of Mammals 23.00 Meerkat Ma-
nor 24.00 Wild Africa 1.00 Natural World 2.00 Killer
Jellyfish 3.00 Language of Wolves
BBC PRIME
14.00 Florida Fatbusters 15.00 Doctor Who 15.45
Doctor Who Confidential 16.00 Strictly Come Danc-
ing - The Story So Far 17.00 EastEnders 18.00 Child
of Our Time 19.00 Egypt 20.00 Lewis Carroll - Cu-
riouser & Curiouser 21.00 I Want My Little Boy Back
22.00 Days that Shook the World 23.00 EastEnders
24.00 Child of Our Time 1.00 Egypt 2.00 Days that
Shook the World
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Deadliest Catch 15.00 Oil, Sweat and Rigs
16.00 How Do They Do It? ? 17.00 Extreme Eng-
ineering 18.00 American Hotrod 19.00 American
Chopper 20.00 Mythbusters 21.00 The War Tapes
23.00 Ultimate Survival 24.00 Most Evil 1.00 Dead-
liest Catch 2.00 Mythbusters 2.55 Oil, Sweat and
Rigs 3.45 How Do They Do It?
EUROSPORT
14.15 Marathon 17.30 Snooker 19.15 Motorsports
19.30 Snooker 22.30 Boxing 23.30 Beach volley
0.15 Motorsports
HALLMARK
15.15 Ford: The Man and the Machine 17.00
Everwood 18.30 P.T. Barnum 20.00 Law & Order
21.00 Jericho 23.00 Silent Night 23.45 Virtual Ob-
session 0.30 Breaking Through 2.00 Silent Night
3.30 Breaking Through 5.00 The Crooked E
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 Hang ’em High 16.10 Where Angels Fear to
Tread 18.00 Rain Man 20.10 The Train 22.20 Break-
ing In 23.55 The Children’s Hour 1.40 Spetters 3.40
Blade 5.00 The Private Files of J. Edgar Hoover
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Monkey Business 20.00 Python Invasion
21.00 Killer Toads 22.00 Border Wars 23.00 Killer
Bees 24.00 Mega Falls Of Iguacu 1.00 Amazon
Claws
TCM
20.00 2001: A Space Odyssey 22.20 The Petrified
Forest 23.40 Eye of the Devil 1.10 Behind the Sce-
nes 1.25 Mr. Imperium 2.50 The Hill
ARD
14.50 Helmut Lotti - Meine musikalische Weltreise
15.30 ARD-Ratgeber: Reise 16.00 Tagesschau
16.03 W wie Wissen 16.30 Alles Porno oder was?
17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49
Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20
Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Polizeiruf 110
20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen 21.58 Das
Wetter im Ersten 22.00 ttt - titel thesen tempera-
mente 22.30 Druckfrisch 23.00 Die Spiele der
Frauen 00.50 Tagesschau 01.00 Die zwölf Gesch-
worenen 02.30 Tagesschau 02.35 Anne Will 03.35
Die schönsten Bahnstrecken Deutschlands 03.45 Ta-
gesschau 03.50 Weltspiege
DR1
14.45 HåndboldSøndag 16.30 Sigurd og Big Bandet
17.00 Mr. Bean 17.25 OBS 17.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 18.00 Et mål for livet 18.30 Familien
19.00 Forbrydelsen 20.00 21 Søndag 20.40 Søn-
dagssporten med SAS liga 21.05 Dødens Detektiver
21.30 Intime betroelser 23.10 Clement i Amerika
DR2
14.15 Herfra til evigheden 16.10 Holocaust 18.00
Spil for livet 18.30 Forbudte Følelser 19.00 Historien
om aids 20.00 Tidsmaskinen 20.50 Store danskere
21.30 Deadline 21.50 Deadline 2. Sektion 22.20
Viden om 22.50 Smagsdommerne 23.30 Inuk Wom-
an City Blues
NRK1
14.15 Maria Callas - den siste operadiva 15.55 Ly-
den av lørdag 17.00 Arild og den usynlige byen
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. End-
urtekið á klst. fresti.
sýn2
09.35 Enska úrvalsdeildin
Wigan – Chelsea (e)
11.15 4 4 2
12.35 Enska 1. deildin No-
wich - Ipswich Bein út-
sending.
14.35 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
15.05 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
15.40 Enska úrvalsdeildin
West Ham – Bolton Bein
útsending frá leik West
Ham og Bolton.
18.15 Enska úrvalsdeildin
Blackburn – Liverpool (e)
19.55 Enska úrvalsdeildin
Arsenal – Man. Utd (e)
21.35 4 4 2
23.00 Enska úrvalsdeildin
2007/2 Newcastle –
Portsmouth (e)
Hefur þú áhuga á kyrrð?
Kyrrðardagur Neskirkju verður
laugardaginn 10. nóvember, kl. 10-16.
Íhugun, göngustjórn og helgihald:
Sr. Halldór Reynisson og sr. Sigurður Árni Þórðarson.
Slökun: Ásta Böðvarsdóttir, jóga- og myndlistarkennari.
Stjórn: Ursula Árnadóttir, guðfræðingur og skrifstofustjóri.
Kyrrðardagur hentar öllum, sem hafa áhuga
á tilgangi eigin lífs, slökun og trú.
Skráning er í Neskirkju við Hagatorg
s. 511 1560 www.neskirkja.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111