Morgunblaðið - 04.11.2007, Page 79

Morgunblaðið - 04.11.2007, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2007 79 Laugavegi 80 • Sími 561 1330 www.sigurboginn.is SKIN CAVIAR LUXE EYE LIFT CREAM Vinnur á öllum sjö þáttum öldrunar á augnsvæðinu: • Styrkir • þéttir • mýkir • verndar • dregur úr þrota og dökkum baugum. Gefur augnsvæðinu lyftingu og ljóma! Bjóðum 10% kynningarafslátt og kaupauka. Vertu velkomin á kynningu mánudaginn 5. nóvember kl. 13-17 Morgunblaðið, í samstarfi við Heimsferð- ir, býður áskrifendum sínum frábær tilboð í ferðir til Tenerife í janúar. Um er að ræða frábær sértilboð á vinsælum gististöðum, 15. eða 22. janúar í 1 eða 2 vikur.Tenerife býður frábærar aðstæður fyrir ferðamanninn; falleg- ar strendur, glæsilega gististaði og fjölbreytta afþreyingu. Við bjóðum glæsilegar ferðir á frábærum kjörum og vinsæla gististaði, m.a. á Playa de las Américas ströndinni. Hér er nóg að gera í fríinu, fjöldi góðra veitinga- og skemmtistaða, áhugaverðar kynnisferðir og síðast en ekki síst þá er ódýrt að lifa í mat og drykk. Gríptu þetta einstaka tækifæri og smelltu þér í vetrarfrí með Heimsferðum og njóttu lífsins til hins ýtrasta á Tenerife. Ath. takmarkaður fjöldi herbergja / íbúða í boði á þessu tilboðsverði! kr. 39.995 1 eða 2 vikur – frábært sértilboð! Janúarveisla á 15. eða 22. janúar Þú mætir með miðann sem fylgdi Morgunblaðinu 2. nóv. til Heims- ferða, Skógarhlið 18, eða á einhverja af umboðsskrifstofum þeirra. Einnig er unnt að bóka tilboðið á www.heimsferdir.is E N N E M M / S IA • N M 3 0 49 6 Frábært sértilboð fyrir áskrifendur Morgunblaðsins Áskr. verð Alm. verð Þú sparar Aguamarina Golf – íbúðir 2 fullorðnir og 2 börn (2-11 ára) í íbúð 39.995 63.895 23.900 Aparthotel El Duque – íbúðir 2 fullorðnir og 1 barn (2-11 ára) í stúdíó 47.693 71.293 23.600 2 fullorðnir og 2 börn (2-11 ára) í íbúð 44.695 68.195 23.500 Hotel Jacaranda (með morgunverði) 2 fullorðnir og 2 börn (2-11 ára) í fjölsk.herbergi 47.795 71.495 23.700 2 fullorðnir í herbergi 62.490 86.690 24.200 Aukagjald fyrir „allt innifalið“ kr. 7.500 (á mann í viku) Hotel Bahia Principe (allt innifalið) 2 fullorðnir og 2 börn (2-11 ára) í „junior suite“ 66.295 91.095 24.800 2 fullorðnir í herbergi 83.790 109.190 25.400 Innifalið í verði er flug, skattar, gisting í viku (fæði skv. því sem valið er) og fararstjórn. *) Sparnaður m.v. við 2 fullorðna og 2 börn (2-11 ára), sértilboð „junior suite“ á Bahia Principe í 2 vikur. Athugið aðeins takmarkað framboð er í boði á þessu tilboðsverði. Fyrstur kemur – fyrstur fær! Verðdæmi og valkostir (vikuferð): Þú sparar allt aðkr. 25.400á mann- allt að 106.000 kr. fyrir fjölskylduna*Tenerife Netverð á mann Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Útflutningsráð Íslands býður fatahönnuðum upp á þátttöku í námskeiði sem ætlað er að auka þekkingu þeirra á útflutningi. Námskeiðið er ætlað hvort tveggja einstaklingum sem og stærri fyrirtækjum. Markmið verkefnisins er að auka markaðsvitund þátttakenda með kennslu árangursríkra vinnubragða hvað varðar vöruþróun, hefðbundna markaðssetningu og markaðssetningu á netinu, uppbyggingu vörumerkis og þátttöku í sýningum, svo eitthvað sé nefnt. Mikil áhersla er lögð á virka þátttöku í verkefninu. Tilgangur verkefnisins og áherslur eru eftirfarandi: • Veita leiðsögn í undirstöðuatriðum er varða útflutning á fatahönnun. • Gera fólki kleyft að nýta þekkinguna í framkvæmd. • Veita hagnýtar upplýsingar sem varða þætti eins og framkomu og undirbúning fyrir sýningar. Vinnufundirnir verða þrír og standa í tvo daga í senn. Fyrsti fundurinn mun fara fram 12.-13. nóvember á Hótel Glym og næsti fundur 27.-28. nóvember á sama stað. Þriðji fundurinn verður haldinn í janúar 2008 í Reykjavík. Gjald fyrir þátttöku í námskeiðinu er 12.500 kr. Innifalið í því eru fyrirlestrar, ráðgjöf á milli vinnufunda, námsgögn, fæði og gisting á meðan vinnufundum stendur. Þátttakendur bera sjálfir kostnað af ferðum til og frá vinnufundum. Nánari upplýsingar veitir Bergur Ebbi Benediktsson á skrifstofu Útflutningsráðs í síma 511 4000 eða á netfanginu bergur@icetrade.is Fatahönnun í útrás P IP A R • S ÍA • 7 21 76 Námskeið í útflutningi fyrir íslenska fatahönnuði 12.-13. nóvember og 27.-28. nóvember á Hótel Glym. Þriðji fundurinn verður haldinn í janúar 2008 í Reykjavík. ÚKRAÍNSKA söngkonan Katie Melua, sem að vísu er uppalin á Ír- landi, er komin hingað til lands til að kynna nýjustu pötu sína Pictures. Katie Melua á fjölmarga aðdáendur á Íslandi enda hélt hún tónleika fyrir fullri Laugardalshöll í fyrra og fyrri plötur hennar tvær seldust báðar mjög vel hér á landi. Melua hitti blaðamenn á veit- ingastaðnum B5 í Bankastrætinu á föstudag, m.a. blaðamann mbl.is og má sjá viðtal við hana á vefnum. Morgunblaðið/Ómar Vinsæl Katie Melua sat fyrir af mikilli fagmennsku á B5 í fyrradag. Melua kynnir nýja plötu Kaffi með Katie Melua http://mbl.is/mm/frettir/ frett.html?nid=1300564 VEFVARP mbl.is Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.