Morgunblaðið - 09.11.2007, Síða 56

Morgunblaðið - 09.11.2007, Síða 56
Vildi ekki launin sín Ólafur Egill Eg- ilsson afþakkaði laun fyrir að leika í Stundinni okkar. Segir launaupphæð- ina móðgun. »53 LEIKLIST» FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 313. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Alvarleg staða  Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra segir að bankarnir hafi skilið húsnæðismarkaðinn eftir í algjöru uppnámi. Hún telur að lágir vextir þeirra hafi átt að ýta Íbúða- lánasjóði af markaði. »Forsíða og 6 Kvaddi með bréfi  Finnska lögreglan fann í gær sjálfsmorðsbréf sem Pekka-Eric Auvinen, átján ára pilturinn sem í fyrradag varð átta að bana í skot- árás í skóla í smábæ norður af Hels- inki, skrifaði til fjölskyldu sinnar áð- ur en hann lét til skarar skríða. »19 Tekist á um HS  Árni Sigfússon bæjarstjóri sagði á fundi í Njarðvík í gærkvöldi að Reykjanesbær hefði öll tök á mál- efnum Hitaveitu Suðurnesja. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Spurningum ósvarað Forystugreinar: Húsnæðislána- markaðurinn | Samstillt átak um ryklausa Reykjavík í vetur Ljósvaki: Rauður, gulur, hvítur UMRÆÐAN» Menningarlegt … gildi tónlistar Af degi íslenskrar tónlistar Höldum áætlun um Hólmsheiði 2010 Svar til Árna Sigfússonar Nürburgring breytt í skemmtigarð Betra viðskiptaumhverfi … Tækifæri til að eignast draumabílinn? Hyggur á þátttöku í FPA-formúlunni BÍLAR » 12 2 2 2 2 2 12 21 12 2 3 $ (4! , ' ( 5    %" $,   2  2 21 21 1 21 12  2 * 6/ !  2 2 2 2 21 1 21 121  7899:;< !=>;9<?5!@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?!66;C?: ?8;!66;C?: !D?!66;C?: !0<!!? E;:?6< F:@:?!6=F>? !7; >0;: 5>?5<!0'!<=:9: Heitast 7°C | Kaldast -8°C  Hæg vestlæg eða breytileg átt og slydda eða rigning SV-lands. Birtir til síðdegis. Bjart norðan- og austanlands. » 10 Garðar Thór Cortes söng í gærkvöldi fyrir gesti í veislu ríkustu konu Asíu. Meðal gesta var Tony Blair. »53 FÓLK» Garðar með- al stórlaxa ÍSLENSKUR AÐALL» Kristín Þóra er í lægri kantinum. »51 KVIKMYNDIR» Fjórar frumsýningar um helgina. »52 BÓKMENNTIR» Eiríkur Örn Norðdahl spann langt ljóð. »46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Leiðrétting og afsökunarbeiðni 2. Finnland: Morðinginn skildi … 3. Vildi taka sem flesta með sér … 4. Yfirbyggð skíðabrekka í … Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 „MAÐUR kemur víða við; vinnustaðirnir geta ver- ið frá tveimur upp í tuttugu í sama mánuðinum,“ segir Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari í frétta- skýringu um aðstæður klassískra tónlistarmanna á Íslandi í tilefni af degi íslenskrar tónlistar sem er í dag. Hún byggir atvinnu sína að miklu leyti á lausamennsku, eins og fjöldi annarra klassískt menntaðra tónlistarmanna. Auður kennir einnig í tveimur skólum og segir launin „skammarleg“. Margrét Bóasdóttir, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna, segir atvinnuöryggið lítið í faginu. Hinsvegar sé metnaðurinn sem knýi íslenskt tón- listarlíf mjög sérstakur. „Við erum með toppfólk í tónlistinni,“ segir hún. Rætt er við fleiri tónlistarmenn í Morgun- blaðinu í dag í tilefni dagsins. „Ég stal þessu ekki. Ég er bara að geyma þetta fyrir vin minn! Er ekki kominn tími til að símafyr- irtækin fari að borga fyrir allt niðurhalið?“ spyr Samúel Jón Samúelsson básúnuleikari þegar hann er beðinn um að tjá sig um réttindamál tónlistar- manna. „Það er búið að ala upp heila kynslóð sem finnst fáránlegt að borga fyrir hluti sem hún getur fengið frítt á netinu. Staðreyndin er sú að þetta er ekki frítt,“ bætir Samúel við. Hann er einn af fjór- um tónlistarmönnum sem Morgunblaðið spurði meðal annars út í stöðu íslenska tónlistariðnaðar- ins, styrkleika hans og veiklega. Besta íslenska plata allra tíma var valin með kosningu á Mbl.is í vikunni og eru úrslitin úr þeirri kosningu kynnt í blaðinu í dag. Ein hljómplata fékk afgerandi at- kvæðafjölda í fyrsta sætið en hún er fjölbreytt plötuflóran sem kemur þar á eftir. | 20, 21, 48, 49 Mikill metnaður knýr íslenskt tónlistarlíf áfram Í HNOTSKURN » Dagur íslenskrar tónlistar er í dag, 9.nóvember. »Hljómplatan Ágætis byrjun með SigurRós þykir besta íslenska plata allra tíma. » Klassískt menntað tónlistarfólk er ekkisátt við þau laun sem það fær fyrir tón- listarkennslu. » 866.706 geisladiskar seldust á Íslandiárið 2006 og 66,3% þeirra voru íslensk.Morgunblaðið/EggertÍslenskt tónlist Sigur Rós þykir eiga bestuhljómplötu sem hefur komið út á Íslandi. GLÆPASAGAN Vetrarborg eftir Arnald Indriða- son hefur fengið tilnefningu til sænsku Martin Beck-verð- launanna sem besta erlenda glæpasagan sem kom út í Svíþjóð í ár. Áður hafa Mýrin, Grafarþögn, Röddin og Kleif- arvatn hlotið tilnefningu til þessara verðlauna en Röddin hlaut þau árið 2005. Það er sænska glæpasagna- akademían sem veitir Martin Beck- verðlaunin en tilkynnt verður um úr- slitin hinn 24. nóvember. Arnaldur tilnefndur Besta erlenda glæpasagan í Svíþjóð Arnaldur Indriðason ÞAÐ kom 70 unglingum úr skóla- kór Kársness skemmtilega á óvart þegar þau fengu í gær pakka sem borist hafði til Höfuðborgarstofu. Í pakkanum var áritað bréf til allra kórfélaganna frá Yoko Ono. Í bréf- inu þakkaði hún frábæra frammi- stöðu þegar börnin sungu við vígslu friðarsúlunnar í Viðey á dögunum. Fengu áritað bréf frá Yoko Ono Morgunblaðið/Sverrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.